Alþýðublaðið - 02.06.1961, Síða 13

Alþýðublaðið - 02.06.1961, Síða 13
Lögfræði fyrir almenning HIN fornu íslenzku handrit hafa veriðmjög ofarlega í um- ræðum blaða og manna á meðal nú undamfarið. Veldur þar sú von vor, að afhending þessara kjörgripa til réttra aðila fari senn fram. Hin opinbera og kærkomna heimsókn ÓlafsNoregskonungs hefur leitt hugi manna tii gam- alla og mýrra samskipta Norð- manna og íslendinga. Þessi tvö tilefni hafa valdið því, að margir láta hugann reika um þessar mundir til fornra sagna, handrita og heim ilda. Vil ég því í þætti þessum drepa á nokkur atriði varðandi forna löggjöf vora. Réttarregl- urnar eru ávallt mikilvægur þáttur í sögu hvers menningar- -þjóðfélags, e. t. v. snarasti þátt urinn. —0— Þegar ísiand var numið, áttu þar hlut að mali nær eingöngu norskir menn. Þá- er lýðríki var stofnað hér árið 930, var því eðlilegt, aö norskar rétta- venjur og norsk réttarmeðvit- und setti nokkur svip á réttar- reglurnar eða lögin. En brátt fékk íslenzki rétturinn sín eig- in sérkenni, varð þjóðlegur réttur. Vér erum svo lánsamir að þekkja þennan rétt hins forná lýðveldis gjörla. Hann hefur varðveitzt meðal þjóðar- innar og er venjulega kenndur við Grágás, gjarnan nefndur réttur Grágásar. Árið 1262 leið hið forna lýð- veldi undir lok, er íslending- ar játuðuzt undir vgjd Hákonar Hákonarsonár, Noregskonungs. Þar með var stjórnskipun lands ins kollvarpað og á vettvangi laga og réttar hlaut þessi breyt ing að hafa byltingu í för með sér. Það, sem einnig stuðlaði í ríkum mæli að þessari bylt- ingu, var sú staðreynd, að norska konungsvaldið Var á þeim tímum sterkara, en iþað hafði nokkurn tíma verið. Langvarandi ófriði þar í landi lauk raunverulega árið 1240 með falli Skúla hertoga Bárð- arsonar, en sigri ættar Sverris konungs. Háfði ófriður þessi staðið á aðra öld, eða frá láti Sigurðar konungs Jórsalafara 1130. Þeir konungar, sem við völd- um tóku að ófriðnum loknum létu löggjafarmál mjög til sín taka. Má þar mefna sjálfan Há- kon Hákonarson, en þó eirikum son hans, Magnús konung, sem talinn er einhver merkasti og síða hafi verið samin eftir mikilsvirtasti löggjafi, sem norskri lögbók, sem nú er glöt- uppi hefur verið á Norðurlönd- uð. Hefur í því sambandi verið um, enda fékk hann viðurnefn- bent á sem líklegastar GuTa- ið lagabætir.. þingsbókina frá 1267 eða h f£t|u ip (kP tvp m.fuOT kg z rö .if»c £4 fjnð'Jaw. þovíra pálb? fo - d. -__Tk.. iw,,- *v ’ ni c nt iaarw.lý.íp te c., ....... . ..., — í; tefeðsjf W J 8 ár naí'tVmta tefo. et*t «gc* ^ & t>’a íf» œittt •ntd gtytJilWiihTíp: %-?hitr w gjgrif.iafefeí ^ iD$raxt ffo tc eigfi 'flf tj ttífo mmisvm te iggr«ro fffiira aijiqi.cdT tíöftm ijjdftiiayak y ortíöfe ^{f bnmgje.feartýftt fö%tkyvtnr[>M'tkjiattariu.5Aáíb arjj iittpr iþjmtoivl JyfStr ar ríi%a Jc/ |pj(Topon-t*t i> «1 iggjÉ&» y itna at)tii&|4 fmmrtj'ip m Jé' íJr«1,10 trf'aNtiíjHctr úíSjlJs. &g(>, x t« v Jí<i s ar{Tflíi wH J '&*• tti ^{rir “ tctt'cí kföMfeat'-’foÁ aniit{«tltrj) Ii«cr.?v5«t.4.iiri’'l Þanriig voru Grágás og Jónsbók skrifaðar. Engar breytingar voru gerð- ar hérlendis á löggjöfinni árið, sem íslendingar gengu ltonungi á hönd. Það er fyrst árið 1271, að lögð er fyrir Alþingi lögbók- in Járnsíða. Þingið tók bókinni illa og samþykkti aðeins einn bálk hennar, þingfararbálkinn og tvo kapítula úr eríðabálki. Heimildir eru því miður ekki til, er sýna, hvað olli mótspyrn unni. Fyrir atbeina „handgeng- inna manna" var Járnsíða þó lögtekin í heild á Alþingi tveim ur árum síðar. Lögbók þessi er enn til. Hún hefur geymzt í einu handriti, sem er ,þó gallað, því að í það vantar 3—4 blöð, en með mikl- um sennileika má gizka á, hvað skráð hefur verið á hin týndu blöð. Talið er, að Járn- Froistalþingsbókina frá 1269, Þó er einsýrit, að höfundarnir hafa einnig notað Grágás sem heim- ildir, því að í 24 af 141 kapítula bókarinnar eru ákvæði úr Grá- gás. Einnig má ætla, að þaðan séu heimildirnar á týndu blöð- unum. Járnsíða var skamma hrið lögbók íslendinga. Árið 1281 var lögð fyrir Alfþingi önnur lögbók, Jónsbók. Er hún kennd við Jón lögmann Ejinarsson, sem kom með bókina til lands- ins, en talið er sennilegt, að hann hafi verið einn af aðal- höfundum hennar. í sögu Árna biskups Þorlákssonar enu ná- kvæmar samtíða heimildir um viðtöku bókarinnar á Alþingi. Þrjár stéttir þjóðfélagsins skráðu athugasemdir sínar við „MIKIÐ lifandis skelfing ar ósköp er gaman“ á slík- um dögum. Hvílíkt gaman og grín! — Daginn, sem ÓI- afur konungur V. steig á land, var sannarlega allt á ferð og flugi í bænum. Allir vissu um hátíðina á hafnar- bakkanum, þar sem fyrir- fólk þjóðarinnar og forvit- inn, sauðsvartur almúginn beið í hrærigraut hvað inn an um annað cftir konung- inum. Útlærðir ljómyndar- ar og áhugasamir strákling ar skutust um eins og snæ- Ijós og hlupu í hringi líkt og kettlingar, sem eltast við skottið á sjálfum sér, kon- urnar kipruðu munninn af fínheitum, og menn spurðu livorn annan almennra, meinlausra frétta svo sem af verkfallinu og öðrum hé- góma! Við sparigöturnar hafði ver ið komið fyrir aflöngum fán um, á húsunum blöktu flögg eða héngu út af svölum þeirra, sem ekki áttu fasta fánastöng. Strætisvagnarnir blússuðu með blaklandi fána, en sannarlega er allri þessar' dýrð ekki þetur lýst með nokkru en orðum Tóm- asar, — þar sem hann seg- ir: „Og jafnvel gamlir síma- staurar syngja í sólskininu og verða grænir aftur,“. En hafi einhver haldið, að hvergi hafi neitt verið að gerast nema niður á hafn- arbakka, og að allir blaða- menn hefðu vefið rétt komn ir þar — til þess að segja hver öðrum snjallar frá at- þurðum morgunsins — þá vaða menn sannarlega i villu og svíma. — Á nokkr- um tugum heimila var ekki síður ys og þys og pilsagang ur. Nú var veizla í kvöld og því ekki seinna vænna en við sólarupprás að byrja á því að tensa sig til, láta rúlla hárið upp á stórar rúll ur. máta millipils og undir- kjóla — ákveða hvor „purp uraskikkjan" skuli valin, máta skó, kaupa sokka, straoja og stifa — og auð- vitað þarf að leita ráða nán ustu vanda- og vinkvenna. Dómnefndin þyrpist inn um dyrnar með pilsaþyt, reykir og drekkur kaffi, meðan sól in fikrar sig hærra upp á himiriinn, og útvarpið Iýsir göngu konungsins í land. Rótað er í skartgripaskrín um heimilisins rétt eins og leikfangakassa, og hver dýr gripurinn dreginn upp öðr um glófegri og skínandi. Hverjum skartgrip fylgir saga. Einn er fra dögum langömmu, sem lifðí sitt feg ursta við hjásetu í sjó sum- ur, skólaus og svóng en nærðist á fegurð sólarupp- komunnar og giftist svo em bættismanni fyrir rest, ann ar frá dögum tilhugalifsins, þegar turtlazt var í laumi og bl'ikkað með öðru augia á mannamótum, þegar bezt Iét, einn átti amma, sem spilaði og söng og einn..... honum fylgrdi engin saga. Þannig er skrafað og skemmt sér, ákafinn hleypir roða fram í kinnarnar. og hver talar upp í munninn á annarri „Drottning kvölds- ins“ stendur dálítið ráðvillt úti á miðju gólfi og er látin fara úr og í, máta og hring- snúast. Títuprjónar heimil- isins eru teknir til handar- gagns og stungið hér og þar til þess að sjá. hvernig þetta fer bezt — en öörti hvoru er ákafi snillinganna slíkur og þvílíkur, að prjóninum er stungið beint inn í stað út á skáti efnið. Cm hádegið dreifist flokk urinn — en undir kvöldið er áætlað að koma aftur sam an til skrafs og ráðagerða og til þess að fylgjast með full komnun sköpunarverksins. Þá verður greitt úr rúlluðu hárinu, sléttað úr síðustu hrukkunum á búningnum og síðast en ekki sízt slígur húsfreyja fyrir dómnefnd- ina í öllum sínum skrúða, glæst og tígurleg einsog Afro díte, þegar hún steig upp úr öldum hafsins. Síðan ekur hún á, — ef ekki gullnum — þá a. m. k. skínandi vagni tit veizlunn ar — en „undirbúnings- nefndin“ fær sér kaffi og kók, teyglr úr síðbuxna- klæddum skönkunum á stofugólfinu — og spjallar um lífið og tilveruna ... H. HIHIHIMiMHWMMWIMIWWniHMMMIWHHIHHMMMIin j bókina, þ. e. IhancLgengnir menn, klerkar og .bændur. ! Klerkarnir vildu tryggja sem bezt rétt kirkjunnar gagnvart hinu veraldlega valdi. Voru þvi hér um sömu átökin að ræða og milli erkibiskupsins í Niðarósi og valdsmanna kon- ungs í Noregi. Athugasemdir bænda vörðuðu mest landibún aðarréttinn, en voru sundurleit ar og ekki mikilvægar. Á þessu Alþingi, 1281, var Jónsbók lögtelcin að undan- teknum nokkrum kapítulum. Jónsbók er miklu fullkomn- ari lögbók en Járnsíða, enda Framhald á 12. síðu. Alþýðublaðið — 2. júní 1961 J3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.