Alþýðublaðið - 22.07.1961, Qupperneq 3
BARIZT Á GÖTUM
París, Túnis, 21. júlí.
(NTB).
Túnisiska fréttastofan skýr-
ir frá því, að franskar flugvél
ar hafi varpað sprengjum á
borgina Bizerta, sem er um 60
km. frá flotastöðinni, sem
Frakkar hafa. Sömuleiðis segja
Túnismenn, að fallhlífarher-
sveitir Frakka hafi gert árás á
borgina í skjóli skriðdreka, en
verið hraktir til baka. Sagt er
að franski herinn noti í-
kveikjusprengjur gegn stöðv-
um Túnismanna. OpinbeVir
aðilar í París segja, að ekkert
sé til í þeim fullyrðingum,
að sprengjum liafi verið varp
að á Bizerte.
Túriismenn segja, að götubar
dagar geysi í Bizerte. Fransk
ar flugvélar hafa varpað flug
miðum yfir Bizerte þar sem í-
búarnir voru hvattir til að
setja hvít flögg á hús sín.
Iiabib Bourguiba, forseti
Túnis sagði í dag, að Túnis-
menn mundu ekki hætta fyrr
en Frakkar hefðu verið hrakt
ir frá Bizerte og Túnis fengið
sinn hluta af Sahara. Hann
kvaðst mundu þiggja hjálo í
þessari baráttu hvaðan, sem
í kvöld og var Mong Slim, —
Boða verkfall
í veitinga- og
gistihúsum
UNDANFARIÐ hafa stáðið
yfir samningaviðræður milli
Sambands veitinga og gisti-
húsagigenda .annars vegar og
Félags framreliðslumanna,
Félags mátreiðslumanna og
Félags starfsfólks ' £ veitinga-
húsnm hins vegar, um kaup
og kjör starfsfólks í veitinga
húsum .og gistihúsum., Enginn
áfangur hefur náðst £ þessum
viðræðum og var deilunni vís
að lil sáttasemjara.
' í gær boðuðu fyrrgreind
verkalýðsfélög verkfall í veit
inga og gistihúsum hér í bæn
um og kemur það til fram-
kvæmda á laugsrdaginn kem
ur, ef samningar hafa þá ekki
tekist.
Gert er ráð fyrir að sátta-
semjari boði aðila á fund mjög
bráðlega.
hún kæmi, og hefðu margir
boðizt til að gerast sjálfboða-
liðar. Hann sagðist hafa gefið
skipun um að nota öll meðul
til þess að hrinda árásum
Frakka.
Túnismenn undirbúa nú, að
flytja heim þá 3600 hermenn,
sem þeir hafa £ Kongó á veg-
um SÞ.
Túnisdeilan var tekin til um
ræðu á fundi Öryggisráðs SÞ
utanríkisráðherra Túnis, —
fyrsti ræðumaður. Hann kvað
Frakka hafa gert árás á Túnis
og semja yrði um flotastöðina
í Bizerta upp á nýtt. Hann
sagði, að franskar flugvélar
hefðu engu sinnt aðvörunar
skotum Túnismanna, er þær
flugu yfir landssvæði Túnis.
Hann kvað Frakka einkum
hafa beint skotum sínum og
flugsprengjum að almennum
borgurum, og fjöldi fallhlífar
manna væri kominn til flota-
stöðvarinnar. Hann krafðist
brottflutnings alls fransks her
liðs frá Bizerte.
Rauði krossinn sendir nú lyf
og blóðplasma til Túnis.
Grissom synti
lokaspölinn
Framhald af 1. síðu.
er þetta þó talið neitt alvarlegt
og opinberlega hefur verið til
kynnt, að tilraunin hafí tekizt
samkvæmt áætlun
Grissom beið í hér um bil
hálfa fjórðu klukkusund í
trjónu Redstoneeldflaugarinnar
áður en henni var skotið á loft.
Veðrið var gott, en dáf.tið skýj
að og var beðið eftir að birti fil.
Um tíma leit út fyrir, að hætta
yrði við tilraunina í þriðja smn,
en svo birti til og Titanflug-
skeyti var skotið á loft, en svo
rétt á eftir eldflauginni með
NÚ cru að verða síðustu forvöð
að sjá hina frægu kvikmynd
„Hámark lífsii\s:‘, en hún verð-
ur sýnd í síðasta sinn í kvöld.
Góð aðsókn hefuv verið að
myndinni og hefur hún vakið
mikið umtal.
SAMKVÆMT skýrslu um
störf Barnaverndarnefndar
Reykjavíkur árið 1960 er tala
afbrota barna og unglinga, 7—
16 ára, alls 352. Brot pilta eru
fleiri en brot stúlkna eða 243.
Algengust virðast misferlin í
15 ára aldursflokki, þar sem
flakk og útivist eru algengasta
brotið og ef litið er á heildina
er flakk og útivist algengast
eða samtals 140. Alls gerðust
260 börn og unglingar brotleg,
156 piltar og 104 stúlkur. Hjá
piltum er algengasta misferlið
hnupl og þjófnaður, 89, og
hjá stúlkum fiakk og útivist,
67.
Á árinu 1960 háfði batná-
vemdarnefndin afskipti vegria
Kópavogi
GÆR lauk álagningu utsvara
í Kópavogi. Jafnað var niöur 11
milljónum 750 búsundum. Jafn
að var niður á 1669 gjaldendur
þar af voru 40 fyrirtæki. Notað
ur var útsvarsstigi Reykjavíkur
og 12% dregin frá útsvarinu.
Hæstu útsvör fengu: Málning
h.f 105.600, Niðursuðuverk-
smiðjan Ora, kjöt og rengi: 73.-
900. Blikksmiðjan Vogur h.f.
64 200
"rrr'~íu einstaklingar: Ari Jóus
son kaupmaður 48200 Jónas
Haraiz ráðuneytisstjóri 44.300.
Guðn; Þorgilsson kaupm 39,-
600
aðbúnaðar barna og afskipti
af einstökum börnum.
83 heimili voru undir stöð-
8 ára 14 piltar og 7 ára 5 pilt-
ar. Algengasta brot 7—11 ára
barna er hnupl og þjófnaður,
hjá 12 ára börnum er flakk
ugu eftMiti, þar af sum stm Qg útivist stúlkna algengust
verið hafa undir eftirliti um Qg hjá 13 ára bömum er hins
langt skeið.
Samlals 156 piltar og 104
stúlkur komust á skrá fyrir
misferli. Sem fyrr segir er al-
gengasta afbrot drengja hnupl
eða þjófnaður og er tala þeirra
89. Næst kemur flakk og úti-
vist, 73, innbrot 36, skemmdir
og spell 31, meiðsl og hrtkkir
7, ölvun 5 og svik og falsanir ^
2. Hiá piltum er tala brota
243. ' •<
Algengastu misferli stúlkna.
eru flakk'.og útivist, 67, laus-
læti og útivíst 26, ölvun 5,
hnupl og þjófnaður 4, ýmis
óknytti 3, svik og falsanir 2,
skemmdir og .spell 1 og meiðsl
. -hrekkir 1. Hjá stúlkum er
tala brota 109.
Misferli barna og unglinga
eru langmest á aldrinum 14:—
15 ára.
Hjá 14 ára pillum eru þjófn
aðir og innbrot algengasta brot
ið, en hjá 15 ára piltum hins
vegar flakk og útivist. Tala
brota hjá stúlkum 14—15 ára
er minni, 21, 14 ára og 48,
15 ára, að langmestu leyti
flakk og útivist en einnig laus
læti hjá 15 ára stúlkum.
Tala brota 16 ára unglinga
er mun minni, aðallega flakk
og útivist. Tala brota 16 ára
unglinga eru 27, 9 hjá piltum,
18 hjá stúlkum, 13 ára ungl.
29, piltar, og 4, stúlkur. 12 ára
unglinga 4, piltar, og 12, stúlk
ur 11 ára 19 piltar og 3 stúlk-
ur. 10 ára 16 piltar og 2 stúlk-
ur, 9 áfa 15 piltar og 1 stúlka.
vegar hnupl og þjófnaður pilta
algengasta brotið.
Heildartölur brota eru þann-
ið: Hnupl og þjófnaður 93, inn
brot 36, svik og falsanir 4, —
skemmdir og spell 32, flakk og
útivist 140, lauslæti og útivist
26, meiðsl og hrekkir 8, ölv-
un 10 og ýmis óknytti 3. Tala
Virgil Grissom.
Grissom, Hún hvarf sjónum
manna eftir stutta stund. Griss-
om hafði frá byrjun samband
við starfsmenn á jörðu mðri,
hann sagðj að allt gengi sam-
kvæmt áætlun. Nokkrum sek-
úndum eftir að mestu hæð var
náð, losnaði ,,Frelsisk!ukkan“
frá eldflauginni og Grissom til
kynntj, að hann væri nú þyngd
arlaus. Hann var í því ástandi
í rúmar fimm mínútur
Grissom sagði að sólsk.inið
væri svo bjart, að hann ætt, erf
itt með að sjá kennimerkj á
jörðu niðri. Meðan hann var
þyngdarlaus, tók hann að
nokkru að sér stjórn hvlkis'ns
og hagræddi því áður en ferðin
niður hófst. Hann tendraði
þrjár rakettur, sem drógu lir
ferðinni, enda þótt það vær; ekki
nauðsynlegt, heldur var það
gert til þess að kanna áhrif þess
út í geimnum.
Grissom var í stöðugu sam
bandj við vísindamenn á jörðu
niðri, og þeir sögðu að hann
væri rólegur og enbeittur.
,,Mér líður vel,“ sagði hann
er hylkið hafði náð hámarks-
hraða, 8288 kílómetrum á
klukkusund og hámarkshæð,
186 kílómetrum
Þegar hylkið hafði fallið nið-
ur í 6300 metra hæð, opnaði
Grissom fallhlíf, sem dró úr
hraðanum og auðveldaði lend-
inguna í nánd við Bahamaeyj-
arnar, 488 kílómetra frá Cape
Canaveíal. Þar voru mörg skip
úr bandaríska flotanum, meðal
annars flugvélamóðurskipið
Randolph, en helikoptervélar af
því önnuðust björgun Gr;ssoms.
Þegar hylkið átti eftir 3 kíló-
metra til jarðar, opnaðist hin
risastóra fallhlíf þess Hehkopt
ervélar biðu í nánd við þann
stað, sem „Frelsisklukkan" seig
hægt niður ’ hafið Nákvæmlega
15 mínútur og 22 sekúndur
höfðu liðið frá því Redstoneeld
flauginni hafði verið skotið
upp Áður en Grissom var tek-
:nn úr hylkinu bað hann flug-
mennina að bíða stundarkorn
meðan hann gerði ýmsar athug
anir í hylkinu En bá opnaðist
allt í einu lúe? ? hvlkinu og
sjórmn streymdi inn. Grissom
varð að hafa hraðan á og hann
var vandanum vaxinn: Hann los
aði sig auðveldlega osr synti í
hafinu í nokkrar mínútur áður
en komið var kaðli tU hans og
hann dreainn upn * h°likopter-
vélin og fluttur um horð i Ran
doiph
Fr Grissom kom um borð tóku
læknar hann bet»av i stað til
rannsóknar og revni;st púls
hans vera 160 er um borð kom,
en varð eðlilegur á nokkrum
mínútum
Holikontervé rcvndi að ná
hylkinu eins oo fvrr sogir, en
Framhald á 11. síðu
Alþýðublaðið — 22. júlí 1961 J