Alþýðublaðið - 22.07.1961, Síða 8
HOLLYWOOD, — borg
hinnar ytri fegurðar. og
innri upplausnar, reynist
enn sem fyrr hættulegur
vettvangur þessari æsku,
seni hefur verið gefið allt,
sem peningar megna að
veita en skortir öryggi og
oft — heimili, eins og það
orð verður bezt túlkað.
Nýlega hefur maður
nokkur tekið sér fyrir hend
ur að rannsaka, hvernig
börn kvikmyndaleikarannr
haga tilveru sinni. í þeirri
skýrslu, sem hann hefur
sent frá sér eru margar ó-
hugnanlegar sögur um börn
frægra foreldra, sem hafa
komist undir hramm lag-
anna vegna drykkjuskap-
ar, eiturlyfjanotkunar og
ólifnaðar.
Meðal þeirra unglinga,
sem lent hafa á glapstig-
um vegna þeirrar algjöru
upplausnar, sem þeir eiga
að búa við, er Cheryl
Crane, dóttir Lönu Tur-
ner.
Á GÆGJUM
Þetta er sérstæð mynd af
sérstæðum rostungi. Það
er ekki á hverjum degi, að maður sér rostung á afturiót-
unum. Það virðist svo 'að það séu fleiri en mennirn'ir sem
eru haldnir náttúru forvitninnar_
Það er líka sagt um þennan rostung, að hann vilii endi
lega fá að fylgjast með því daglega, sem gerist í heimi
mannanna utan við girðinguna: Sjálfur er hann innilukt-
ur í sædýrasafní New York borgar og heitir bví skemmti-
lega nafni — Ookie,
Hér kemur önnur framtíðarmyndin úr, To Day, en eins og áður er getið birtir
nú enska blaðið To Day hverja myndina á fætur annarri af atburðum, sem ekki
hafa gerst, en gætu, ef þe'ir gerðust, haft víðtæk áhrif á gang heimsmálanna.
Myndin: í stað þess að halda áfram að munnhöggvast og ógna með tortímingar-
styrjöld, hafa Kennedy og Krusjov nú fallizt á að gera út um deilumálin með
því að reyna sig í fjölbragðaglimu. Það er ekki annað að sjá en þeim þyki þetta
hin bezta skemmtun og ekk{ er að efa að þeir fái í glímunn'i nokkra útrás gremju
sinnar sem aftur gæti orðið öllum heimi til góðs í friðsamlegri sambúð en fyrr.
Dómarinn er ekkj valinn af verri endanum og ekki er að efa að „gentleman"
Mac millan muni dæma af næmrj réttlætiskennd og fyllstu samvizkusemi
Eins og menn muna lenti
hún í þeim ósköpum að
myrða elskhuga móður
sinnar, — glæpamanninn
Johnny Stompanato, fyrir
fáum árum (1958).
Frá því að það gerðist
hefur stöðugt hallað und-
an fæti fyrir henni. Morð-
ið á Stompanato var sam
kvæmt dómi úrskurðað
réttlætanlegt manndráp og
Cheryl var send í skóla fyr
ir stúlkur, sem lent hafa í
ógöngum, en hún hljópst
þaðan á brott. Síðan hefur
hún hvað eftir annað lent
í meira og minna klandri,
nú síðast var hún tekin föst
fyrir þátttöku í heldur
skuggalegu drykkjusam-
kvæmi.
Vinur fjölskyldunnar
segir, að vandræði Cheryl
AÐEINS UPPHAFIÐ
Kona nokkur kom æð-
andi einn daginn inn í and
dyri glæsilegasta hótelsins
í borginni, gekk að borð-
inu þar sem símaþjónusta
hússins var og bað um sam
band við eitt herbergið í
gistihúsinu. Hún fékk sam
bandið og lióf þegar samtal
við þann sem var í hinum
endanum.
Eftir símtalinu að dæma
virtist það vera vinkona
hennar, sem var nýkomin
til bæjarins. Hún bauð
hana velkornna og fór síð-
an að spyrja hana út úr
um mann hennar og börn,
frænda og frænkur, hvern
ig þeim liði, Iivernig börn
unum gengi í skólanum og
þannig hélt hún fram að
masa langa stund.
Símastúlkan fylgist með
því hvað tímanum leið og
það voru liðnar tuttugu
mínútur unz konan hafði
fengið fullnægjandi svör
við spurningum sínum. —
Stúlkuveslingurinn hélt að
nú væri þessu maraþonsím
tali lokið, en þá fór konan
að segja vinkonu sinni allt
um sína hagi og barna
sinna.
HR. nýríkur hafði einu
sinni enn boðið til veizlu
og fengið frægan píanóleik
ara til að skemmta gest-
unum.
Kvöldið leið og svo kom
að þeim tíma er píanóleik-
arinn settist við hljóðfær-
ið og hóf að leika tilbrigði
eftir Bach, en húsbændurn
ir töluðu eftir sem áður í
Eftir aðrar tuttugu mín
útur hafði hún lokið því að
gera hreint fyrir sínum
dyrum og þá gerði hún á-
hrifamikla þögn og sagði
svo: Jæja, vinan, ég ætlaði
bara að vita hvort þú vær-
ir í herberginu þínu, en
nú kem ég strax upp til þín.
ákafa við gesti sína.
Þegar frúin gekk af til-
Viljun fram hjá hljóðfær-
inu, sagði listamaðurinn
háðslega : -— — Eg vona
að hljóðfæraleikur minn
trufli yður ekki.
— Alls ekki, en þér vild
uð ef til vill gera mér þann
greiða að spila svolítið
lægra?
EKKI SVONA HÁTT
J
ai
hafi hafist löngi
hún drap Stomj
flestir hafi gleyi
hún hafi áður v
föst fyrir flakk
hverfum LosAnj
segir að Cheryl i
verið að reyna
eftirtekt á sér o
hún væri verð e
athygli en móði
Þessi fjölskyldu
ir, að Lana Turne
alll sem í hennai
ur staðið t.il þes
beina dóttur
vera henni góð i
eð henni sé það i
ástalíf hennar sj
ur ekki verið til
að gefa henni
kennd eða ham
æsku, en góður 1
ar hefur ekki r
megnugur (sem
von) að gefa Cf
vægi á ný.
Þó að allt of
arra Hollywoodl
rekið fyrir strarn
þó engu að síður
hafa reynst hi
fólk og hafa óað:
framkomu, þeirr
■er t. d. Ava, d<
Astaire, dóttir ’i:
Gary Coopers, T
og dætur Heni
William Holden
Crawford. Og F
atra, sem hefur :
fyrir all misjai
komu, á að sög
dælustu börn.
FALLEG
RÚSTIR
AMERÍKANAI
ferðalagj á Ítalíu
inu, Forum Roma
þe'ir landa sinn
forníu Þeir gengu
torgið góða stuntí
á hinar fornu i
varða torgið. A
sagð'i Kalíforníun
,,Það var nú n
sett vitleysan, að
um byggja San
upp eftir jari
mikla hérna um
„ílvað segirði
hrópuðu hinir s'
„Jú, sjáið þið
Kaliforníumaðuri
hefðum ekki b
upp aftur, þá ætti
fallegar rústir
hérna“.
g 22. júlí 1961 — Alþýðublaðið