Alþýðublaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 10
Rltstjóri: ö rn E ið s s o m. Meistaramót íslands: Frekar daufur —imi ihiiib n iiiiMiiii i iini' llllll^l■■l^■lllllllll|||^l■l—■lllln■l■l■l^■■llll■■lllll—l■ fyrsti dagur AÐALHLUTI Meistaramóts ís . lands í frjálsíþróttum hófst á Laugardalsleikvanginum sl, fimmtudagskvöld. — Jóhannes Sölvason, formaður Frjálsíþrótta sambandsins setti mótið með stuttri ræðu, en þetta er 35. Meistaramótið í röðinni. Veður var gott til keppni, en áhorfend- ur frekar fáir. I VALBJÖRN FÉKK 22,8 sek í 200 m. Árangur var frekar slakur, í fyrstu greininni 400 m grinda- í hlaupi sigraði Sigurður Björns- san með yfirburðum, þrátt fyrir 51 meiðsli í læri. Helgi Hólm var 1 kominn í annað sæti fyrir síð- f ustu grind, en datt þá kylliflat ^ ur og missti af verðlauffúnum. j % Valbjörn sigraði Hörð og Grét ar örugglega í 200 m. hlaupi og i náði bezta tíma ársins þrátt í'yrir . örlitla golu fyrir beygjuna. Svavar hafði yfirburði í 800 m., en er ekki í eins góðri æf- ingu nú og oft áður. Steinar Sr- lendsson og Valur Guðmundsson eru báðir efnilegir og náðu frek ar góðum tíma Sá síðarnefndi 1 hefur tekið mjög miklum fram- j förum í sumar, en Steinar hefur f’ sýnt það áður, að hann getur náð j langt á hlaupabrautinni. í 5000 m. hlaupi sigraði Krist- leifur með yfirburðum og hljóp nú í fyrsta sinn í sumar á betri tíma en 15 mín. Hann hafði þó sting síðustu hringina. Agnar Levý er í stöðugri framför og hljóp nú í fyrsta sinn á betri tíma en 16 mín SPENNANDI I SPJÓTKAST I Fjölmennasta keppnisgrein r ; kvöldsins var spjótkastið, alls 10 keppendur. Björgvin Hólm tók fljótlega forystu með ca. 61 metra kasti, og Ingvari tókst ekki að fara framúr fyrr en í síðustu tilraun. Skemmtilegasta keppni kvöldsins. Jóel er enn með og þrátt fyrir æfingaleysi varð hann fjórði með 54,25 m. Ólafur Gíslason náði sínum lang- bezta árangrj — 52,32 m. Guðmundur Hermannsson sigr aði með yfirburðum í kúluvarpi, en Húseby var öfugu megin við 15 m. strikið. Vilhjálmur hafði einnig yfirburði í langstökki, en keppni Einars og Þorvaldar um annað sæti var hörð. Þorvaldur er mjög efnilegur stökkvari. Hástökkið var frekar lélegt, Jón Ólafsson er meiddur í tá og getur ekki beitt sér til fulls. — Hann sigraði þó með yfirburðum og stökk 1,90 m. ÚRSLIT: 200 M HLAUP: Valbjörn Þorláksson, ÍR 22,8, Hörður Haraldsson, Á. 23,1, Grétar Þorsteinsson, Á 23,1, Magnús Jakobsson, UmsB 24,9. Ingvar HallíJteinsson, FH, íslandsmeistari í spjótkasti. — Það er methafinn Jóel Sigurðs son, sem fylgist með Ingvari. y F 310 22. júlí 1961 — Alþýðublaðið ■ ■ . . . Myndiu er af Þorvaldi Jónassyni, KR. Hann varð þrrðji í la/ígstökki á meistaramóti íslands. Þorvaldur er ©nn á ung- lingaaldri og mjög efnilegur síökkvarr. Sveinameistara- mótið haldið á Akureyri Sveinamietsaramót íslands í frjálsum íþróttum verður haldið á Akureyri laugardaginn 29. júlí n. k og hefst kl. 1.30. Keppnisgreinar: 80 m. hlauo, 800 m hlaup, 200 m. hlaup, 80 m grindahlaup, hástökk, 1 langstökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast, 4X100 m. boðhlaup. Keppnisrétt á móti þessu hafa þeir piltar, sem verða 16 ára á árinu 1961 og yngri. Keppendum verður séð fyrir ókeypis húsnæði í íþróttahúsi Akureyrar. ✓ Þátttöku ber að tilkynna Frjálsíþróttaráði Akureyrar, — pósthólf 112, Akureyri, eða f síma 2322, fyrir fimmtudags- kvöld 27 júlí 1961. FRA KÚLUVARP: Guðm. Her- mannsson, KR 15,69 m. Gunn ar Huseby, KR 14.99 m. Ól. Þórðarson, ÍA 13,70, Hallgr. Jónsson, Á. 13,69 m. Björgvin Hólm, ÍR 13,67 m. Bogi Sig- urðsson, Á. 12,68 m. Snjallir danskir knaftspyrnumenn HÁSTÖKK: Jón Þ. Ólafs- son, ÍR, 1,90 m. Sigurður Lárusson, Á. 1,70 m. Ingólfur Hermannsson, íbA 1,65 m. Ólafur Sigurðsson, ÍR. 1,60 m. LANGSTÖKK : Vilhj. Ein- arsson, ÍR 7,06 m. Einar Frí- mannsson, KR 6,66 m. Þor- valdur Jónasson, KR, 6,57 m. Kristján Eyjólfsson, ÍR, 6,07 m. Magnús Jakobsson, ÚmsB. 5,74 m. Páll Eiríksson, FH 5,72 m. . 5000 M. HLAUP : Kristl. Guðbjörnsson, KR, 14:58,0, Agnar Levy, KR, 15:56,8. 400 m. GRINDAHLAUP : Sigurður Björnsson, KR. 57,9. Hjörleifur Bergsteinsson, Á. 59.6. Sigurður Lárusson Á. 60.6. Helgi Hólm, ÍR, 63,8. 800 M. HLAUP: Svavar Markússon, KR 1:57,7, Stein- ar Erlendsson, FH, 2:05,5. Val ur Guðmundsson, ÍR, 2:06,8. SPJÓTKAST : Ingvar Hall steinsson, FH 62,11 m. Björg- vin Hólm, ÍR 61,01 m. Valbj. Þorl. ÍR 56,67 m. Jóel Sig. ÍR 54,25 m. Ólafur Gíslason I ÍR 52,32 m. Kjartan Guð- jónsson, KR 49,05 m. LVNGBT-BOLDKLUB II. flokkur, sem hér er í boði Vals, svo sem kunnugt er, hefur þegar leikið þrjá leiki, sigrað í tveim en gert einn jafntefli 0:0 við KR, en sigrað bæði Val (b-lið) 4:0 og Reykjavikurmeistara Þróttar — 2:0. Leikirnir við KR og ÞRÓTT fóru fram á Melavellinum Lið L-B er skipað sérlega skemmtilegum og velleikandi piltum, sem um alla knattmeð- ferð og samleik bera af II. fl. piltum hér. En auðséð var þó á leik þeirra, að þeir voru alls- óvanir að leika á svo hörðum velli, enda var þetta í fyrsta skipti, sem þeir léku á ma^ar- velli. í morgun fóru Damrnir til Vestmannaeyja í boði II fl. þar og munu leika tvo leiki við Vest mannaeyjapiltana, sem svo mik- inn orðsti hafa getið sér að und- anförnu. Fyrri leikurinn fer fram í dag en hinn á morgun. * Á fimmtudaginn leikur svo L-B síðasta leik sinn hér að þessu sinni og verður það A-lið Vals. Sá leikur fer fram á Laug- ardalsvellinum. Hlakkar Daninn mjög til að leika á þeim ágæta velli og hafa heitið að leggja sig alla *ram og sýna góðan leik. Daginn eftir halda þeir svo heimleiðis með ,,Dr. Alexandr- ine“. EB / STUTTU MÁLI Á brezka meistaramótinu í frjálsíþróttum, sem er nýlok ið, sigruðu útlendingar í 12 greinum af 20. Eins og kunn- ugt er, þá er öllum frjáls þátt taka í mótinu, t. d. hafa bæði Torfi Bryngeirsson og Huseby orðið brezkir meistarar. Finn- ar hlutu 2 meistaratitla, An- kio í stangarstökki, 4,41 og Rintamaki í 400 m. grind 51,5 sek. Pólverjar sigruðu Tékka með 134—80. Foik setti pólskt met í 100 m. á 10,2 sek. — Malcherzcyk sigraði í þríst. með 16,53 m. Bol^via og Uruguuy gerðu jafntefli f undankeppni HM nýlega 1 gegn 1. Leikurinn fór fram í La Paz. Síðari leikur fer fram í Montevideo 30. júlí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.