Alþýðublaðið - 09.07.1961, Side 7

Alþýðublaðið - 09.07.1961, Side 7
 Mikil þátttaka starfsíbróttum Á ÍÞRÓTTAMÓTINU að Laug rnn, var keppt í síarfsíþróttum. LítiS hefur veriS sagt frá þess ari keppni, og heyrir kannski ekki undir íþróttir, sem slíkar. En íþrótt'asíðan mun nú til gagns og gamans birta nöfn þeirra, er efstir urðu í hverri grein. Þátttakendur í keppninn’i voru nm 100. Stcfán Ólafur Jónsson, kennari, sem hefur umsjón með starfsíþróttum fyrir, UMSÍ stjórn aði starfsíþróttakeppni mótsins ásamt Steinunni Ingimundardótt ur.' Hér á eftir fara helztu úrslit Spánar Danska knattspyrnuliðinu KB hefur nú verið boðið lil Spánar, þar sem liðin munu ieika þrjá leiki. Liðið fer í des. og verður fyrsti leikurinn 8. þ. m. og leikur þá KB við Barce lona FC. Annar leikurinn fer fram þann 10. og leikur liðið þá við Valencia. Þriðji og stærsti leikurinn verður við Real Madrid þann 13. KB er eitt þekktasta lið Dan merkur, og er talið með sterk- asta móti um þessar mundir. ■£- í GÆRMORGUN fóru nokkrir ísl. sundmenn á vegum Sunddeildar Árm anns, áleið.is til Rostoek. — Sundmennirnir eru þessir: (mynd) tlrafnhildqr Guð mundsdóttir, Ágústa Þor steinsdóttir, Guðmundur Gíslason og Árni Þ. Kristj ánsson. Þjálfari hópsins verður Ernst Baekmann og fararstjóri Guðbrandur Guðjónsson. Sundfólkið keppir fyrst á mánudag og einnig tvo næstu daga. — Þessi hópur, mun vera ein hver sá sterkasti, sem send ur hefur verið út héðan. ’ MnMUUmmmmHUtHUW in: Nautgripadómar: fullorðnir: Baldur Vagnsson, HSÞ 93 stig, unglingar:. Ari Teitsson HSÞ 92,25. Hestadómar: fullorðnir: Jón Geir Lúthersson HSÞ 90 st. Dráttarvélaakstur: fullorðn ir: Stefán Kristjánsson HSÞ 137,5 stig, unglingar: Birgir Jónsson HSÞ 130,5 Jurtagreining: fullorðnir: Guö mundur Jónsson HSK greindi 40 jurtir réttar, unglingar: Ari Teitsson HSÞ greindi 24 jurtir réttar. Gróðursetning trjáplanlna: — fullorðnir: Kristján Vigfússon UMSE 90,5 stig, unglingar: Ár mann Olgeirsson HSÞ 98 stig. Matreiðsla: fullorðnir: Kristúi Gunnlaugsdóttir HSÞ 139 stig, unglingar: Marselína Hermanns dóttir HSÞ 144 stig. Saumur og línstrok: fullorðn ir: Stefanía Jónasdóttir HSÞ 137 stig, unglingar: Marselína Her mannsdóttir HSÞ 135 stig. Sigurvegar- ar í 2. fl. B ÞESSI mynd er af KIl ingunum, sem urðu Rvíkur meistarar í II. flokki B. Þeir urðu stigahæstir á Reykjavíkurmótinu, en unnu þó ekki alla leiki., Á myndinni lengst til hægri er þjálfari þeirra Óli B. Jónsson. WUtttMMHWmUMMiMMMI Ljósmyndari Framhald af 3. síðu. Flutti formaður Ljómyndara félags íslands, Sigurður Guð- mundsson, Johannes Jensen þakkir fyrir þetta rausnarlega boð. N• DONSKU ÞATTTAKENDURN- í 4-LANDA KEPPNINNI DANIR gera sér ekki miklar vonir um sigra í 4ra landakeppn inn’i, sem fram fer, í Oslo 13. og 14., þ_ m. Telja þeir menn sína of unga og óreynda. Við birtum hér listia yfir dönsku þátttakend urna: 100 m. hlaup: Erik Madscn, Esbjerg. - ^OO m. hlaup: Jörn Palsten, Randers Freja. 400 m. hlaup: Kurt Jacobsen, Sparta. 800 m„ hlaup: Ole Kronsiana, AIK, Vejgaard. 1500 m. hlaup: Peder Lykke berg, Bagsværd 5000 m„ hlaup: Nlels Nielsen, Viborg. 10.000 m. lilaup: Thyge Töger sen, Gullfoss. 110 m. grindahlaup: Ernst Eck, KIF 400 m. grindahlaup: Karl Möll er, Ben Hur. 3000 m. hindrunarhlaup: — Bjarne Petersen, Helsingör. Hástökk: Ole Papsöe, Viborg. ttttttttttjtwtttttttttttlttttv Nýtt Evrópu- met í 200 m. Austur-þýzki sundmað- urinn Frank Wigand setti í gær nýtt Evrópumet í 200 metra sundi, frjálsri aðferð. Haim synti vega- lengdina á 2.04,8, sem er 4/10 betri tími en gamla metið. PÓSTVERZLUNIN „Hagkaup“ nefnist nýtt fyrirtæki við Mikla torg í Reykjavík. Póstverzlanir eru nýjung hérlendis, en erlend is færast þær í vöxt og þykja íil hágræðis auk þess sem vöru verð póstverziana er yfirleitx lægra en í venjulegum verzlun um„ „Hagkaup" hefur eigin vöru jlager og hyggst hafa flestar ai ; gengustu vörutegundu- á boðstól | um við lægra verði en aimeiint tíðkast. Tveir vörulistar verða ! gefnir út árlega og er einn kom ,inn út. Meðal vörutegunda sem Hagkaup hefur á boðstólum má nefna fatnað ýmiskonar, kven töskur, ritvéiar, sportvörjr, ferðaútbúnað, húsgögn o. fl. Þessar vörur hyggst fyriríqelc ið senda burðargjaldslaust, s<5 pantað fyrir meira en 1000 kr. í einu, en aðeins gegn staðgreiðslu. Þar sem fyrirtækið þarí ein göngu að búa vörurnar til send ingar í geymsluhúsnæði sínu losnar það við afgreiðsiu, sem krefst álagningar, og loks slcpp ur það við auglýsingakostnað vegna vörulistanna Framhald á 10. — 9. júlí 1961 7 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.