Alþýðublaðið - 01.06.1961, Page 5

Alþýðublaðið - 01.06.1961, Page 5
r> Til þess að stuðla að auknum viðskiptum á milli bræðraþjóðanna bjóðum við yður norska, úrvals framleiðslu frá eftirtöldum verksmiðjum: A/S Nordisk Aluminiumindustri, Oslo. — „HÖYANG“ fiskikassar og fjölmargar aðrar alumínium- vörur. A/S Stavanger Tinfabrik, Stavanger. — Nótablý, tin. o. fl. málmar. A/S Spilkevig's Snörenot & Gamfabrik, Aalesund. — Nylon þorskanet, nylon síldarnætur, nylon taumar og aðrar útgerðarvörur. Theodor Kloster‘s Eftf., Stavanger. — Síldarflökun arvélár, fiskflökunarvélar. R. Lien-Autovekt, Bergen. — Sjálfvirkar vogir og; áfyllingartæki fyrir fiskimjölsverksmiðjur. VEGA Veieteknikk A/S, Oslo. — Vogir fyrir fiskim jölsverksmiðjur, fryst.'irús og alm. búðarvogir. A/S Norsk Papiremballage, Oslo. — Pappírspokar fyrir fiskimjöl og aðrar umbúðir. BORGESTAD. — Eldtraustur steinn og leir, léttsteinn og venjulegur fyrir miðstöðvarkatla og verk- smiðjur. Wideröe's Flyvesekkap A/S Lettmetallavdelingen. — Bílskúrar og geymslur úr alumíníum. Eriksens Oljeklædefabrik, Aalesund. — Segldúkur og presseningar. BOS Metall- og Platearbeide, Lommedalen. — Loftsnældur fyrir skip, báta, hlöður, fjós og geyslur. EINKAUMBOÐ á íslandi FRIÐRIK JÖRGENSEN Ægisgata 7. Símar 1 10 20 — 1 10 21. Þúsundir hylltu Ólaf konung V. Framhald af 1. síðu. herrabústaðarins. Fjöldi barna var meðfram götunum og veif- uðu norskum og íslenzkum fánum. Konungur og forseti komu út á svalir Ráðherrabú- staðarins og var óspart fagnað af miklum mannfjölda, sem hafði safnast þar saman. Laust eftir hádegi lagði Ol- afur V. blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar við Austur- völl. Karlakór Reykjavíkur og Fóstbræður sungu þjóðsöngva landanna. Konungur og forseti fóru síðan inn í Alþingishúsið, þar sem konungi var heilsað af forsetum þingsins, Pjóðhöfðingjarnir komu síð- an út á svalir hússins og var fagnað innilega af mannfjöld- anum. Kórarnir hylltu konung með því að syngja konungs- sönginn. Klukkan 3.30 síðdegis hófst athöfn í Fossvogskirkjugarð- inum. Þar voru saman komnir fjölmargir Norðmenn og heið- ursvörður sjóliða af herskipinu Bergen stóð við minnisvarðann um fallna Norðmenn. Fólkið og karlakórinn Fóstbræður söng „Gud signe várt dyre fedre- Iand“. Séra Harald Hope flutti ræðu. Ólafur V. Iagði síðan k blómsveig í norsku fánalitun- um að minnisvarðanum. — A hann var letrað ,,Fra kongen“. Að lokum var sunginn norski þjóðsöngurinn. Klukkan 5 tók konungur á móti forstöðumönnum erlendra sendiráða í Reykjavík í Ráð- herrabústaðnum. Forseti íslands efndi til veizlu að Hótel Borg klukkan 8 í gærkvöldi. Búið var að skreyta salinn mjög smekk- lega. Forsetahjónin komu klukkan 8.05 og konungur skömmu síðar. Þrjár konur í peysufötum tóku á móti yfir- höfnum. Konungur, forseti og forseta- frú gengu saman í salinn. For- setafrúin var klædd skautbún- ingi. Ræður þjóðhöfðingjanna eru birtar á öðrum stað í blað- inu. í ræðu sinni tilkynnti kon- ungur, að hann færði íslenzku þjóðinni að gjöf eina milljón norskar krónur, sem verja skal til eflingar skógræktar á Is- landi og annarra menningar- mála, Konungur hélt úr veizlunni um klukkan ellefu og forseti nokkru síðar. Veizlulok voru klukkan 11.30. ANNADAG' 1961 SJÓi'JANNAÐAGSRÁÐ boð- aði blaðamenn til fundar í gær í íilefni af sjómannadeginum 1961. F:;;m': væmdastjóri sjó- •>•••••. : Geir Ólafsson, : : . dagskrá sjó- manr , sam er hinn 2í, í I röðinni,. Hátíðahöldin verða að vanda A FUNDX fulltrúaráðs sjó- mannadagsins rneð blaðamöim- um í gær sagói for.maour ráffs ins frá gjöf, er færð hefur verið Dvalarheimili aldraðra sjó- manna Forsaga þess máls er sú, að Þórarinn Olgeirsson ræðismaður íslands í Grimsby gaf Dvalar- heimilinu fyrir fimm árum 100 þús. krónur, sem hann kvað skyldi varið' til að stofna sjóð til styrktar öldruðum togarasjó- mönnum. í gjafabréfi Þórarins var kveð ið svo á, a'5 sjóðurinn skyldi heita „Stýrktarsjóð-or Þórarins Olgeirssonav“, . voxti skyidi leggja við höfuðstól, unz komnar væru 1.000.000 kcóaur, og sjóðs stofnúninni hzlda Icyn-iri þangað til liðin væru fimm ár frá stofnun hans. mjög fjölbreytt. kl. 10 verður TJm morguninn hátíðamessa í Laugarásbíói, eftir hádegið verð ur safnast saman á Austurvelli, þar minnist biskup íslands arukknaðra sjómanna, fulltrúar ríkisstjórnarir.nar, útvegsmanna og sjómanna flvtja ávörp og verð iaun verða afhent. Þar á meðal eru afreksbjörg- Hinn 1. rnaí i ó- voru liðin fimm ár frá stofnun sjóðsins, og er sjóðsstofnunin þar með kunn ‘g’erð í sjóði þessum eru nú um 132 Skö".-. v.-á hefur nú verið s- nun íyrir ••-ióiiinn, en staðfest- h-g .Iis • ’•;;• -ír.un bíða hingað- fc-r.u Þ i i.t•; Olgeirssanar, en hann mun væníanlegur um miðj an júní. unarverðlaun, sem tveir s.ió/ncm* munu hljóta að þessu sinni. Guðmundur Jónsson óperu- eöngvari mun syngja nokkur ]ög og lúðrasveit F.eykjavíkur leika. Síðar um daginn fer frarn kappróður og sund, og landhelg- “isgæzlan sýnir, hvernig fleygí er niður úr flugvél báti cða öffru til skipa á haíi úti. Kvölddagsskrá Ríkisútvarps- ins þennan dag fer fram á veg- vm Sjómannadagsráðs. Ennfremur verða á Sjórnanna daginn kvöldskemmtanir í 5 samkomuhúsum i bæaum. ; Sjómannadagsráð biður for- eldra að aíhuga það vel, n® börn, sem selja vilja merki dagsins og Sjómannadagsblaðið, fá, auk prósenta af sölu, aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Iaiugar ásbíói. ! Merki dagsins munu kosta 10 krónur, en Sjómaunadagsblaðia 15 krónur. Loks er þess að geta, sem ekki i er sízt, að sjóniannskouur muna að venju unnast kaffiveitingar í Sjálfstæðishúsinu frá kl, 14 á Sjómannaduginn, Allur, ágóði ai kaffisölunni rennur til jólaglaðn ings vistfóiks i Hrafnistu. ti Alþýðublaðið — 1. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.