Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 5
endur Kuwait * FEVIM fínir herrar. — Þeir leggja frá sér frakkana í fata geymslunni, — þ.e.a. s. fjórir þeirra. Hinn fimmti, sá, sem er á stóra bílnum pabba síns, er ekki í neinum frakka. Allir tilheyra þessir ungu menn sama stjórnmálaflokki, — þ.. e. - ungmennafylkingu flokksins, og allir virðast þeir frá góðum heimlium. — A.m.k. eru þeir í dýrum fötum, vest um með mörgum litlum tölum og svo vottar fyrir ofursmáum ístruhnút á flestum, ' Fimm fínir herrar. — Þeir ganga fattir fram eftir sal veitingahú;ssins, og þeir setj ÁSTANDIÐ í Kuwait er enn nokkuð óljóst og erfitt að átta sig á því hvað muni gerast þar, þó að vonir standi til, að mesta hættan sé af- staðin. Samkvæmt síðustu fréttum virðist Arababanda- lagið örugglega ætla að snú- ast gegn írak í málinu og hefur t. d. neitað að fresta fundi sínum, þó að írak ósk- aði eftir því. Þetta ástand er ekki ein- stætt í sögu seinni tíma en óhjákvæmilega vekur það það hjá manni efasemdir um ágæti eða virðingu hinna nýju ríkja og ríkisstjórna fyrir rétti smáríkja heims. — Nýlenduríkið dregur sig í hlé, hvort sem það gerist nú með friðsamlegu móti, eins og í þessu tilfelli, eða vegna þess, að þjóðernishreyfing viðkomandi lands er orðin of sterk, en í stað þess kemur bara annað ”nýlenduveldi” á slaðnum. Þetta ástand höfum við séð áður, og það nýlega í kröfu Marokkómanna til Mauritaníu, sem Frakkar hafa nýlega veitt í sjálfslæði. í máli Kuwait og íraks stangast staðhæfingarnar á. Kassem, hinn sterki maður íraks, heldur því fram, að Kuwait sé í raun og veru hluti íraks og hafi alltaf ver- ið það, eða átt að vera það. Hins vegar heldur sheikinn í Kuwait því fram, að Kuwait hafi alltaf haldið sjálfstæði sínu og aldrei lotið Ottoman heimsveldinu eða Tyrkjasold- áni. Þegar maður hins vegar at- hugar efnahagsástand þess- ara tveggja ríkja, vakna hjá manni grunsemdir um, að kröfur íraks séu ekki alveg eins háleitar og þær kunna að virðast í fyrstu. Þó að Kuwait sé lítið og fámennt ríki, er það sennilega ríkast allra Arabaríkja, án þess þó að miðað sé við fólksfjölda. Á Arabíu-Saud og Abdullah í Kuwait. sl. ári framleiddi Kuwait 82 milljónir tonna af olíu, eða næstum helmingi meira en írak, sem framleiddi 45 milljónir tonna. Þær grun- semdir vakna því óhjákvæmi lega, að ríkidæmi Kuwaits sé ekki hvað minnsta ástæð- an fyrir áhuga Kassems. Það virðist lítill vafi á því að arabískir þjóðernissinnar, sem á annað borð vilja sam- stöðu og jafnvel sameiningu hins arabíska heims, muni leggjast gegn því, að írak leggi þannig undir sig stór- kostleg verðmæti, sem þeim mun finnast betur komin til afnota fyrir almenna upp- byggingu Arabalandanna. — 'Virðist síðasta neitun Araba- bandalagsins á frestun fundar um þetta mál benda til, að meirihluti muni þar gegn Kassem. Kassem hefur haldið því fram, að Bretar hafi logið því upp, að hann safnaði liði við landamæri Kuwait, en slík staðhæfing hefur tæp ast við rök að styðjast, því að mjög er ósennilegt, að Bretar hefðu farið að standa í því að veita Kuwait sjálf- stæði, ef þeir hugsuðu sér að sitja áfram. Fulltrúi Kuwait, sem setið hefur fundi Öryggisráðs SÞ undanfarið um mál þetta, segir, að nauðsynlegt sé að 2 skilyrði séu uppfyllt, áður en brezka liðið, sem flutt hefur verið til landsins vegna ógn- ana íraks, verði flutt burt. í fyrsta lagi, að Kuwait fái aðild að Sameinuðu þjóðun- um og hins vegar að írak taki aftur kröfur sínar til landsins. Bretar hafa fyrir sitt leyti lagt fram í Öryggisráðinu á- lyktunartillögu þess efnis, að ráðið hafi málið áfram til at— -------------------------—♦ hugunar og hvetji alla aðila að deilunni til að vinna að friði og ró á svæði þessu. Þá var í tillögunni minnzt á það loforð íraksstjórnar að nota aðeins friðsamleg ráð í stefnu sinni gagnvart Kuwait og sömuleiðis þá yfirlýsingu brezku stjórnarinnar, að brezki herinn yrði dreginn til baka, þegar er sheikinn teldi ógnunina við sjálfstæði Ku- waits úr sögunni. Gegn þess- ari tillögu beittu Rússar neit I unarvaldi sínu og sýna þar með enn, að því gruggugra sem vatnið er, því ólmari eru þeir að fiska. Fundur Arababandalags- ins verður 12. júlí og er von- andi, að þar fáist einhver sú niðurstaða, er draga megi úr spennunni. Eignarréttur ír- aks á Kuwait er mjög vafa- samur, að ekki sé meira sagt. og það er sannarlega til lítils barizt fyrir smáþjóðir að fá sjálfstæði, hvort sem þær hafa verið nýlendur eða verndargæzlusvæði, ef þær mega alltaf eiga það á hættu að stór grannríki gleypi þær þá og þegar. Ef um það væri að ræða, að smáríkið væri fátækt og skammt á veg kom ið, gæti slíkt í sumum til- fellum orðið því til góðs, en slíku er alls ekki að heilsa í þessu tilfelli, því að Ku- wait er það Arabaríki, sem í flestum tilfellum er lengst á veg komið. Má heila, að þar Framhald á 10. ast viff borff meff ábyrgffartil finningu stjórnmálaviffræffn anna í andlitinu. Þó hljóta þeir allir aff vera á sama máli, Þeir panta sér alJir smurt brauff, og þeir borffa aff hægt og virffu Iega eins og vera ber. Þeim cr ekki nýnæmi á því aff láta c-ft ir sér þann Iúxus aff kaupa sér smurffa brauðsneiff á 20 kr,. meff kvöldhressingunni. Þcir drekka hvort effa er alltaf miff dagskaffi í Sjálfstæffishúsmu. Þar eiga þeir jafnan pantaff borff alveg eins og „mennirnir, sein drekka morguiikaffiff á Hressingarskálanum cg miff dagskaífið í Sjálfstæðishús— inu'*.. Þessir fimm eru nákvæm vasaútgáfa af hinum. Þeir hafa ekki jafnlanga reynslu 'af aff sitja þarna, — og af að drekka þarna og hér og þar.. —En ein hvern tíma verffa flestir, litlir strákar stórir menn. Fimm fínir herrar. Slétt greiddir, óafffinnanlegir. Þcir ræffa þjófffélagsmál á hverjum degi, þeir. bera þaff í svip sín um. Þessir ungu menn hafa> varla nokkria stund íil aff vera bara þeir, sjálfir, — ungir og glaðir á góffri stund,. Svo þungt liggja áhyggjur þjófffélagsins á ungum, ábyrgðarfúsum herff um þeirra. Kannski eru þeir annars ekki ungir? Kannski eru þeir þegar gamlir? Kann ski voru þeir bara börn — svo« gamlir menn? Fimm fínir herrar,. — Kann ski vakna þeir svo upp viff þ'aff einhvern daginn, — að hugs unin þeirra gekk bara bring inn í kringum borðiff? Fimm fínir herrar . . . ÐURLANDAFER s s s s s s s s s s s \ \ s verður farin 27. júlí — 12. ágúst nk. Farið verður til Noregs, Danmerkur og Svíþióöar Dvalizt verður í sumarbúðum ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum. (M. a. farið á æskulýðsmót ungra jafnaðarmanna í Noregi.) •fe Ferðirnar kosía 6200 kr.; uppihaldið 2000 kr. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 16724 og 15020. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMÁNNÁ. s s s s V y s s' s s' S' s $ s ý s s s V s ý s V Alþýðublaðið — 12. júM 1961 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.