Alþýðublaðið - 22.07.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 22.07.1961, Page 14
Imigardagur MLYSAV ARÐSTOFAN er tn allxn »61arhringlnn. — LæknavörSur fyrlr vltjanlr «r á nmi itaS kL 1S—S. Ríkisskip. Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Fær- eyja og Rvikur. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Þyrill er á Austfjörðum á suðurleið Skjaldbreið fór frá Rvík vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land í Hrmg ferð. Jón Trausti fer frá Vest mannaeyjum í dag til Rvíkur. 'Skipadeild SÍS. Hvassafell fer 27 þ. m. frá Onega áleiðis til Stettin. Arn arfell fer 26. þ. m. frá Ar- changelsk áleiðis til Rouen. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 23. þ. m. frá New Vork. Dísarfell fer í dag frá Siglufirði áleiðis til Finn- lands Litlafell fór í nótt frá Rvík til Vestm.eyja. Helga- Ce.ll er í Rostock. Hamrafell fer í dag frá Reykjavík áleið is til Aruba. Eimskip. Brúarfoss fór frá Keflavík •14:7. til New York. Dettifoss fór frá New York 14.7., var væntanlegur til Rvíkur í morgun, kemur að bryggju um kl. 12. Fjallfoss fór frá London 20.7. til Hull, Rotter" daœ og Hamborgar Göðafoss fór frá Hólmavík í gær til tíofsóss, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Hríseyjar, Húsavíkur , og Austfjarða og þaðan til Hull. Gullfoss fer frá Rvík kl*.- 17 í dag til Leith og K.- hafnar. Lagarfoss fór frá Hólmavík í gær til Húsavík- ur, Raufarhafnar, Dalvíkur, Siglufjarðar, Flateyrar, Pat- reksfjarðar og Faxaflöa- hafna Reykjafoss fór frá Rot terdam í gær til Rvíkur. Sel- foss kom til Rvíkur 11.7. frá Rótterdam. Tröllaloss kom tii Ventspls 20 7., fer þaðan til Kotka, Leningrad og Gdy- nia. Tungufoss fór frá Hólma vík 20.7. til Sauðárkrók.s, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akiu* eyrar og Húsavíkur. Cæknibókasafn fMSt: ÍTtlán kl 1—7 h mánudaga ti’ - föstudaga og kl 1—3 e b laugardaga Lesstofa safns. ins er opin á vanaleeurr skrífstofutíma oe útláns Hma Samúðarspjöld ninninear sjóðs Sigurðar Eiríkssonar ig Sigríðar HaúdórqdOttur éru afgreidd OAVahú? *Eskunnar Flugfélag íslands. Mjllilandaflug. Gullfaxi fer t.;l Glasgow og K- hafnar kl 8 : dag. Vamtan- legur aftur til Rvíkur kl. 22,- 30 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrímfaxj fer til Oslóar, Khafnar og Ham- borgar kl. 10 í dag. Væntan legur aftur til Rvíkur kl. 16 40 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestm.eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vesím.eyja. Loftleiðir. • Laugardag 22. iúlí er Þor- finnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22. Fer tii New York kl 23.30. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Oddur Thorarensen prédikar. Séra Jakob Jónsson þjónar ásamt honum fyrir altari. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dr. theol. Niels Nöjgaard prédikar Séra Bjarni Jóns- son þjónar fyrir altari. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð 25. júlí kl. 7 árdegis frá Hallgrímskirkju til Víkur í Mýrdal. Upplýsing ar í símum 14442 — 12297 — 13595. Slysavarnakonur. Kvennadeild Slysavarnafó- lagsins í Reykjavík efnir 1il þriggja daga skemmtiíerðar austur í V-Skaftafellssýslu og verður lagt af stað miðviku daginn 26. þ. m. Gist verður 2 nætur að Kirkjubæjar- klaustri. Félagskonum er bent á, að allar upplýsingar eru gefnar í verzlun Gunn- þórurínar Halldórsdóttur, — Hafnarstræti, sími 13491. Laugardagur 22. júlí: 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 í umferðinni (G. Þorgrímss.). — 14.40 Laugard.- lögin. 20 Kór- söngur. 20.20 Upplestur: ,,Að leiðarlokum“ smásaga eftir Friðjón Stefáns son (höf. les). 20 45 Kvöldtónleikar, 21.25 Leikrit: „Haustblóm" eftir Elizabeth Dawson. Þýðanli: Ingibjörg Stephensen. Leik- stjóri: Indriði Waage. 22.10 Danslög. Colombo-ríkin SALTA Frh. af 7. síðu. ar væri vonast til, að þær ykjust um 15 prc. Núverandi fimm ára áætlun sem hófst á síðasta ári, leggur mesta áherzlu á landbúnaðinn. Markmiðið er að fullnægja eftirspurn innanlands á korn vöru og bæta mataræði landsmanna. Pakistanar von- ast eftir að geta aukið land- búnaðarframleiðsluna um 14 prc. á þessu tímabili. í iðn- aðarmálum er það stefna stjórnarinnar að örva einka- framtakið, og boðið hefur verið eftir hluthöfum í 250 þús. tonna stáliðjuver sem reisa á við Karachi. Stöðugar framfarir eru á sviði flutn- inga, vatnsveitna og húsa- gerðar, en litlar í skólamál- um. Á Filipseyjum miðar nú- verandi fimm ára áætlun að því að gera landið sjálfu sér nægt í framleiðslu matvæla, auka og gera landbúnaðar- framleiðsluna fjölbreyttari. Iðnvæðing er vaxandi í land inu og reist verður þar stál- iðjuver á næstunni. í Singapore var leitast við að auka fjárfestinguna úr 11 prc. af þjóðartekjum í 20 prc. Skipasmíðastöðvar, gúmmí- verksmiðjur og bruggun eru helztu iðngreinar Singapore, en þörf er aukins iðnaðar vegna mikillar fólksfjölgunar. Malaría má heita horfin og stjórninni hefur vegnast vel við að koma á almennri barnaskólagöngu. Thailand hóf sex ára áætl- un í fyrra, sem beinist fyrst og fremst að auknum sam- göngum, orkuframleiðslu og almennings menntun. Einnig er lögð áherzla á að örva ein staklinga til að leggja fé í landbúnað og iðnað. Sótzt er eftir erlendri fjárfestingu til iðnaðar. Malarían er nær horfin og mikið bætt úr til- finnanlegum kennaraskorti og æðri menntun hefur auk- izt. Á undanförnum 5 árum hefur vegakerfi landsins verið lengt frá 5000 upp í 8000 míl ur. Við lok borgarastyrjaldar- innar 1954 voru í Suður-Viet nam um 800 þús. flóttamenn, Skuttogari Framhald af 13. síðu. J Það var til mikilla þæginda, að allur aflinn var strax kom inn undir þiljur til vinnslu. Á hálftíma fresti var botnvarpan dr.egin inn og aflinn venjulega 10—>15 lestir þorskur, sem á höfn skipsins hafði ekki und an að vinna. Varð togarinrTað láta reka í 12—14 stundir með an unnið var að aflanum. með tvískiptum vöktum. Seinast í veiðiferðinni var lestin flyt af óunnum fiski 21’ lestir á 4Vz Áskriffasíminn er 14901 sem nú hefur verið komið fyr ir í atvinnulífinu og undan- farið hefur verið unnið rösk- lega að því að koma fótunum undir efnahagslíf landsins, sem var í rústum eftir styrj- öldina. Miklar framfarir hafa orðið í landbúnaði og leyfist nú engum að eiga meira en 240 ekrur rísræktarlands. Lögð hefur verið áherzla á fjölbreytilega landbúnaðar- framleiðslu. Fiskveiðasam- vinnufélög hafa veitt fiski- mönnum aðstoð við að auka aflamagnið. Komið hefur ver ið á símakerfi um allt landið og á prjónunum eru ýmsar stórframkvæmdir á sviði iðn aðar og skóla og heilbrigðis- Framh. af 1. síðu. tólf á miðnætti í fyrrinótt nam söltun 300 þúsund tunnum, og í gær var gert ráð fyrir að til viðbótar yrði saltað í 15— 20 þúsund tunnur, þar til að tilkynning þessi tæki gildi. Á fundinum í gær var einn- ig tek'in fyrir ósk síldarsalt enda um ríkisábyrgð fyrir 60 þúsund tunnum. Var sam- þykkt dagskrártillaga um að láta ráðuneytinu í té ýtarlega greinargerð um söltun síldar, sölu og söluhorfur, en nefndin tæki ekki afstöðu til þess hvort veita ætti ábyrgðina eða ekki. Dagskrártillöguna sam- þykktu 4, tveir voru á móti og einn greiddi ekki atkvæði. mála. Þær þjóðir, sem stærstan skerf lögðu til þessara um- fangsmiklu aðstoðar, voru Bandaríkin og Bretland. Frá 1951—1960 veittu Bandaríkin 7.380 milljónir dala í fjárhags og tækniaðstoð. Fæslir komu og tækniaðstoð. Næslir komu Bretar með um 170 milljón sterlingspund og þar á eftir Kanada og Ástralía. Árangur þessarar stórkost legu aðsloðar mun þó ekki koma fyllilega í ljós, fyrr en að örfáum árum liðnum, þeg- ar lokið verður hinum marg víslegu framkvæmdum, sem nú er unnið að. Brotabrot lítils þjóð- félags ... Framhald af 4. síðu. VAXANDI FLOKKUR. — Og framtíðin? — Við höldum starfinu á- fram af festu og öryggi, — leyfum okkur ekki eyðslulíf, stökkvum ekki út í ævintýri. Við erum að reyna að byggja fyrir framtíðina og þá ber að byggja vel og örugglega. Al- þýðuflokkurinn er enn mjög vaxandi flokkur. Það mun sýna sig í næstu kosningum. Við stundum ekki skrum og forðumst loddarabrögð. Við viljum koma itil fólksins okk ar fyrir næstu kosningar upp litsdjarfir og með hreinan skjöld og segja: — Þessu lofuðum við að reyna að koma fram. Þessu gátum við áorkað. Nú er ykk- ar að dæma. — — Og enn að minnsta kosti styður fólkið við bakið á okk ur af ráðum og dáð. Það sýn- ir meðal annars fráfall frá öðrum flokkum og vaxandi Alþýðuflokkur. — vsv. Meistaramót Eramhald af 16. síðu. í öðrum greinum uröu þessir íslandsmeistarar: 100 m: Val- björn Þorl. 11,3 400 m: Grétar Þorst. Á 50,6. 1500 m: Kristl. Guðbjörnsson, KR 4:00,6. 110 m grind: Ingólfur Hermannss. ÍBA 16,1. Kringlukast: Þors. Löve ÍR 48,56 m. Sleggjukast: Þórður B Sigurðsson KR 50,32. Þrístökk: Vilhj Einarsson 15,44. Nánar um mótið á fþróttasíðu á morgun. ÍDUNGANON Framhald af 5. síðu. Kilda. — (Kannski rætist þessi gamli draumur hans). Það var einhver innri kraftur, sem skcin úr aug- um greifans okkar, þegar hann sagði frá list sinni: ,Eg fékk litina hjá börnunum á götunni og ég dáleiddi sjálf an mig og litina þegar ég málaði.' Hugmyndir hans eru óteljandi, og myndirnar bera vott um frjóa hugsun. Þegar við spurðum hann hvort hann myndi ekki leyfa landanum, að komast í kynni við skáldskapinn, kvað hann fram eftirfarandi Það voru siðir púka þjóða sóðapot sér láta bjóða. Sumir áttu vín í kút, — aðrir: aðeins væmnis grút. Asnar elska að gefa út. Það er eðli snillinga, að vera ekki eins og annað fólk. Sumir þeirra gera grín að hversdagsleikanum, og þeim er búa við hann. Aðrir láta sér á sama standa um hann, en lifa í sínum eigin heimi og fara sínu fram. Hvað Dunganon hugsar, og hvert álit hans er á okkur hinum, vitum við ekki, en í lokin skulum við lesa eina smá stöku eftir hann: Að hlátri varð í hálfri stöku öll heimsins frægð. 14 22. júlí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.