Alþýðublaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 15
allan heiminn. En geturðu ekki selt einhverjum öðrum, Jchnnie, fyrst þú ert að fara héðan á annað borð?“ „Áttu við Peter?“ Rödd hans var hörkuleg og fjand samleg, Hún hristi höfuðið. „Nei, yfirmann minn, Mark Sladd on. Hann vill grei'ða þér allt það, sem þú hefur lagt í bú- garðinn og auk þess réttlátt verð fyrir jarðabæturnar og taka tillit til hækkandi verð lags á öllu.“ „Þetta er gott tilboð,“ sagði Jolhnnie dræmt. „Því er Sladdon svona göfugmann legur í tilbo'ðum sínum?‘‘ Hann vill eiga búgarð hér. Hann hefur alltaf haft mik- inn áhuga fyrir Ástralíu.“ „Áttu ekki heldur við að hann 'hafi alltaf haft mikinn áhuga fyrir þér?“ sagði Jdhn nie biturt. Svo bætti hann biðjandi við: „Er öllu lokið okkar á milli, Julie? Getum við ekki byrjað á nýjan leik? Það verður allt eins og fyrr um ef ég aðeins kemst héð- an.“ Hún hristi höfuðið hrygg á svip. „Nei, Johnnie, tilfinn ingar mínar eru ekki lengur þær sömu. En ég vil gjarnan eiga þig fyrir vin ef ég má.“ „Ég þoli þetta ekki leng- ur! Ég fer til Parkes og drekk mig fullan.“ Johnnie stökk frarn af svölunum. Hún kallaði á hann, en hann kom ekki aftur heim. Og næstu daga lét hann ekki sjá sig. Þáð var kyrrlát stjörnu- björt n'ótt. Julie vaknaði við það að henni fannst hún vera að kafna. Hún dró and ann djúpt og lungu hennar fylltust af reyk svo hún hóst aði ákaft. Hún datt tvisvar á leið- inni til dyranna. En áður en hún komst alla leið voru dyrnar opnaðar og Peter lyfti henni uPP af gólfinu. „Elskan mín, elsku ástin mín.“ hvíslaði hann. Svo hóstaði hann einnig. Þó hann væri hálfkafnaður af reyk hljóp hann með hana niður Ibreiinandi tröppurnar og út undij. ferskt loft. Reykurinn stóð út um glugga og dyr. „Ég fór inn til þín um leið og ég vaknaði,“ sagði hann. „Hivernig líður þér, hjartað mitt?“ „Mér líður vel. Getum við ekki sótt hjálp? Þáð brenn* ur allt.“ Hún neri saman höndum og starði skelfingu lostin inn í eldinn. „Ég skal reyna. Það er ekki langt til Lacey og hann hefur síma.“ Svo var eins og þeim kæmi báðum jafnt það sama í hug. Þau litu hvort a annað og sögðu í kór: „Johnnie.“ „Hann er inni!“ kjökraði hún. „Ég heyrði haun tala utep úr svefninum. Hann sef ur sennilega sivo þungt að hann finnur ekki reykjarlykt ina.“ „Ég fer inn og sæki hann.“ „Nei, Peter! Nei! Það er of seint!“ Hann sleit hana af sér „Ég verð, Julie. Við gelum ekki Mtið hann brenna lif* andi inni. Reyndu að kom- ast t l Laceys. Við þörfnumst hjálpar.“ Hann stökk inn í brennandi húsið. eitthvað! Gerðu eitthvað!“ „En ungfrú góð, það fer enginn inn í þetta eldhaf ..“ En einmitt í þessu staulað ist Peter út úr eldhafinu með Johnnie í fanginu. Húðin á andliti hans og höndum var brunnin og föt hans stóðu í ljósum loga. „Hann var meðivitundarlaus. Ég er hræddur um að hann hafi brennzt illa. Við verðum að fá lækni strax.“ „Veslings Johnnie,“ stundi hún, en hjartáð barðist af gleði í brjósti hennar. Peter var heii'l á húfi! Þau lögðu Johnnie í gras ið. Þau gátu ekkert gert fyr ir hann nema beðið hjá hcn um. Nú bom frú Lacey til þeirra. Hún var mjög tauga æst, en það var meira yfir því að Julie skyldi standa úti VBEKIL Framhald af 16. síðn. 110 mílur ASA af Norðfjarðar- það Baldvin Þorvaldsson með horni; var vitað um afla 26 700 tunnur, og Eldborg frá' skipa með 16.400 mál og tunn- Hafnarfirði með -1000 tunnur. lur af þeim miðum. Veður var Töluvert er enn til af tunn- um á Dalvík, enda voru síld- arsaltendur þar búnir að birgja sig vel upp. Togskip, sem kom ! sinn; þangað í gær með um 50 tonn Bergur 750 Stapafell 1000 af fiski varð að fara annað, þar Snæfell 1500 Ófeigur II 1200 Maisie Grieg þar gott. Skip, sem tilkynntu síldar- leitinni á Siglufirði um afla sem eklrert fólk var til að vinna að aflanum. Allir á síld. Eskifjörður: Til Eskifjarðar komu þrír bátar í gær. Einir með 300 tu. sem allt fór í salt, Hólmanes með 1100 tunnur og mál og Vattarnes með Hrafn Sveinbj. II GK 1400 Baldvin Þorv. 700 Jón Finnss. 1200 Gjafar 1500 Auðunn 1800 Sigurvon 700 Skipaskagi 700 Leifur Eiríksson 800 Einar Hálfdáns 500 Arnkell 1400 Hringver 600 Gunnvör 700 Súl an EA 1700 Rifsnes 600 Hrönn II 1000 Heiðrún ÍS 1200 Har- aldur AK 1000 Böðvar 700 Eld 1100 mál og tunnur. Tunnur eru nú bar á i , þrotum og munu tæplega 'borg 1000 D°fri 700 Petur Slg' endast nema á morgun. -ooo- nnnar Hún vissi ekki hve lengi hún stóð þarna cg beið þess að Peter kæmi til baka með Johnme í fanginu. Henni fannst heil eiliífð líða. Loks kraup hún á kné og bað: Góði Guð, láttu hann koma heilan á húfi út! Ég elska hann! Ég elska hann!“ Hve lengi hafði hún elskað að í?“ spurði hún. hafði gert það lengi. En hún hafði barizt gegn því. Fyrst var það Johnnie og nú var það Mark. En aðallega var það Peter sjálfur, sem alltaf héll því fram að þau væru aðeins vinir og gætu a'ldrei orðlð annað cg hún hafði trú að honum. En þegar hann hafði tekið 'hana upp áðan hafði hann sagt: „Elskan mán, elsku ástin mín.“ „Peter! Peter!“ Hún var sér þess varla meðvitandi að hún kallaði á hann. „Svona nú, ungfrú, svona nú. Hvernig líður ýður? Hvar eru mennirnir?11 Gamli Lacey klappaði á öxl hennar. ',,Ég sá eldinn og hringdi á brunaliðið og sjúkrabíl. Konan kemur þeg ar hún er búin að klæða s:g.“ „En Peter er þarna! Hann fór að sækja Johnnie! Gerðu á náttkjólnum heldur en yfir 1000 Gunnar SU 1500 Höfrung ur 1200 Björn Jónsson 800 Ás geir 1000 Marz VE 1300 Bald- ur EA 550 Grundfirðingur II 700 Þorlákur ÍS 800 Kristbjörg 1350. Skip, sem tilkynntu síldar- leitinni á Raufarhöfn um afla sinn: Sigurfari AK 800 tn Bjarn- Alþýðublaðinu bárust þessar fréttir frá Fiskifélagi íslands um síldveiðarnar sl. sólarhring: Góð veiði var sl. sólarhring á Rifsbanka og við NV hornið á Kjölsensbanka. Var vitað um 57 skip með 51.300 mál og tu. af þeim slóðum. Síldin óð vel. arey N'S 1300 mál Gylfi II EA Veður er gott nyrðra. 600 tn Gunnólfur ÓF 1100 tn Fyrir austan land var góð Helguvík KE 550 mál Mummi veiði á Seyðisfjarðardýpi og ^K 850 tn Sigrún AK 650 tn Nonni KE 350 mál Jón Gunn- laugsson GK 700 tn Heimir t KE 700 mál AkraborgEA 1000 Leikið tveim skjöldum. tn. Fákur GK 500 mál Ásgeir x , „ , _ , , Torfason ÍS 250 mál Þorlákur An þess að mæla orð fra vörum íg 30() tn Jón Jónsson SH 1000 þvj að húsið skyldi standa í nálr V1ð ** *** rödd svaraði í símann. Ég vildi gjarna fá að tala við hennar tign, Keméney bar- 900 tn Hvanney SF 1000 tn Sæþór ÓF 1300 mál ' Sig. Bjarnason EA 1000 tn * Hrefna EA 800 tn. Faxaborg ! GK 900 tn. Skip, sem tilkynntu síldar- ' ljósum loga. „En kæra ung- frú! Þér eruð ekki í neinu! Farið í kápuna mína!“ Hún fór úr kápunni og lagði hana | ónsfrú. um axl.r Julie. j varð mér loksins Ijóst, lSv0 komu brunaliðsbíllinn hver hessi dularfulla vinkona og sjúkrabíllinn og Johnnie forstjórans var. Ég hafði einu leitinni á Seyðisfirði um afla var lyft upp á sjúkrabörur sinni seð hana við opinbera mót sinn. og læknirinn krafðist þess töku, þessa ljóshærðu, miðaldra að Peter kæmi með og léti konu með austurríska málhreim binda um sór sín. Peter mót inn- Maður hennar var nýorð- mælti, hann vildi fara aftur inn utanríkisráðherra! inn í brennandi húsið og að Góðan daginn, elskan, stoða brunaLðsmennina við saSði nh forstjórinn. — Hefurðu að bjarga því, sem bjargað s°fið vei’ Ja' °g er aleinn og varð. En læknirinn lét sig við getum spjallað saman í ró tíkki og Peter varð að setjast °S næði mn i bílinn við hlið Johnn- :es. „Hvar verður þú í spurði hann Julie. nótt?“ Hann deplaði augunum til okkar og mér blöskraðí tvö- feldni hans og óheilindi En pabbi var auðsjáanlega ekkert jhissa. Hann vissi við hvern „Hún verður hjiá mér. Ver hann ótti. Það var alkunna, að ið þér bara rólegur, herra einkalíf utanríkisráðherrans var Mendel,“ sagði fú Lacey. jekki eins °S ÞaS átti að vera. Ráðherrann sjálfur hefur víst verið sá eini, sem ekki vissi það Getum við hitzt í kvöld . . .? 34 Það var ekki búið að slökkva bálið fyrr en í dög- un. Önnur hæð var brunnin (tll grunna, fyrsta hæð var illa útleikin c*g á hlaðinu voru haugar af sviðnum bjóíkum og húsgögnum Það var sorgleg sjón. Brunaliðsstjórinn ók frú Lacey, herra Lacey og Julie heim. Þau settust við eldhús borðið og frú Lacey hitaði te. „Hvernig ætli hafi kvikn Peter? Hún skildi nú að hún Vilborg 600 mál Hringsjá 650 mál Hannes Hafstein 200 . tn Hafrún NK 700 Snæfugl 450 Hólmanes 1300 Geir KE 650 Ár - sæll Sig. GK 700 Garðar 350 . In Guðm. Þórðarson RE 1500 ■ tn Víðir SU 1000 mál Guðný t ÍS 700 mál Heimir SU 350 tn t Sigurfari SF 300 mál Sæborg , BA 300 mál Pétur Jónsson . 500 tn. Kristján Hálfdáns 250 , Sigurður Sí 800 mál Gylfi EA 250 tn. Bergvík 800 mál Akur ' ey SF 600 tn. Þórkatla 700 tn Draupnir ÍS 900 mál Sttfán Þór 700 mál Rán 350 tn Björg ' NK 800. Nú, svo maðurinn þinn er heima! Úr greinaflokknum Sendiför til Ungverjalands í „Vikunni1 Lesendur eru beðnir velvirð- ingar á þeim mistökum, er urðu í blaðinu í gær, er birtúr var úrdráttur úr smásögu Gísla J. Ástþórssonar — en sú saga birt ist í næsta tölublaði Vikunnar, 27. júlí nk. Þjóðhátíbin í Eyjum NÚ er ákveðið að þjóðhátíð Vestmannaeyinga verði 4.— 5. ágúst. Knatspyrnufélagið Týr sér um undirbúning að þessu sinni, en félagið átti 40 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni munu Týsmenn kapp- kosta að hafa hátíðina sem veg legasta. Alþýðublaðið — 22. júlí 1961 J,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.