Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 11
Ég er nýbyrjaður hénna og get ekki tekizt á hendur slíka ábyrgð. En ég skal vera bér fyrst þú biður mig um það.“ Rödd hans breyttist. „Þó það sé heimskulegt af mér.“ „En Peter þó.“ Hún skalf. „Verlu róleg“ sagði hann hranalega. „Því fyrr sem ég kemst á brott frá þér og öllu sem þitt er því betra, en ég skal umbera herra Johnnie Brcwnell og gera það sem ég get fyrir búgarðinn unz þú ikemur aftur heim_ Það er rétt hjá þér að fara héðan einhvern tíma, Julie. Þú hef ur ekki litið alltof vel út und anfarna daga. Ég vona að Mark sé lausnin.“ Hann leit brosandi á hana og hún fann að hún roðnaði. Hann klappaði vinalega á kinniina á henni. „S\'araðu ékki núna, Julie. Bíddu þang Þú veizt eða þú ættir að vita það að við getum ekki rekið 'hann án meiri peninga. Og þú hefur hitt mig — og þú vilt mig ekki. Eg ætla ekki að ræða það, Jullie, en héfði þér tekizt að þola ...“ Hanm þagnaði um stund og virtist róast ögn. „En það var víst of mikið að búast við því. Það var víst ekki Nína ein. Var það?“ „Nei, Johnnie. En mér fininst það «leitt.“ „Eg er enginn asni. Ég veit ekkí hvað á að verða um mig, en ég veit að ég verð að komast héðan og það sem fyrst. Ætlar þú að selja?“ „Röd AshforcP? Ekki til að tala um.“ „Veiztu að það er Rod, sem vill kaupa? Kanntu iMa við hann? Sagði hann þér að hann væri kaupandinn? — Þetta er víst allt út af Nínu. kemur,“ sagði hann form lega. Mark tók í hönd Peters. „Þabka þér fyrir allt, sem þú hefur gert hér. E(f allt fer að óskum höfum við Julie um ýmislegt að ræða við þig.“ Peter yppti öxlum, virti þau fyrir sér og sagði; ”Þeg- ar þú ert ókveðinn skaltu segj a mér hlvað þér liggur á hjarla.“ MaiJk hló. Hlátur hans var drengjalegur og glaðlegur. „Það kemur.“ Hann tók í hönd Julie. Hann gerði þetta eins og hann ætti hana og Julie sá að Peter veitti því ■eftirtekt. Hún varð mjög ó- hamingjusöm og hellzt hefði hún dregið hönd sína til sín og stokkið aftur iinn i bílinn. 15. Barronsféjölskyldan tók á að til að þú kemur frá Sid- ney.“ Hún hefði getað sagt hon- um frá trúlofun þeirra Mark þá þegar, eai’ hún gerði það 'ekki. Hún leit aðeins á hann og vonaðist til að hann skiíldi það sljálfur. Hún vissi ekki hvers vegna, an það yrði of enfitt að segja honum það — of erfitt fyrir þau bæði. Og það jafnvel þó þau væru að eins vinir. Hún skuldaði hon um svo mikið — lífið sjálift og svfc' allt það góða, sem hann hafði gert fyrir hama þennan stutta tíma, sem hann hafði verið hján henmi. En þau voru aðeins góðir vinir! Hlvers Vegna var svo erfitt að segja honum frá Mark? Johinnie virtist standa ná- kvæimlega á sama þegar hún sagði honum að hún æÉaði með Mark til Sidney og yrði þar fá'eina daga hjá vinum þeirra beegja áður en hann færi til Nýja Sjálands. „Qerðu hvað sem þú vilt fyrir mér, þér er alveg sarna um mig hvort sem er_ Ég hélt eiginlega að það væri Frskkinn, en þú hefur víst haft okkur báða að fíflum. Þessi Sladdon ihefur allt, sem hugurínn girnist. Hanm á p'eninga og stöðu, fegurð og hæfileika. Ég skil ekki til hverq þú komst hingað.“ „Ég kom til að líta á bú- garðinn og til að hitta big.“ „Þú hefur séð búgarðinn. En hann er góður náungi —• hann er viur minin.“ v ,„Það kemur þér einum við hvers konar vini þú vélur þér, Johnnie,“ sagði hún og 'fór brott. Mark hringdi til Barróns- fjölskyldunnar og þau vcru tboðin hjartanllega velkomiin þangað til jafn langrar dval ar og þau vildu. „Þau eru ágæt,“ sstgði Mark hlýlega. ”Fannst þér Díana ekki sæt?“ „Jú,“ Julie hló. „Ég held að hún sé hrifin af þér Mark.“ Hún sá að hann roðnaði. „Vitleysa. Það er vegna þess að ég er enskur. Hún er smá telpa.“ „Hún er jalfingömul og ég. Og hún er einn bezti hand- ritahöfundur sjónvarpsins hér.“ „Mér finnst hún Srhá- telpa. Hún er svo þrungin af lífi og þessi hárgreiðsla henn ar gerir hana hlægilega barnalega.“ Peter ók þeim til flugv&ll- arins inæsta morgun. „Þakika þér fyrir að þú skulir vilja vera hér, Peter,“ sagði hún þegar þau skildu. „Það er ebkert að þakka. Ég verð hér þangað til þú 27 móti henni eins og hún væri gamall og langþtáður vinur. Þau Mnuð uMark einn bíl- ann sVo þau Julie gætu ekið um að vild þá' fáu daga, sem íþau yrðu þar. Julie og Mark óku til 'Strandarinnar og stóðu á barmiBulligilsins og horifðu ýfir ströndina. Daginn eftir fóru þau til BPJáfjalla og Julie varð mjög hrifin þegar hún fcomst að raun um að þau báru nafn með rentu. Þau fóru til Katoomba og Went- wortih Falls og Three Sisters. Mark var sVo hamingjusam- ur, að hann smitaði hana og hún hugsaði ekki lengur um Jdhnnie og erlfiðleika henn- ar mie ðbúgarðinn Hún reyndi meira að segja að gleyma orðum Peters — en 'hún þráði hann alltaf. Við miðdegis- og kvö'Id- verðaitborðið var varla um aninað rætt en hvað Díana hygðist fyrir þegar hún kæmi til Englands og dag nokkurn sagði frú Barron: „Væri það ekki skemtnti- legt ef þú yrðir Mark sam- ferða, Díana? Þið eruð svo góðir vinir o gég veit að þú myndir gæta Díönu vel, Mark. Jalfnvel þó Díana þehki marga í London, yrði hún sennilega fegin ef þú vildir kynna hana fyrir vin um þínum. Hún hefur svo mikinn áhuga fyrir rithöf- undum. Er það ekki, Dí?“ Ráðherrafundur Framhald af 12 síðu. menn gerðu grein fyrir hinum óheppilegu afleiðingum, sem að ild Breta að bandalaginu mundi hafa fyrir framleiðendur þar í landi og fyrir gteiðslujöfnuð landsins, ef viðskiptahagsmunir Ástralíu í framtíðinni yrðu ekki verndaðir Knaffspyrna Framhald af 9. síðu. 19 mín. Horn á Fram, frá hægri, Magnús spyrnir að marki en hátt yfir. 23. min. Fram í sókn Guð mundur skallar að marki, en Einar ver með fráslætti. Vel gert hjá Einari. 26 mín. Ak. gera snöggt upphlaup, Steingrímur gefur tii Kára sem kominn er út í vinstri kant, hann leikur á Sig urð, gefur til Jakobs sem spyrnir að marki og skorar 1:1. Akureyringar ná strax sókn aftur. Steingrímur er kominn inn úr vörninni, en er hindrað ur á vítapunkti. Næstu mín er tvívegis horn á Fram sem ekk ert verður úr, 35. mín. Sigurður v. bakv. endam. gefur vel fyrir, Jakob Ak. leikur upp kantinn upp að og Geir markv. hoppar upp, missa báðir af knettinum, en Rúnar kemur aðvífandi og bjargar í horn. 35. mín hornspyrna á Fram frá vinstri. Kári spyrnir, Hauk ur nær knettinum, skot að marki og knötturinn hrekkur í varnarmann. Jakob nær að skjóta og knötturinn hafnar í netinu. 2:1 39 mín. Framarar ná sókn og úr verður horn sem ekki nýtist. Enn sækja Akureyringar næstu mín. og eiga mun meira í leikn um til loka en tekst ekki að bæta marki við og leiknum lýk ur með markatölu |2:1 flyrir I.B.A. LIÐIN. ■ Í.B.A. — Einar varði oft af snilld og var hann og Jón Stef ánsson beztu menn í liðinu. Magnús átti góðan leik og Sig urður ágætan leik í seinni hálf leik. Jakob stóð sig með prýði, en þetta var hans fyrsti leikur á sumrinu Auðséð var að Stein grímur fann sig ekki á kantin um og ætti að láta hann Ieika ingar léku þannig að leikaðferð þeirra er nær eingöngu sókn, að renna knettinum fram í miðj- una þá hafa þeir ekki efni á að „geyma‘“ sína beztu menn út við hliðarlínu, FRAM. I Geir markv. greip vel inn í leikinn og hefur góðar stað setningar. Rúnar var bezti mað ur liðsins, sterkur og eldfljótur. Guðjón var beztur í framíln unni, hættulegur leikmaður, sem KOSTIR Slitþol hins hreina náttúrugúmmís er óumdeilanlegt, þetta hafa fjölmargir bændur, læknar, embættismenn og ekki sízt eigendur vörubíla, sem aka um h'ina misjöfnu vegi dreifbýlis ins, fullreynt, Þess vegna kaupa þeir hina endur.hættu rússnesku hjólbarða. Mýkt og sveigjanleiki er kostur sem flestir skilja hverja þýð ingu hefur fyrir endingu bíl grindarinnar, yfir.byggingar og yfirleitt flestra hluta bílsins. Þessir eiginleikar eru sérstak lega þýðingarmiklir þegar ek ið er á holóttum og grýttum vegum. Hið liæfilega mjúka gúmmí í rússnesku hjólbörSuh um er vörn gegn höggum. , Spyrna hefur afar mikla þýðingu fyr 'ir góða endingu mótorsins og ekki hvað sízt á blautum og mjúkum vegum. Ennfremur er vert að gefa gaum liemlamót stöðu hjólbarðans. Mars Trading Company Klapparstíg 20., Sími17373. Hajrgreiðslusíofan Hátúni (. Sim! 15493. Guðjón var beztur í framlín- skapaði mesta hættu. Framanaf í leiknum léku Frammarar mjög skemmtilega saman með $tuttu samspili og sköpuðu sér þá oft góð tækifæri, en í seinni hálf leik breyttu þeir um leikaðferð létu innherjana liggja frammi og náðu þá aldrei vel saman. J. S, Alþýðublaðið — 12. júlí 1961 f i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.