Alþýðublaðið - 10.08.1961, Page 15

Alþýðublaðið - 10.08.1961, Page 15
„Það sama segir Peter, en ég efast um að mitt fólk eigi eftir að lifa það! Florrie frænka segir að hún líti und an ef hún mætir henni á göt unni. Það getur ekki verið ] vegna annars en þess, að j Bruno komst yfir f garðinn | hennar. Pahbi segir að frú | Keltone sé „snobb“ og þoli j ekki að fólk eins og við flytj um í sama hverfi og hún býr í, en ég skil ekki hvers veg.na hún þarf endilega að vera svcna fín með sig . . . sko, þarna byrjaði ég aftur! Ég er ekkert nema ókurfeisin —. ég segi blátt áfram allt, sem mér kemur til hugar.“ Það gladdi mig að skipta um umræðuefni, þó ég verði að játa að ég var Liz sam- ála. Þegar við komum niður í istofurnar, spurði faðir hennair mig hvernig mér lit ist á húsið. „Það er mjög faliegt herra . . .“ ég hikaði, ég vissi ekki hvað ég átti að kalla hann. „Kallaðu mig Tommy, litla mín“, sagði hann og ég fliss- aði, ekki að orðum hans* held ut að svipnum, sem myndi koma á frú Keltone, ef ha,nn 'byði henni einhvern tíma upp á það sama. Florrie frænka — mér veittist mjög auðvelt að kalla hana því nafni — Var búin að hita kaffi og bera fram indæla ávaxtaköku. Þó það væri ekki á mínum. matseðli að borða kökur, gat ég ekki sært hana með að hafna kök unni eftir að hún hafði sagt mér að hún hefð' bakað hana sj'álf. Hún var mjög góð og mjög fitandi og ég skildi ekk* hvernig við áttum að fara að því að leika ten,nis eftir að ihafa borðað tvö stór stykki. Ég minntzst á þetta um leið cg ég hafnaði þriðja stykk- inu. „Yitleysa,“ hló Tommy. ,,Þú losnar fljótlega við fá- ein aukakíló.“ Ég fann mér til skelfingar að ég roðnaði og feimni mín jókst þegar ég sá að Liz leit aðvarandi á föður sinn. „Hvað er eiginlega á seyði?“ spurði ha.nn ofí það jók á vandræði mín. „Ég gefst upp, pabbi,“ sagði Liz og sneri sér að mér. „Nú skilur þú ef til vill hvað an ég erfði ókurteisina.“ „Hvað er eiginlega að?“ taulaði pappi hennar. „Hef ég sagt eitthvað ra,ngt?“ Hann fó,r greinilega hjá sér. „Alls ekki,“ sagði ég. „Það er bara — nú já, ég er frek- ar þyibbin •—- og mér finnst það ekki sérlega skemmti- legt.“ .jÞybbin, úff!“ kallaði haiin. ..Þú ert mátuleg, litla mín! Ég vildi óska að Liz foætti fáeinum kílóum við sig. Allt þetta grindhoraða kvenfólk, sem lítur út fyrir að svelta sig -— ég vil að kon- ur hafi hold á beinunum. E,n hafi ég sært þig a nokkurn hátt .. „Alls ekki, Tommy,“ full- vissaði ég hann „En ég skyldi .' ';ý - ' .. ' :-'r' -A' t' ól. ' MELODY CHASE með gleði eftirláta Liz fáfein feíló.“ , . r - „Eftirláttu henni eitthvað af gáfum, og heilbrigðri skyn- semi líka,“ hló hann. Og áð- ur en við Liz fórum, 'Sagði íhann: „'Ef ég hittti paífoba þinn ekki í dag, litla mín, þá skaltu spyi’ja (hann, hvcrt ihann og móðir þín —- ,og 'bróðir þinn hka, ef hann er kominn heim — geti efeki lit ið i,nn eitthvert kvöldið 'áður en þíð farið í sumarfrí. Þeg- ar þið komið aftur, verðum við alltaf á æfingum11. „Við viljum gjarnan koma,“ sagði ég hlýlega. „Golt!“ Það leit út fyrir að þetta gleddi hann. „Kaniiska þú biðjir pabba þi,nn að hi'ingja til mín eða þú segir L,Tz hvenær y,kkur henlar að koma? En ekki neinn sam- kvæmisklæðnað í ‘ þéssum hita!“ „Guð nei!“ sagði ég og skildi, að hann var að hugsa um hvort við værum af þeirri manngerðinni, sem skiiptir um föt fyrir m,at- in,n. „Pafofoi hatar sam- kvæmisklæðnað,“ foætti ég Svo við. „Jiá, hvað sagði ég, Flprri, iþað er ekkert „snobberí“ þar! Bless litla mín.“ Þar sem sumarfní stóðu yf ir og mjög heitt var í veðri var enginn á ten.nisvellin- um. Það tók mig ekki lang- an tíma að komast að því að Liz myndi aldrei vinna verðlaun fyrir tennisleik, en ekki leit út fyrir að það skipti foana miklu máli. Það var mjög erfitt að eltast við fooltana, sem Iru.n gaf fyrir Og ekki var mér á móti skapi að hætta fljótlega. Við settumst dauðþreyttar í tvo 'stóla í skugga stórs trés. „'Heyrðu Jane,“ sagði Liz. „Eru allir í tennisklúbbnum jafn duglegir og þú, Ef svo er, var heimskulegt af mér að láta skrifa mig inn í klúbb'inn.“ Ég fullvissaði hana um að við hefðum einnig marga bvrjendur og hún gæti aldrei orðið góður tennisleik ari nema með mikilli æf- ingu. „Peter taldi mig á þetta og mér fannst gaman að fá mér tennisbúninginn, jafn- vel þó 'hann sé ef til vill helzt til of ... svona saman- toorið við þinn.“ Og þessu svaraði ég þó furðulegt meg; virðast án sneflis af öfundsýki með því að eina ástæðan fyi’ir því að ég gangi í pilsi .væri sú að ég hefði 'hvorki læri né mjaðmir fyrir stutttouxur. Ég 'held að Liz hafi ekki látig sannfærast, því hún sagði: „Ef allir vinir föður þíns hlæja að fötum föður míns og allir þínir vinir að mér af því að ég kann ekki að spila tennis og gen2 til fara eins cg sýningarstúlka veirður Trout fjöskyldan til aðhláturs f allri götunni. Mér er svo sem alveg sama,“ toætti 'hún ög/’andi við. „Við erum ekki eins og þú heldur,“ sagði ég. „Þú átt eft ir að sjá að við erum fremur (viðkunnanleg en hitt. Og all ir krakkarnir eru yfir sig hrif in yfir að fá leikkonu í hverf ið!“ L'z roðnaði af gleði. >,Segðu mér, Liz?“ spurði ég svo. „Af hverju hefur þú ekki sama norðurenska fram burðinn og ppbbi þinn?“ „Mamma var frá London. Hún hitti patoba á leikferða- lagi. Það hlýtur að hafa verið ást við fyrstu sýn, því þau giftu sig sv0 að segja strax eftir sýninguna. Mamma var mjög góð danskcna, en hún Einræði og trú ♦ I Frh. af 7. síðu. ar, enda þekkir sagan vart nokkuð þjóðfélag, þar sem ekki má sjá birtingu hennar í einhverju formi. Trúin tek- ur fiHit til vissra ósýnilegra og óstjórnanlegra þátta ogtii gangur hennar er sá að veita manninum sálrænt jafnvægi gegn óviðráðanlegum hætt- um sem að honum kunna að sfeðja frá hinum ytra heimi eða frá honum sjálfum hið innra. Þegar taka þarf vanda sama ákvörðun hafa á öllum tímum verið færðar ósýnileg- um öflum einhvers konar fórnir, viðhafðir hátíðlegir sið ir og farið með blessunarorð. Þýðing þessara athafna hefur undanfarið verið dregin í efa af skynsemistrúarmönnumen ekki skyldi gert of lítið úr sálfræðilegri þýðingu þeirra, því þær gefa einstaklinguam oft öryggistilfinningu sem nauðsynleg er til að fram- kvæma ýmsar ákvarðanir. — Sams konar athafnir í svip- uðu formi má meira að segja einnig sjá hjá einræðisherr- anum, sem finnst hann stund um þurfa að setja á svið alls konar hátíðahöld til að styrkja ákvarðanir sínar, t- d. með lúðrablæstri, fánum og hersýningum, skrúðgöngum o .fl., sem eru í eðli sínu hið sama og skrúðgöngur ýmissa trúarfélaga og margs konar trúarathafnir til að hrekja burtu illa anda. Athafnir rík- isins eru hins vegar fyrst og fremst gerðar til þess að auka á samöryggiskennd og full- vissa fólk um mátt og öryggi ríkisins og fæla þannig frá óæskileg öfl (illa anda) sem kunna að leynast í fólkinu. Ríkið, eins og kirkjan krefst einnig eldmóðs, sjálfsfórnar og kærleika og æski kirkjan eftir guðsótta, þá sér einræð isríkið einnig um að viðhalda samsvarandi ótta. í stað um bunar í næsta lífi hjá kirkj- unni, kemur umbun í náinni framtíð hjá ríkinu í mynd færri vinnustunda og betri lífskjara. Kjarni málsins er þessi: hin frúarlega þörf verður ekki barin niður. Sé það gert, kem ur hún bara afmynduð fram í guðlegri tilbeiðslu ríkisins og einræðisherrans. Það er svo um allar eðlislægar þarfir og hvatir mannsins, að þótt þær séu þarðar með lurk þá leita þær út um síðir, en þá stundum á rangan og afrnvnd aðan hátt. V . Vi‘^1 •í ? - >■ : 10 myndir af Maríu í VIKUNNI i dag FIMM ÁRA ÁÆTLUN 1 Framhald af 1. síðu. sitjónarvöjld landsins að geta tekið ákvarðanir um gang fram kvæmda og röð þeirra innan ramma þess, sem þjóðin hefur fjárhagslegt bolmagn tU áð greiða. Meðal þeirra verkefna, serii byrjað hefur verið á, er ítarlefe athugun á íslenzkum iðnaði, o’g er hún gerð í samráði við iðn- rekendafélagið. Þar sem slík á- ætlun hefur ekki verið gerð á fslandi fyrr, eru öll gögn sem til hennar þarf, ófullkomnari en erlendis, þar sem starfa'ð hefur verið eftir áætlun árum saman. Er því um að ræða mik- ið brautryðjendastarf. Ríkisstjórnin hefur skýrt frá því, að hún hyggist leita eftir stórlánum til langs tíma erlepil is til að framkvæma Fimm ára áætlunina, og eru síðustu efna- hagsráðstafanir meðal annars við það miðaðar að tryggja gjaldeyrisafkomu þjóðarinnar og hindra söfnun lausaskulda erlendis til að grudvöllur verði fyrir þeim lántökum, sem gera munu framkvæmd stórfelldrar áætlunar mögulega. varð að hætta fáeinum mán uðum seinna þegar ég fædd- ist. E;n henni fannst ekki sikemmtilegt að hanga alltaf heima þá hún væri mjög góð við mig“, bætli Liz við. í „Fóru þau með þig með sér á leikferðalögin?" spurði ég. » » » »10 Alþýðublað'ið — 10. ágúst 1961 Jlj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.