Alþýðublaðið - 22.07.1961, Side 1
Hversdagslegur maður
húsinu sínu. Hann leikur
sér við tvo af sonum s.ín-
um. Hann fær sér hress-
ingu á æfingastöð geimfara.
Og hann leggur upp í
skemmtiferð með Betty kon
unni sinni, ”eitthvað út í
buskann“. Eg er ósköp hvers
dagslegur maður, er dómur
Grissoms um sjálfan sig.
VIRGIL GRISSOM, gcim-
fari Bandariy'íjanna nv. 2,
cr 35 ára. Honum er lýst
sem hæglátum, yfirlætislaus
um fjölskyldumanni. Hér
eru augnabliksmyndir af
fullhuganum — fjarri ævin
týrinu, sem hann lifði í gær.
Hann er að gera við þakið á
Laugardagur 22, júlí 1961 — 160. tbl,
v • *• •
Á FUNDI síldarútvegsnefnd
ar í gær var samþykkt eftir-
farandi tillaga:
Síldarútvegsnefnd vísar til
fyrri tilkynninga sinna um
sölu cut-síldar, og tilkynnist
síldarsaltcndum hér með, að
nú hefur verið saltað fulíkom
lega það magn, sem talið er
þurfa til að uppfylla alla gerða:
cut-síldarsamninga, og eru þá
taldar með 20 þús. tunnur,
sem Sovétríkjunum hafa verið
boðnar með kaupheimild og
fastboði, en svör við þeim tií
boðum hafa enn engin borizt.
Nefndin lieldur áfram til-
raunum sínum um aukna sölu,
en telur söÁihorfur mjög
slæmar. f\
Síldarútvcgsnefnd vill brýna
fyrir saltendum, að nefndar 20
þúsund tunnur svo og öll cut
síld, sem söltuð kann að verða
eftir miðnætti í nótt, f&tu-
daginn 21. júlí, er óseld, og
þeir saltendur, sem kunna að
halda áfram söltun cut-síldar
eftir þann tíma, gera það al-
gjörlega á eigin ábyrgð og á-
hættu. Síld, sem söltuð kann
að verða eftir miðnætti 21. þ.
m. verður sér afreiknuð.
Saltendum verður þegar í
stað tilkynnt ef viðbótarsala
tekst. Ef saltendur eiga enn
eitthvað ónotað af tilkynntum
sérverkunum, ætlast nefndin
til, að þeim verði lokið sem
fyrst. I
Tillaga þessi var samþykkt
í nefndinni með sex atkvæð-
um. Enginn var á móti, en einn
greiddi ekki atkvæði. Klukkan
Framhald á 14. síðu.
» * vr
■ - •
■ /
■
..-vy
■
■
MB. HELGI HELGA
SON, sem á að bera
tim 1600 mál, kom í
'gær til Seyðisfjarðar
með 2200 mál!
CAPE CANAVERAL, 21. júlí.
(NTB). Virgil Grissom var. í
dag skotið út í geiminn í Mer
cry-hylk‘i, sem borið var af Red
stoneeldflaug. Grissom var skot
ið á loft kl, 12.23 og nákvæm-
lega 15,22 minútum síðar féll
hylkið, Frelsisklukkan, niður í
Karabiska hafið, 488 kilómetra
frá Canaveralhöfða,- þaðan sem
því var skotið.
Geimferðin fór alveg sam
kvæmt áætlun og líðau Griss
oms var góð er hann var fluttur
í helikopter um borð I flugvéla
móðurskipið Randolph, sem var
á þeim slóðum, sem skeylið átti
að koma niður.
Hylkið fylltist af sjó og varð
Grissom að yfirgefa það, og var
hann á sundi í nokkrar mínútur
meðan helikopterinn var á 'eið
til hans Hann kveðsi ekki hafa
hugmynd um hvað ollj þvi. að
hylkið allt í einu fyiltist vatni
og sökk. Reyndi önnur helikopt
ervél að ná því, það varð of
þungt og er nú einhvers staðar
á botnj R-arabiska haísins. Ekki
Sílditi á 16. síðu!