Alþýðublaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 16
Hvar viltu fá húsið - fyrir 100 krónur?
ÞETTA fallega einbýlishús er
vinningur í nýju happdrætti,
sem samtökin Frjáls menn-
. ing eru aS hleypa af stokk
unum. Húsið verður reist
fyrir þann, sem vinnur það,
hvar sem er í byggð á land
. inu, og afhent fokhelt. íað
er teíknað af Gísla Halldórs
syni. Sjá nánari frásögn
hls. 5.
MIKIL SILDVEBÐE
GÓÐ síldveiði var í gærdag, | afli, sem einn bátur hefur kom
og fengu margir bátar mjög | ið með til lands á vertíðinni.
góðan afla. Veður var gott
a
miðunum. Mikil áta mun nú
vera komin inn á sunnanverð
an Héraðsflóa, en ekki er vit-
að hvort síld hefur fundist
þar. Vélbáturinn Ilelgi Helga-
spn kom til Seyðisfjarðar í
gær með 2200 mál af síld, er
hann fékk skammt frá landi
í Jirem köstum. Er þetta mesti
Valbjörn stökk 4,50
Á MEISTARAMÓTI íslands í
•tfrjálsíþróttum, sem hélt áfram
I gærkvöldi^ vann Valbjörn l»or
láksson, ÍR það frækílega afrck
að stökkva 4,50 m í stangar-
stökki, sem er nýtt ísl. met.
Camla metið, sem hann átti
sjálfur, var 4,47 m, sett á Bislet
*yrir- nokkrum dögum.
Valbjörn fór njög vei yfir
liæðina, hann fór rey.ndar
tvisvar yfir 4,50 m, í fyrstu
tilraun fylgdi stöngin á eftir
og felldi. Hann reyndi næst við
4,50 m og átti sæmi’egar til-
-^raunir við þá hæð. Norður-
•íandmet í stangarstökki, sem
Finninn Landström á, er 4.57
•metrar.
Framhald á 14. síðu.
RaufarhöfEi:
í gær var eitthvað saltað á
Raufarhöfn, en þar er nú orðið
tunnulítið. og verður að hælta
að salta innan skamms af þeim
sökum. Bátarnir eru nú hættir
að koma þar inn, nema þeir
fái saltað, enda allar þrær
verksmiðjunnar orðnar fullar.
Þær taka um 65 þús. mál. —
Tvisvar á sólarhring losna þó
tvær stíúr, og taka þær við
afla úr nær 4 skipum.
Fá skip bíða á Raufarhöfn
eða um 10—12. Nú er búið ag
bræða 130 þús. mál þar.
Seyðisfjörður:
Um kl. fimm í gær kom vél-
bálurinn Helgi Helgason til
Seyðisfjarðar með 2200 mál af
síld. Báturinn hafði fengið
þessa síld rétt út á flóanum í
þrem köstum. Þegar hann
kom inn vatnaði yfir nafnið,
og má segja, að ekkert hafi
sést nema siglutrén og stýris
húsið. Er þetta mesti afli, sem
nokkur bátur hefur komið með
Tveir landa
TVEIR togarar lönduðu í
Reykjavík í gær, Hallveig
Fróðadóttir 42 tonnum af salt-
fiski og 100 tonnum af ísuðum
fiski, og Ingólfur 90 tonnum af
saltfiski og 46 af ísuðum.
í fyrradag landaði Askur
212 tonnum. Togararnir veiða
allír á heimamiðum.
Einn bátur fékk
2200 mál
í þrem köstum
lii lands á þessari vertíð. Bát
urinn tekur 1600 mál.
Á sjölta tímanum í gær biðu
þar 15 bátar löndunar með um
9000 mál. Þar voru bæði síld-
arflutningaskipin, og var nær
búið að fylla Ask, en bi1t
skipið mun hafa verið fyllt í
nólt.
í gær var töluvert saltað á
Seyðisfirði, en a.m.k. tvær
stöðvar urðu að hætta sökum
tunnuskorts. Mest er búið að
salla á Ströndinni eða um 8000
tunnur, og er það mesta sölt-
un hjá einni stöð fyrr og síð-
ar á Seyðisfirði.
42. árg. — Laugardagur 22. júlí 19G1 — 160. tbl.
Tveir bátar komu til Ólafs-
fjarðar í gær. Vélbáturinn
Gunnar frá Reyðarfirði kom
með 1600 mál, og fóru 600 í
salt og frystingu, en um 1000
mál í bræðslu til Krossaness-
verksmiðjunnar. Einnig kom
'Víðir II. með 450 tunnur, sem
allt fór í salt. Ekki vorirfleiri
bátar væntanlegir í gærkvöldi.
Þar til í gær hefur ekki verið
saltað þar í 2 vikur.
Dalvík:
í gær var aftur byrjað að
salta á Dalvík, en þangað komu
tvö skip með góðan afla. Var
Framhald á 15. siðu.
landaríkin lána fé
Keflavíkurve
BANDARÍKJASTJÓRN | vinnslustöðva. Einnig ættu
hefur veitt fslendingum 10 framkvæmdir þessar að leiða
milljón króna lán til bygging til sparnaðar á viðhaldi einka-
ar hins nýja Keflavíkurvegar. bifreiða, vörubifreiða og áæil
Kostnað-urinn við veginn var j unarbifreiða sem og á tíma,
áætlaður sl. vor 120—130 millj.1 og auka öryggi hinna mörgu,
kr. James K. Penfield, am-1 sem um veginn fara. Þar að
bassador Bandaríkjanna, af auki yrði þetta fyfsti stein-
henti Benjamín Eiríkssyni í steypli vegarkaflinn milli
gær ávísun að upphæð 5 millj. bæja á íslandi og er þess vegna
króna, sem fyrstu greiðslu af mikilvægur byrjunaráfangi,
láninu.
Sljórn Bandaríkjanna sam-
þykkti beiðni íslands um lán til
þessara framkvæmda, sem að
sem miðar að sams konar fram
kvæmdum milli aðalbyggðar-
laga á íslandi.
Umrætt lán, að upphæð 10
milljón krónur, er andvirði
hennar áliti, er leið til að seldra amerískra landbúnaðar
bæla mikilvægan kafla hins ís ! afurða á íslandi (PL—480) og
lenzka vegakerfis. Þar eð þelta á að notast sem fjárhagsaðsloð
er fjölfarnasti vegur á íslandi,
ætlu þessar framkvæmdir, þ.
e. a. s. lagning beins og steypís
Keflavíkurvegar, að verða
strax til mikilla bóta í sam-
bandi við fiskflutning milli
hinna ýmsu fiskihafna og fisk- færi.
við lagningu steinsteypis veg-
ar. Lagning þessa þjóðvegar
hófsl 25. nóvember 1960 undir
umsjón vegamálastjcira, hr.
Sigurðar Jóhannssonar, sem
viðsladdur var við þetta læki-
HMMMMnMmHMMtlMMMM
MYNDIN er tekin er Penn-
field sendiherra afhendir
Benjamín Eiríkssyni, banka-
stjóra Framkvæmdabankans,
5 milljón króna ávísunina.
MMMMMMMMMMtMMMMMM