Alþýðublaðið - 10.08.1961, Page 4
y WMM%MWWWWWWMWWWMWMMWWWWWWWWWWWWtMMWWWMWWWWWMWMMMMM«MMMWMWMMM<*WWMM<MWWWVmil
SPJALLAÐ VIÐ ALLRA ÞJOÐA FOLK SEM GISTIR ÞESSA DAGÁNA
"k-VV' -
Ieitt eru svörin ekkí löng þó
franskur sé pilturinn. Frakk
ar eru ekki allir þser skraf-
skjóður, sem flestir halda.
— Hvað um verðlagið?
— Fremur hátt, en þó sér-
staklega fargjöld.
— Hvernig kemur unga
fólkið á íslandi ykkur fyrir
sjónir?
— Ósköp svipað og fólkið
heima, svarar franski piltur
inn og vinur hans sem við
hlið hans situr kinkar kolli
til samþykkis.
Þessir frönsku piltar eru
frá París og neraa þrír
þeirra stærðfrœði. Þeir
komu í flugvél frá Glags-
gow og hverfa heim eftir hálf
an mánuð í háskólann á ný.
Þegar við þökkum piltinum
fyrir samtalið, sjáum við að
hann er með bók fyrir fram
an sig sem hann gerir sig lík
legan til að fara að lesi í.
í ljós kemur að bókin er
kennslubók í íslenzku.
Næst fökum við tali 25 ára
gamlan Þjóðverja, Albert
Teichman að nafni, sem er
smávaxinn, með snyrti
lega klippt alskegg, klæddur
peysu og pokabuxum að þýzk
um ferðasið, íhugull að sjá
og hljóðlátur í fasi, hvaV)" yf
irleitt ekki er sérstakt ein-
kenni þýzkra ungmenna, a.
m ekki þar sem þau eru
mörg saman.
— Hvenær komsf þú hing
að?
— 29. júní frá Kaupmanna
höfn með Dronning Alexand
rjne. Annars vinn ég í Sviss.
. — Ert þú einn á ferð?
—• Nei, við erum tveir, vA
fyrir nokkru er við vorum
sarpan austur í Vík, vildi vin
ur minn, sem nemur landa-
fræð og dýrafræði, vera þar
lengur og fara lengra austur,
en ég kaus hins vegar að fara
hingað strax, en við hittumst
hér aftur eftir nokkra daga.
Sjálfur hef ég sérstakan á-
Verið að aðstoða tvo útlendinga í farfugla heimilinu í Austurbæjarskólanum.
huga fyrir fuglum og fugla-
lífi, þótt ekki sé ég stúdent.
— Svo það hefur þá aðal-
lega verið af náttúrufræðileg
um áhuga, sem þið komuð til
landsins?
— Já.
— Hafið þið skipulagt ferð
ir ykkar um landið sjálfir?
— Já, nema hvað við feng
um góðar upplýsingar hjá Dr.
Finni Guðmundssyni um hvar
ýmsa fugla væri að finna,
sem við vildum sjá. Við fór
um svo til Vestmannaeyja,
sem er mjög fuglríkur staður
og skoðuðum bæði Heimaey
og Elliðaey, en til þeirrar síð
arnefndu fórum við með
mönnum, sem þangað fóru til
lundaveiða. Við vorum sér-
staklega hrifnir af þeirri ferð_
Sú eyja er mjög merkileg
fyrir fuglalíf sitt, þar eru t.
d. fuglar sem finnast hvergi
nema á íslandi, og halda sig
mikið á Elliðaey. Hér eru
einnig 3 andategundir sem
hvergi finnast í Evrópu nema
á íslandi Vestmarmaeyjar
Houzel
Við snérum okkur fyrst að
frönskum pilti Houzel að
nafni.
Hvers vegna lá leið þín til
íslands?
— Ég veit það eiginlega
ekki, Þó þekkti ég einn
Frakka, sem hafði verið hér
og lét vel af landinu, og einn
okkar fjögurra, sem hér eru
saman núna, hefur verið á
hinum Norðurlöndunum. Við
höfðum annars nær eingöngu
farið í ferðalög til Miðjarðar
hafsins og langaði að breyta
heim, fyrst til Bograrness og
síðan til Reykjavíkur.
— Hvert skal halda næst?
— Okkur langar norður
Kjöl, gangandi frá Gullfossi
norður.
— Hvað finnst ykkur um
landið?
— Það finnst okkur fallegt
og sérstaklega þó ólíkt þeim
löndum sem við höfum áður
kynnzt, ekki sízt hraunið og
eldfjöllin. Einn okkar er líka
að nema dýrafræði og hefur
sérstakan áhuga fyrir fuglum
hér.
— Hafið þið kynnzt nokkr
um íslendingum?
Svarið er stutt nei Yfir
til að fara norður á bóginn í
þetta skipti.
— Búnir að vera hér lengi?
— í hálfan mánuð.
— Hvert hafið þið farið?
— Vestur á Snæfellsnef, að
Búðum, til Ólafsvíkur og upp
í hlíðar Snæfellsjökuls, en
þar var þoka og því ekki
hægt að ganga á jökulinn.
Við fórum líka með áætlun-
arbíl til Patreksfjarðar og
vorum þar í þrjá daga, en
fengum að sitja í vörubíl
FARFUGLAHEIMILI er til
húsa í nokkrum stofum í
Austurbæjarskólanum. Þa'ð er
opið yfir sumartímann og sjá
Farfuglar hér í Reykjavík um
reksturinn endurgjaldslaust í
frístundavinnu, og mun þaS
vera nokkurt starf, því þarna
gista á nóttu hverri um 20—
30 manns, en reynt er að
hýsa alla sem þangað leita.
Gjaldið er 15 krónur, sem er
reyndar hið sama um alla Ev
rópu. Þessi heimili cru mjög
mikið notuð af ungu fólki í
V-Evrópu í dag, allt frá
Sikiley til Norður-Noregs og
gegna bæði- fræðandi og
menntandi hlutverki, því þau
gera mörgu ungu fólki mögu
legt að ferðast, sem eltki værj
það kleyft þyrfti það að
greiða fyrir dýrar hótelgist-
ingar." Þar við bætist hinn já
kvæði félagslegi þáttur far-
fuglaheimilanna. Á hverjum
morgni verða þeir, sem gist
hafa, að búa um sig, þrífa her
bergi, ganga og eldhús og sjá
um að halda heimilinu
hreinu, og unga fólkið, sem
oft er af mörgum þjóðernum,
kynnist þarna og þarf iað
starfa saman. Þetta er því
mjög þarfur félagsskapur og
leggur tvímælalaust fram
sinn skerf til !að auka gagn-
kvæma kynningu milli Þjóða
og uppræta misskilning og
missætti.
Sá sem þetta skrifar hefur
notið ánægjulegra gistinga í
þessum heimilum allt frá
Hamborg og London til Cata
níu og Palermo. Erlendis
styrkir hið opinbera starf-
semi farfugla vegna þeirrar
alþjóðlegu þjónustu, sem þeir
leitast við að veita.
Fyrir nokkrum dögum hitt
um við nokkra farfugla að
máli í Austurbæjarskólan-
um. Þá stundina voru Eng
lendingar þar fjölmennastir,
þá Þjóðverjar, iFrakkar og
Svisslendingar, og þar mátti
meira að segja hitta stúlkur
alla leið frá Ástralíu.
^ 10. ágúst 1961 — Alþýðublaðið