Alþýðublaðið - 01.06.1961, Side 13

Alþýðublaðið - 01.06.1961, Side 13
PStii; MYNDIRNAR eru frá heimsókn Noregskonungs. Efri mynd- in sýnir vel nokkurn hluía hins mikla mannfjölda, sem fagnaði komu Ólafs V. Mynd'in er tekin í Tjarnargötu, er konungur var á á leið í Ráðherrabústaðinn., Neðri myndin sýnir nokkur börn með norska fána í höndum. Þau bíða þess með óþreyju að konungur komi. Börnin settu mikinn svip á móttökurnar í gær, með norsku og íslenzku fánana sína. Framh. af 16. síðu kvæðagreiðslan heldur áfram á morgun kl. 8—11 e.h. í skrifstofu félagsins, Skipholti 19. Trésmiðafélag Reykjavikur heldur fund í Framsóknarhús- inu kl 8,30 í kvöld. Að fundi loknum hefst atkvæðagreiðsla, er stendur til miðnættis, en held ur áfram á morgun kl. 2—10 e.h. i skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 8. Verkamannafélagið Dagsbrún kl 2. Atkvæðagreiðsla hefst í skrifstofu félagsins, Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, strax að fundi loknum Á morgur. heldur atkvæðagreiðslan áfram á sama !stað kl 1—9 e.h. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði heldur fund í Bæjar- heldur fund í Gamla b:ói í dag | b:ói kl 2 í dag. Strax á eftir hefst atkvæðagreiðsla í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 10, og heldur Ihún áfram á morgun kl. 2—6 e.h. Af framansögðu virðist auð- sætt, að atkvæðagreiðslum ljúki hvergi síðar en annað kvöld og talning geti hafizt á laugardag. — ia. VEIZLU- GESTIR I GÆR í VEIZLU forseta íslands að Hótel Borg í gærkvöldi voru eftirtaldir gestir, auk Ólafs konungs og forsetalijónanna: anna: ' Forsætisráðherra Ólafur Thors, frú Rósa Ingólfsdóttir, ambassador Svíþjóðar, frú Sigríöur Björnsdóttir, ambassa- dor Noregs, frú Guðfinna Sig- urðardóttir, frú Ingibjörg Thors, Halvard Lange, utan- ríkisráðherra, Madame Euler- Chelpin, Guðmundur f. Guð- mundsson, utanríkisráðlierra, Madame Börde, Bjarni Bene- diktsson, ráðherra, frú Eva Jónsdóttir, Emil Jónsson, ráð- herra, frú Vala Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, frú María Þórarinsdóttir, Gizur Bergstcinsson, forseti Hæsta- réttar, frú Kristín Bl. ]\Tagnús- dóttir, Sigurbjörn Ein^rsson, biskup, frú Sólveig Eyjólfs- dóttir, Helgi Briein, ambassa- dor, frú Halldóra Briem, Frið- jón Sigurðsson, skrifstofustjóri, frú Kristín Péturson, Pétur Sigurðsson, forstjóri, Gunnar Thoroddscn ráðlierra, frú Guð- rún Vilmundardóttir, Ingólfur Jónsson, ráðherra, frú Vigdís Steingrímsdóttir, Friðjón Skarphéðinsson, forseti Sam- einaðs Alþingis, frú Stefanía Guðjónsdóttir, Éysteinn Jóns- son, fyrrv. ráðherra, frú Val- borg Sigurðardóttir, Klemenz Ih'yggvason, hagstofustjóri, frú Sigríður Magnúsdóttir, KjarG an Thors, aðalræðismaður, frú Sigrún Eiriksdóttir, Kristján Eídjárn, þjóðminjavörður, Ma- dame Penfield, ambassador Bretlands, Madame Xara-Bra- sil, Sigurður Óli Ólafsson for- seti efrideildar, frú Magnea Þorkelsdóttir, Gunnlaugur Briem, póst- og símamála- stjóri, frú Áslaug Siggeirsdótt- ir, Torfi Hjartarson, tollstjóri, Theresía Guðmundsson, veður- stofustjóri, Gunnar Gunnars- son, rithöfundur, Madame Sandbei*g, Guðl. Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri ambassador Frakklands, frú Martha Bene- diktsson, sendiherra Sviss, Ma- dame Leguizanión, sendiherra Portúgal, frú Doris Briem, Thoresen, skipherra, frú Stein- unn Sigurðardóttir, Páll Páhna son, ráðuneytisstjóri, frú Anna Jónsdóttir Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóri, Madame Poul- son, ambassador Kanada, frú Rannveig Þór, Haraldur Guð- mundsson, ambassador, frú Sigrún Ögmundsdóttir, Sig- urður Nordal, ambassador, frú Áslaug Ágústsdóttir, chargé d’affaire Þýzkalands, frú Auð- ur Laxness, Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari, frú Gunn laug Briem, Odd Grönvold stallari konungs, madame d’Al- Fraiahald á 14. síðu Alþýðublaðið — 1. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.