Alþýðublaðið - 22.07.1961, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 22.07.1961, Qupperneq 7
Alþýðublaðið — 22. júlí 1961 OSTUR PARÍS — iFYRIR h'untlr uðum ára týndi smala strákur ostbitanum sínum í helli. Nokkrum mánuðum síðar fann hann ostinn, hann var svangur og borð- aði því ostinn. Og viti menn, —. osturinn hafði fengið óvenju fínt cg sterkt bragð„ Önnur þjóðsaga segir, að galdrakerlingin Jehanne Murt hafi búið í hellinum Roquefort-sur- Soulzon og búið þar til fyrsta Roquefort-orstinn Hvor sagan, sem sönn er, — líklega eru báðar eitthvað málum blandnar, þá er Roquefort-osturinn ejnn vinsælasti ostur Frakka í dag og gefur ríf- legar gjaldeyr'istekjur, þar eð hann er fluttur, út í stór um stíl. Roquefort-osturinn með hrnu sterka bragði og bláa litblæ er unnin úr sauða- mjólk, en ekki geitamjólk eða kúa eins og flestir aðrir ostar. Hann er búinn til í fjöllunum skammt frá þorpinu Roquefort í suður, hluta Frakklands, og látinn dleast i hinuni miklu hell- um þar í fjöllunum. Tal- ið er, að Roquefort-ostur hafj þekkst á tímum Róm- verja, og nú eru árlega flutt þúsund tonn af hon- um tii Bandaríkjanna einna. Sérhver osthleyfur rannsakaður áður en hann er sendur úr landi. • Myndin sýnir ostagerð- armenn v’ið vinnu sína í kalkhellunum nærrj þorp- inu Roquefort. - rtWMWWWWWWWWWWWM RIKIN Colomboáætlunin hefur nú staðið yfir í 10 ár. Árangur- inn er stórkostlegur, nýr iðn- aður í fjölda landa, aukin landbúnaðarframleiðfela, byggður fjöldi skóla og íbúð- arhúsa og fornir fjendur ým- issa Suður-Asíuríkja eins og t. d. malarían er nú að stór minnka og miklum árangri hefur einnig verið náð í bar áttunni fyrir því að allir verði læsir og skrifandi. Aðstoðin hefur verið fólg- in í víðtækri fjárhagsaðstoð og tækniaðstoð, sem hefur alls numið um 3000 milljónum sterlingspunda frá þvj að hún hófst 1. júlí 1951, 18 mánuð- um eftir að hún kom fyrst til umræðu á fundi utanríkisráð herra brezku Samveldisland- anna í Colombo, höfuðborg Ceylon. Upprunalega var það ætl- unin, að hin auðugri Sam- veldislandanna, Bretland, Ka- nada og Ástralía, hjálpuðu hinum fátækari Samveldis- löndum, eins og Indlandi og Ceylon. En þessi aðstoð óx ört og Bandaríkin tóku bráð- lega þátt í henni og hafa þau nú veitt alls tvo þriðju heild araðstoðarinnar. Hins vegar hafa Japanir seinna bætzt í hóp þeirra þjóða, sem aðstoð hafa veitt. Fleiri lönd hafa einnig fengið hjálp, en upp- haflega stóð til, bæði Thai- land, Indókínalöndin, Indó- nesía og Filipseyjar. Höfuðstöðvar Colomboað- stoðarinnar, sem hefur aðset- ur sitt í London, hefur ný- lega birt skýrslu um 10 ára þróttmikið starf, sem hefur reynzt ómetanleg lyftistöng þeim þjóðum, sem aðstoðar- innar hafa notið, svo að sam- bærilegt er Marshallaðstoð- inni, sem Bandaríkjamenn veittu V-Evrópuþjóðunum eftir heimsstyrjöldina. Hér fer á eftir útdráttur um helztu framkvæmdir, sem gerðar hafa verið mögilegar með Colomboáætluninni í hin um ýmsu löndum. í Burma hefur stjórnin lagt aðaláherzluna á að bæta gjaldeyrisaðstöðuna með aukn um útflutningi ríss og teak- viðs, en landið hefur átt við mikinn gjaldeyrisskort að búa að undanförnu. Bændum hefur verið úthlut að jörðum sem teknar hafa verið eignarnámi frá stórjarð eigendum, en þeim hefur ver- ið greitt að nokkru fyrir jarð irnar. sem frá þeim hafa ver ið teknar. Sérstökum rækt- unarstofnunum hefur verið komið upp, sem sjá um fram farir, veita lán til jarðræktar framkvæmda og 'Jiafa yfdr- umsjón með þeim. Náð hefur verið fyrsta á- fanga í byggingu hins mikla Balu Chaung raforkuvers, sem á að framleiða um 84 þús. kílóvött. Einnig er nærri fulllokið smíði stáliðjuvers nálægt Rangoon, þar sem vina munu um 2000 starfs- menn, auk margra smærri verksmiðja hingað og þangað um landið. í Kambódíu var gerð fimm ára áætlun sem hófst 1960 og á hún að auka framleiðslu landsmanna um 3 prósent. Aðaláherzla verður lögð á vöxt landbúnaðarins, reisa á sementsverksmiðju og bæta járnbrautar og vegakerfi landsins. Eins og er, ganga um 22 prc. af heildarupphæð fjárlaga til menntamála, en á því hefur verið mikil þöiT. Búizt er við, að þjóðartekj- ur Ceylon nær tvöfaldist á. árunum 1957 til 1968 og ný störf skapist fyrir 1400 þús. menn. Þar er nú framkvæmd 10 ára áætlun, þar sem á- herzla er aðallega lögð á landt búnaðinn, auk töluverðrar aukningar á iðnaði. T. d. er áætlað að reisa þar stáliðju- ver. Indverjar hafa á undanförn um árum iagt mikið á sig til að bæta efnahag sinn og auka iðnvæðingu, og hefur það verið gert með áætlun- um, hverri til fimm ára í senn. Mest hefur verið gert til að auka landbúnað, þunga iðnað og orkuframleiðslu. Menntamálin hafa verið mjög þýðingarmikill liður £ þró- unarviðleitni Indverja og vonast þeir til að geta komið á amennri skólaskyldu fyrir börn 6—11 ára árið 1966, en nú sækja aðeins 60 prc. þeiri'a skóla á þessum aidri. Fjöldi háskólastúdenta hefur nær þrefaldast á síðasta ára- tug. I Indónesíu hefur viðleitn- in beinzt mest að því að auka matvæiaframleiðsluna, til„ að koma í veg fyrir matarskórt og mikinn innflutning mat- væla. í fimm ára áætluninnr sem hófst 1956 var hafirt smíði 11 orkuvera og hefur helmingi þeirra verið lokið- með um 280 þús. kílóvatta. framleiðslu. Verið er ."áð koma á almennri skólaskyldu. og hafin herferð gegn malar- íu. í hinu stríðihrjáða LaosrTkF hefur verið unnið að framför- um á sviði landbúnaðar, bai'- izt við hitabeltissjúkdóma, lagðir vegir og gerðar fyí'stu. tilraunir með iðnað í þessu. frumskógalandi. Malayarikið hóf á þessit ári aðra 5 ára áætlun sína sem miðar að því að bseta. lífskjörin í sveitahéruðunum. og skapa atvinnu fyrir þá 340 þús. menn, sem búizt er við að gangi inn í atvinnulífið á næstunni vegna fólksfjölgunar Unnið er að því að auka fram leiðslugetu á hvern einstak- ling og verja efnahag lands- ins gegn hugsanlegri veéð- lækkun á gúmmí og tini. —. Vonast Malayamenn eftir að geta á næstunni komið á skólaskyldu allt til 15 ára aldurs. Aukin landbúnaðarfram- leiðsla og traustara verðgildi innlendrar myntar, hafa ver- ið helztu markmið stjórnar- innar í Nepal. Komið hefur verið upp kvikfjárkynbóta- stöðvum víða um landið til að bæta kvikfé landsmanna með útlendu fé. Nýjar rísræktun araðferðir hafa stóraukið ría framleiðsluna. í Norður-Borneó hefur hin um læsu f jölgað að mun, þótt ekki verði hægt að koma á skólaskyldu í bráð. Unnið er að því að bæta ræktunarað- ferðir og samgöngur og unniiS að raforkuframkvæmdum 24 stundir á sólarhring. Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.