Alþýðublaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 1
SAMSALÁN ER
MEÐ LYKLANA
ijSts
0
! v* '
ætlum að verð-
na síldarstúlkur
S/o auglýsingu frá okkur á [) l) 5. s/ðu
HmHMMMMMWMMMMMMMMMIMMMWIMiWMHMVMtttMMMWMMMMMMMMHHMMM'
ISBORG hefur nú lokað og j
haett starfsemi sinni. Undanfarið j
hafa starfsmenn frá Mjólkur
samsölunni ver’ið lað athuga og
meta vélar ísborgar. Þeir eru
þegar búnir að fá lykla fyrirtælc
isins í sínar hendur og ganga
um fsborg eins og þeir eigi fyr
irtækið.
Alþýðublaðið skýrði frá þv
s, 1. sunnudag, að Mjólkursan
salan væri að kaupa ísborg ti
þess að bjarga Steiugrími He
mannssyni aðaleiganda fsborga
og félögum hans úr fjárhagsör
ugleikum hans. Ekki hefu
Mjólkursamsalan sent Alþýði
blaðinu neina athugasemd vi
þessa frétt. f Morgunblaðinu ’i
júlí s. I. birtist hins vegar stul
viðtal við forstjóra Mjólkursaj
sölunnar, Segir þar, að ísbor
hafi boðið Mjólkursamsölunn
vélar sínar til kaups og „ha:
málíð verið rætt nokkuð en en
in ákvörðun tekin enn*‘. Einni
segir í viðtalinu: „Mjólkursaj
salan hefur keypt dreifings
kerfi Dairy Queen vegna þes
að það fyrirtæki bauð hem
það til kaups“„ Samkvæmt þess
virðist það nóg að bjóða Mjól
ursamsölunni eitthvað til kaup
þá verði það keypt.
Þessar upplýsingar forstjórai
staðfesta þá frétt Alþýðublaðsii
að Mjólkursamsalan er að kaui
ísborg enda þótt ekki hafi ev
verið gengið frá formsatriðui
Hins vegar hefur Alþýðublað
frétt að hik hafi komið á Mjó
ursamsöluna við frétt Alþýf
blaðsins um það hvað raunvei
Iega væri að gerast,-
Eins og Alþýðublaðið skýr
frá s„ 1. sunnudag eru vélar
borgar eldgamlar og því liggi
Útsvars-
lækkun c
Akranesi
NÝLEGA er lokið álagnin
útsvara í Akraneskaupstað fyj
ár’ið 1961. Útsvörum var jafn_
niður eftir hinum lögleyfða út
svarsstiga kaupstaða, og þau síð
an lækkuð um 25%.
Jafnað var niður á 1151 ein
stakling krónum 10,572 100.Oð,
og á 46 félög 1.869.200.00, eða
samtals 12.441.300,00.
Á s. 1. ári var lagt á eftir sama
útsvarsstiga og útsvör læhkuð
um 16%. Lækkun í ár miðað
við sömu tekjur, er því 9%.
ekki annað fyrir en að fleygja
þeim eftir stuttan tíma. ísfram
leiðsluvélar Mjólkursamsölunn
ar eru hins vegar nýjar og hefði
verið skynsamlegra fyrir samsöl
una að auka vélakostinn mtð
nýjum vélum í stað þess að
kaupa gamalt rusl.
^ ÖNNUR brosti, hinni
fannst tílveran heldur hrá
slagaleg. Tvær Alþýðu
blaðsmyndir úr skógræktar
stöðinni í Fossvogi. — Og
skógræktarstörfunum verð
ur að sinna — ííka í aus
andi rigningu.