Alþýðublaðið - 01.06.1961, Side 4

Alþýðublaðið - 01.06.1961, Side 4
NÚ LÍÐUR a3 því, að þeir hittist í Vínarborg, Keonedy. j forseti Baodaríkjanna og I Krústjov, forsætis'-áðherra Sov | étríkjanna, og eigi þar per- j sónulegar viðræður um vanda- I mól heimsins. Kennedy forseti j hélt s. 1 fimmtudag mikla t ræðu í sameinuðu Bandaríkja í þingi, sem bæði var útvarpað } og sjónvarpað, og snerist hún j að verulegu leyti um utanrík- ! ismál. í ræðu sinni fór forset- inn fram á stórkostleg nú fram lög til geimrannsókna, aðstoð- ar við erlend ríki og landvarna, sem á næsta fjárhagsári mundu kosta um 1700 milljónir dollara í viðbót við það, sem þegar hef ur verið gert ráð fyrir. Mest af ! hinni nýju fjárveitingu mun ‘ eiga að nota til geimrannsókna, Enginn efi er á því, ao ræðan s 1 fimmtudag var a. m. k. nð nokkru leyti ætluð • til að styrkja aðstöðu Kennedys í t viðræðunum við Krústjov í vikulokin Aðstaða aBndaríkja manna hefur versnað nokkuð undanfarið, bæði vegna Kúbu ævintýrisins, hinnar óvissu stöðu í Laos og forskots Rússa í geimrannsóknum. Er ekkj ó- l.klegt, að Kennedy hafi verið hræddur um. að allt þetfa mundi verða til þess, að Krúst- jov spilaði of hátt spil í Vín með því að vanmeta staðfestu Bandarikjamanna. Kennedy hefur iðulega lagt ánerzlu á, að hann vildi að sam keppni stórveldanría færi fram með friðsamlegu móti fyrnir opn um tjöldum og það má vera, að hann hafi einhvern tíma haft von um, að Krústjov kynni að fallast á, að báðir að ilar létu af undirróðri og rkæru hernaði En ef svo er, þá er honum áreiðanlega orðið Ijóst fyrir löngu, að slíkri ógnun verður aðeins mætt með sama móti. Af þessum sökum virtist vera Fógð meiri áherzla á hina hernaðarlegu hilð í ræðunni á fimmtudaginn en oft áður. Ef svo er, stafar það a£ takíík kommúnista Hms ví-gar kom ■n það líka fram í ræðunni, að Kennedy hefur, þrátt fyrir ailt, ekki misst sjónar á þeirri trú sinni, að hinar félagslegu og efnahagslegu hliðar samkcppn innar séu veigameiri en hin hernaðarlega. Þegar tekið er tillit til þess, virðist manni það sorglegt, að •nauðsynlegt skuli vera að eyða svo stórkostlegum fjárhæðum til hernaðarþarfa og jafnvel geimrannsókna, sem augljós- lega, væri miklu betur varið til að bæta lífskjör fólksins hér á jörðunni Ástæðnn til hinna auknu útgjalda til hernaöar- þarfa er augljóslega, og eins og áður getur, undirróðursstarf- semi og skæruhernaður komm únista víða um heim. En liið gífurlega framlag tii gtimrann sókna á rót sína að rekja til þess, að kapphlaupið á því sviði vísinda er orðið eins kon- ar sýmból. Kapphlaupið um á- gæti efnahagskerfa þessara tveggja þjóða og ídeólógíu þeirra hefur í rauninni verið flutt út í geiminn í stað þess að beinast að bættum lifskjörum á jörðinni, eins og það ætti fyrst og fremst að gera. Kennedy sagði í ræðu sinni um ástand þjóðarinnar ) janú ar ,sl., að stjórn hans heíði hyggju að beina jafnmikitli at hygli að olíuviðargreininmi og örvunum, sem örninn í skjaldar merki Bandarikjanna heidur á, þ e. a. s. friösamlegum fram förum og vörnum. Þó að ræða hans og beiðni um aukin fram lög til landvarna nú, gæti ta)- izt benda til, að örvarnar séu að verða yfirsterkari, þá má benda á annan kafla ræðunne.r á fimmtudag, þar sem hann sýnir, að hann hefur síður en svo gleymt olíuviðargreininni. Hann sagði m. a., að hin raun- verulega barátta væri um lang- anir nýju þjóðanna eftir „írelsi og jafnrétti. . . endalogum ó- réttlætis, harðstjórnar og arð- ráns“, og hatin bsnti Banda ríkjamönnum og öðrum vest urlandaþjóðum á, aii þsssir að ilar hefðu enn olcki skipulagt nægilega efni sín, sýnt rt.efnu sína eða hvatt til og stutt hin ar nauðsynlegu umbætur á hverjum stað til þess að slíkt mætti verða til þess ao þessar nýju byltingar næðu tilætluð um árangri. Slíkt bendir til . að hin veigamikia efnahagsaðstoo Bamdaríkjanna verði ekki van rækt, enda boðaði forsetinn, að hann mundi enn fs.ra fram á aukna fjárveitingu til slikra hluta. Spurningin er nú hvernig honum tekst ao fá þingið lil að samþykkja þessav gífurlegu fjárveitingar. Þingmenn hafa vafalaust áhuga á, að pening um sé betur varið en áður Framliald af 3. síðu. væntanlegum viðræðuin við at v'innurekendur um kaup og kjör Iandver.kafólks. Leggja skal tii grundvallar fyrri samning ASV við atvinnu rekentlur og þær kröíur um kauphækkanir og kjaraákvæðl sem samþykktar voru á siðasta þingi ASV.. Fundurinn leggur hina rík- ustu áherzlu á það, ef nauð- synlegt verður að lýsa yfir vinnustöðvun, að öll sambands félögin starídi að henní og hefji hana á sama tíma“. í þessa nefnd voru kjörnir auk forseta ASV, fulltrúar frá eftir töldum félögum: Tveir frá Verkalýðsfélaginu Baldri, ísafirði, einn frá Vif. Bolungavíkur, einn frá Vif í Súg andafirði eða Vlf. Skildi á Flat eyri, einn fulltrúi frá Vlf Hnífs dælinga eða Vlf. Álftfirðinga í Súðavík. Öllum undirbúningi að vænt anlegum samningaviðræðum við atvinnurekendur á Vestfjörðum verður hraðað svo sem unnt er, en til þessa hafa engar viðræður átt sér stað milli aðila. Á fundinum var einnig eftir- farandi tillaga samþ. samhljóða: „Fulltrúafunúur ASV beinir þoim tilmæhim til sambands- félaganna, að þau heimili ekki afgreiðslu sklpa frá þeim stöð um, þar sem vínnustöðvun er yfirstanðandi“.. HELDUR gengur er.fiðlega fyrir Castro. Hann á ekki aðeins í erfiðleikum í utan- ríkis- og innanrikismálum, heldur liafa meðlimir fjöl- skyldu hans orðið honum til amsturs og leiðinda. — Móðir hans hefur litla sam úð með stefnu Castros og býr nú á óðalsctri og plant ekru föður hans, sem var épænskur að ætt, og iauð- ugur maður Fyrir nokkru hótaði hún Castro aó skjóta hann, ef hann reyndi að taka jarðeignir hennar og skipta þeim, á suma hátt og eignum annarra jarðei- enda á Kúbu Castro varð að lúta að vilja móður sinnar. Bróðir Castro, R.amon er líka fallinn í ónáð hjá bróð ir sínum og stjórnar nú óðali móður sinnar Ilonum varð það á að gagnrýna opinberlega stefnn bróður síns og ýmsar vanhugsað- ar aðgerðir hans að undan- förnu. Systir Castros, Etnma gekk nýlega í heilagt hjóna band og lét gifta sig í dóm- kirkjunni í Havana gegn Vil.ja bróður síns, sem vildi að athöfnin færi fram í kyrrþey, því hann er nú í litlu vinfengi við kaþólsku kirkjuna, sem er voldug á Kúbu. Systir Castro gift- ist auðugum Mexikóhúa og fluttist að giftingunni lokinni til lands eigin- manns síns. Utanför systur sinnar gat Castró heldur ekki hindrað. Myndin er af systur hans og eiginmanni við giftinguna. 4 1. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.