Alþýðublaðið - 01.06.1961, Síða 14
BLYSAVARÐSTOFAN er op-
In allan aólarhringinn. —
Læknavörðnr fyrir vitjanir
er á sama ortaS kL 18—8.
Eimskipafélag
íslands h.f.
Brúarfoss kom til
Hamborgar 28 5
frá Rotterdam.
Dettifoss er á leið
fil Rvíkur. Fjallfoss er í Rvik
Goðafoss fór frá Keflavik í
gær til Hull, Grimsby, Ham
borgar, Kaupmhafnar og
Gautaborgar Gullfoss er á
Ieið til Kaupmannabafnar.
Lagarfoss er á leið til Hull,
Grimby, Hamborgar og Nor
egs. Reykjafoss er í Nörre
sundby, fer þaðan til Eger
sund, Haugesund og Bergen.
Selfoss er á leið til New York
Tröllafoss er í Rvik, Túngu
foss er í Rotterdam, fer þaða'.i
til Hamborgar, Rostock Gdyn
ia, Mantyloutog og Kotka.
Jöklar h.f.
. Langjökull lestar á Vest
fjarðahöfnum. Vatnajökull er
í Grimsby.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Rvik. Esja er í
Rvik Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 22 kvöld til
Rvíkur. Þyrill er í Rvík.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðu
breið er á Austfjörðum á suð
urleið
Pan American flugvél kom
til Keflavíkur í morgun frá
New York og hélt áleiðis til
Glasgow og Lomdon. Vænt
anleg aftur í kvöld og fer þá
tii New York.
Aðalfundur Óháða safnaðar
ins verður haldinn nk.
sunnudag eftir messu í fé
lagsheimili safnaðarins.
Bókasafn Oagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
sem hér segir Föstudaga kL
8—10, laugardaga ki. 4—7 og
sunnudaga * < -7
Minningarspjöld heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags
un veittar aimenningi ókeyp
íslands fást .. Hafnarfirði hjá
Jóni Sigurjónssyni, Hverfis-
götu 13B. sími 50433.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon
ur, sem óska eftir að fá sum
ardvöl fyrir sig og börn sín
í sumar á heimili Mæðra
styrksnefndar Hlaðgerðar
koti í Mosfellssveit, tali við
skrifstofuna sem fyrst. —
Skrifstofan er opin alla
virka daga nema laugar
daga frá kl 2 til 4, sími
14349
í veizlunni, sem forseti ís
lands hélt Ólafi Noregskon
ungi að Hóte) Borg í gær
kvöldi voru eftirfarandi rétt
ir bornir fram:
Potage Tortue Claire
(Skjaldbökusúpa).
O
Saumon BouiIIi Sauce ííol
landaise (soðinn lax með hol
lenzkri sósu).
O
Caneton Roti Sauee Nor
mande (steikt aliöndi.
O
Bavarois Oiplomate (dipló
matdessert).
O
Vínlisti: Sherry Brv Saek,
Niersteiner Sehnappenberg
1957, Chambertin 1957, G. H.
Mumm & Cie. Gordon Rouge
Brut., Remy Martin V.S.O-P.
Liqueurs
í fyrranxálið.
Flugfélag
íslands hf.
Gullfaxi fer til
Glasgow og K
hafnar kl 08:00
í dag. Væmtan
leg aftur til R
víkur kl 22:30
í kvöld Fer til
Glasguw og K
hafnar kl 08:00
Leiguflugvél FÍ fer til Oslóar
Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 23:30 nnnað kvöld.
Félag Frímerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
is miðvikudaga kl. 20—22.
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikúdaga kl. 20—22
og Iaugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
Fimmtudagur
1. júní.
12 30 Útvarp frá
guðsþjónustu í
Bessastaða
kirkju, að v:ð
stöddum Noregs
konungi og ís
lenzku forseta
hjónunum Bisk
up ísla.nds, herra
Sigurbjórn Ein
arsson prédikar,
séra Garðar Þor
steinsson prófast
ur þjónar fyrir altari. 13.30
Á frivaktinni. 20 15 Norsk tón
list. 20.35 Úr Heimskringlu
(Helgi Hjörvar). 20 00 Tón
leikar 21.15 Erindi: Fram
kvæmdir Frakka í Alsír. (Ei-
ríkup- Sigurbergsson). 21.40
íslenzk tónlist: Lagaflokku'-
eftir Skúla Halldórsscn við
ástarljóð Jónasar Hallgríms
sonar (Þuríður Pálsdóttir,
Kr’stinn Hallsson og hljóm
sveit Rikisútvarpsins flytja.
22.10 Úr ýmsum áttum (Ævar
KVúran) 22 80 Sinfóniskir
tónleikar. 23 00 Dagskrárlok.
14 í- jú™ 1961 — Alþýðublaðið
stadt, norskum öldung, sem
búið hefur hérlendis um
margra ára skeið, og AI-
þýðublaðið átti viðlal við
einmitt þessa sömu daga.
Héðan af er ekki unnt
að BÆTA það, sem orðið
er, — en við biðjum hlut-
aðeigandi innilega afsök-
unar og biðjum lesendur
blaðs'ins, að setja þcnnaii
litla Ólaf í hug sér í grein-
ina í stað hr. Rokstadt. Hér
t.v. hafið þið nefnilega Ólaf
Hákonarson, nr. 4, sem fór
eflaust niður að höi’n að
horfa á nafna sinn, þegar
hann kom í gær, — og eins
og sjá má, er hann níu ára
á svipinn eins og vera ber.
Ekki er með öllu upptal-
ið, sem mistök varð með í
birtingu þessara viðtala.
Ólafur Hákonarson nr 2
varð nefnileg.a líka fyvir
barðinu á prent- 08 mynd-
villupúkanum. Undir mynd
hans stóð þessi undirskr'ift:
Ólafur Hakonarson (nr. 2),
MATRÓS, — þessu orði
var þó algjörlega ofaukið
þarna í blaðinu, — þótt það
hafi verid skrifað aft.on á
myndina, þegar hún var
send í prentmyndagerð, —
til aðgreiningar frá mynd-
inni af hinum níu ára
gamla ólafi Hákonarsyni.
— Um þessa laðgreiningar
tilraun fór nú.sem fór. —
Þessu eru hlutaðeigendur
einnig beðnir afsökunar á.
Hér fyrir neðan er Ólafur
Hákonarson nr. 2.
LESENDUR blaðsins hafa
óefað séð vonda villu, sem
læddist fnn í blaðið í gær.
Birt voru viðtöl við fjóra
alnafna norska konungsins,
Ólafs V. En, þegar myndirn
ar komu úr prentmynda-
gerð í fyrradag varð ein
hverjum á, að stinga al-
rangri mynd með greininni.
I stað Ólafs Hákonarsonar
nr. 4, — níu ára drengs, —
birtist mynd af hr. Rok-
Mistök leiðrétt
IZLUGEST
Framhald af 13. síðu.
amo Lousada, Árni Tryggva-.
son hæstaréttardómari, ma-
dame Wagniére, Vilhjálmur
Þór bankastjóri, frú Guðrún
Einarsáóttir, Ásmundur Guð-
mundsson fyrrv. biskup, frú
Katla Pálsdóttir, Sigurjón Sig-
urðsson lögreglustjóri, frú Inga
Gíslason, Cottafavi chargé
d’áffaire, madame McKay, am-
bassador Bandaríkjanna, frú
Ólöf Bjarnadóttir, Lárus Jó-
hannesson hæstaréttardómari,
frú Sigurrós Gísladóttir, Gunn-
laugur Briem ráðuneytisstjóri,
frú Hlín Þorsteinsdóttir, Leivo
Larsson verkfræðingur, frú
Ágústa Tliors, Guðmundur Vil-
hjálmsson framkvæmdastjóri,
frú Ebba Sigurðsson, ambassa-
dor Sovétríkjanna, madame
Kadlecova, sendiherra Brasilíu,
frú Halldóra Magnúsdóttir,
Lundesgaard offursti, frú Erna
Finnsdóttir, Gústav Jónasson
ráðuneytisstjóri, madame Ro-
wold, Einar Bjarnason ríkis-
endurskoðandi, frú Björg Ko-
foed-Hansen, Hörður Bjarna-
son húsameistari ríkisins, ma-
damn Stewart, Jónatan Hall-
varðsson hæstaréttardómari,
sendiherra Finnlands, sendi-
herrn Belgíu, frú Ragnheiður
Hafstein, Pétur Benediktsson
bankostjóri, chargé d’affaire
Póllands, Ármann Snævarr há-
skólarektor, frú Kristín Vil-
hiálmsson, Arent Claessen að-
alræðismaður, frú Sveinbjörg
Kjaran, ainbassador Danmerk-
ur, Gú Dagmar Lúðvíksdóttir,
sendiherra Spánar, frú Ásta
Jónsdóttir, sendiherra Tékkó-
slóvakíu, frú Guðrún Stein-
grímsdóttir, Geir Hallgrímsson
borgarstjóri, frú Ilalldóra Eld-
járn, Gísli Jónsson alþingismað
ur, frú Guðrún Thorlacíus, Har
aldur Kröyer forsetaritari, ma-
dame Alexandrova, sendiherra
Argentínu, frú Sigríður Thor-
lacíus, Jóhann Hafstein forseti
neðri deildar, frú Þóra Briem,
Bjarni Jónsson vígslubiskup,
frú Unni Kröyer, Brekkc or-
logskapteinn, frú Margrét Jens
dóttir, Birgir Kjaran banka-
ráðsformaður, frú Stefanía
Guðnadóttir, Hermann Jónas-
snn, fvrrv.forsætisráðherra, frú
Margrét Brandsdóttir, Þórður
Eyjóifsson hæstaréttardómari,
frú Auður Auðuns, Halldór
Laxness rithöfundur, frú Stein-
unn Magnúsdóttir, Haugh ma-
jor, frú Ólöf Árnadóttir, Matt-
hías Þórðarson fyrrv. þjóð-
minjavörður, frú Helga Claes-
sen, Páll ísólfsson tónskáld, frú
Eva Björnsson, Bjarni Guð-
mundsson blaðafulltrúi, frú
Hólmfríður Davíðsdóttir, Val-
geir Björnsson hafnarstjóri,
Helga Sigurðardóttir skóla-
stjóri, Þorleifur Thorlacfus
deildarstjóri, frú Guðrún Ög-
m'inds11 •, Otliar E’lingsen
^5.. Gunnar Berg-
steinsson skipherra, frxi Sigríffl-
u.r E1lii»«v.en, Gunnl. Pétursson
’ - •«. frú Biörw Elling-
s"n, "nxr Koefo'-d-Hansen
'"""mé' +íóri, frú Brynja Þór
arinsdóttir, Garðar Þorsteins-
son prófastur, Hjálmar Blön-
dal hagsýslustjóri, Svavár
Guðnason listmálari, Vilhjálni-
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri,
frú Svexnbjörg Helgadóttir,
Kristján Albertsson rithöfund-
ur, frú Ragnhciður Möller,
Finn Sandberg sendiráðsritari,
Benedikt G. Waage forseti
í. S. í., ungfrú María Xara-
Brazil, Birgir Thorlacíxis ráðu-
neytisstjóri, E. Ragnar Jónsson
forstjóri, frú Ragnheiður
Blöndal, Helgi Elíasson fræðslu
málastjóri, Sigurður Jóhanns-
son vegamálastjóri, frú Ásta
Eiríksdóttir, Jónas B. Jónsson
fræðslustjóri Jón Magn-
ússon fréttastjóri, norskur
blaðamaður.
Matseðillinn í veizlunni er
birtur í daghók.
móti af-
Norska stjómin hefur
kynnt dönsku stjórainni
það álit norskra vísinda-
nxanna, að þau liandrit í
Árnasafixi, er fjalla um
norsk mál eigi ekki að af
hentía fsle'isdingum. — Er
þetta lsaft eftir einka-
skeyti, er ríkisútvarpinu
barst í gærkvöldi frá
fréttaritarn sínum f Höfn.