Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 1
AFBRAGÐS síldveiði var á austursvæðinu í gær og gott út lit í gærkvöldi, Þá voru skipin að kasta í vaðandi síld. Mörg voru búin að fá fullfermi. Skip in hafa streymt inn á hafnirn ar. Mikið magn barst til Rauf arhafnar og mörg skip þar,. Á Seyðisfirði biðu 12 skip löndun ar og taka þrærnar þar ekki meir«. SeyðrsfjörSur: Síldin er nú um 15 mílur aust ur af Gerpi óg norður af Digra nesflaki. Síldin veður og er mikið magn af henni. Flug vél leitar nú á austursvæðinu og Fanney einnig og er nú vað andi síld allt í kring um hana. Skipin eru að kasta og hafa feng ið mjög stór köst. Heyrzt hefur, að skip sé væntanlegt til að flytja sild til bræðslu til stóru verksmiðjanna. Hér í höfninni eru nú 12 skip sem bíða löndunar og getur síldarverksmiðjan ekki tekið á móti meiru, því þrærnar eru þá fullar, Tvö skip eru að landa hér til söltunar. Að minnsta kosti fimm skip 42. árg. — Miðvikudagur 12. júlí 1961 — 153. ibl. wAwwMMMwmwmwwwwwv.wwmMwmww Frá leik Úrvalsins og Dundee á Laugardalsvellinum í gær kveldi., Skozki markvörðurinn b.jargar með úthlaupi. Ellert Schram sækir að lionum. Mikið fjöhnenni var á vell inum og leikurinn mjög harður, nánar er sagt frá leiknum á íþróttasíðu sem er 9. síðan. RENNI Vestur~Evrópa saman í eina viðskipta heild, getum við ekki stað sð utan þeirrar hviildar, sagði Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálariáðherra í ræðu, er hann flutti um viðskiptamál Vestur-Ev rópu á fundi Verzlunar ráðs íslands í gær. Ráð- herrann sagði, að æskileg ast fyrir íslendinga yrði það, að bæði viðskipta bandalagið og sjövelda bandalagið yrðu að einu og verzlun með sjávaraf urðir innan hins nýja bandalags yrði sem frjáls ust. í upphafi ræðu sinnar rakti viðskiptamálaráðherra þróun- ina í markaðsmálum Evrópu undanfarið. Ráðherrann gerði grein fyrir viðskiptabandalög- unum báðum, fríverzlunar- svæði sjöríkjanna og markaðs bandalagi sexveldanna og skýrði frá viðskiptum okkar við þau bæði. Til landa fríverzl unarbandalagsins fluttum við á sl. ári 37% af heildarútflutn ingi sjávarafurða en það ár var þessi útflutningur óvenjumik- ill fyrir ýmissa hluta sakir. En til sexveldanna fluttum við um 14% af heildarútflutningi sjávarafurða sl. ár, sagði ráð- herrann. En talan yfir útflutn ing okkar til sexveldanna gef- wmwwHwwwmwwmmmwwHw wwwwwwwwwwmwmwwwwww ji Það eru ær og eldfjöll í opnurmi í dag || WWWWWWWWWWWMWMIMMWWWWWWW WWWWWWWWWWWWWWtMWW%WWW%«WW1 ur þó óraunhæfa hugmynd um framtíðarþýðingu þessara landa fyrir- fiskútflutning okk- ar, hélt ráðherrann áfram. Á komandi árum má búast við stóraukinni eftirspurn eftir freðfiski, aðalútflutningsvöru okkar á meginlandinu, — Viðskiptamálaráðherra benti á, að enn hefðu viðskiptabanda lögin ekki ákveðið þær reglur sem gilda eiga um viðskipti með sjávarafurðir og meðan þær hefðu ekki verið settar, gætu íslendingar ekki tekið endanlega afstöðu til banda- laganna. 'Viðskiptamálaráðherra ræddi sérstaklega þann hugsanlega möguleika að Bretar og jafnvel fleiri ríki EFTA gerðust aðilar Framhald á 3. síðu. hafa tilkynnt radíóinu hér að þau séu með fullfermi. Þessi skip lönduðu hér í dag til bræðslu: Stefnir Árnason 670 mál, Snæfugl 752 mál, Þor katla GK 712 mál, Vonin II KE 624 mál, Rifsnes RE 520 mál, Arnfirðingur 224 mál, Bergur VE 552 mál, Sigurfari SF 334 mál, Akurey SF 300 mál Eftir talin skip biða löndunar: Pétur Jónsson 350, Víðir II., 900, Marz VE 300, Ólafur Magnúss. 600, Dofri EA 850, Geir KE 600, Tjaldur 650, Sigrún AK 500, Sunnutindur 350, Stuðlaberg 900, Akurey 900, Hrönn II GK 750, Hrefna EA 600. Upp úr eft irtöldum skipum hefur éínnig verið saltað í dag: Akureý 400, Sigurfari 91, Stuðlaberg 80 og Pétur Jónsson 350 Saltað hefur líka verið úr Víði II. Bræðsla hefst hér á Seyðis firði í nótt Sl. sólarhring hef ur verið saltað hér í á þriðja þúsund tunnur. Siglufjöröur: Ekkert skip hefur tilkynnt síldarleitinni hér um komu sína, enda öll farin á austur svæðið. Hér er nú þoka og súld. Bræla er á Kolbeinseyjarsvæð inu. , ; Raufarhöf n: Mjög mikil síld barzt til Rauf ax-hafnar í fyrrinótt og í gær. Mikið af fólki er komið þang að, og eru öll svefnpláss yfir full, og ekki hægt að taka á móti fleirum. Mikið er nú salt að þar, en nú fer að vanta tunn ur. Síldarflutningaskip er á leið til Noregs, og ef haldið verður áfram að salta, mun bað geta náð aftur áður en tunnulaust verður. Mörg skip bíða þar losunar, eins og á öðrum höfnum, og er ekki möguleiki að hafa und an. í gær biðu þar milli 30—40 skip. HEIRA UM SÍLDINá Á 3. SÍÐU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.