Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 3
464 dæmdir
í Tyrklandi
ISTANBUL, 15. sept.
NTB-Reuter.
Hœstirétturinn í Tyrk-
landi kvað upp í dag dóm í
,,mar:\þonsmá5i“ ):orvígis-
manna fyrrverandi r*kisstjórn
ar. 15 háttsettir sitjórnmála-
menn og embættismenn, þar á
meðal Adnan Menderes, fyrr-
um forsætisráðherra og Celal
Bayar, fyrrum forseti, voru
þeir dæmdir til dauða með
dæmdir til dauða, 31 fékk ævi
Ianga hegningarvinnu, 418
voru dæmdir í 2ja til 15 ára
fangelsi og 123 hinna ákærðu
voru sýknaðir.. Menderes var
cinnig dæmdur tij að greiða
4 millj. tyrknesk pund í ríkis
kassann. Hann var fundinn
sekur um að hafa stungið
þessari unphæð undan til eig-
in afnota..
Forsætisráðherrann. fyrr-
verandi var ekki staddur í
réttarsalnum þegar dómurinn
var kveðinn upp. Orðrómur er
á. kreiki um það, að hann hafi
fengið taugaáfall. Samkvæmt
fréltum frá tyrknesku sjúkra
húsi leikur grunur á að hann
hafi te'kið of stóran skammt
af svefntöflum- Hann féli í
djúpan svefn á föstudags-
morgun.
Meðal amarra, sem dæmdir
voru tii dauða, eru Sorlu, fv.
utanríkisráðherra, Polatka,
fv. fjármálaráðherra, Koralt-
an, fv. forseti þjóðþingsins og
fyrrum yfirmaður landvarna-
ráðsins, Erdelhun. Fjórar kon
WWWHUWMWWHWW
Khedda
boðar
viðræður
TÚNIS, 15. sept.
NTB-AFP.
Ben Youssef Ben Khed
da, hinn nýi forsætisráð
lierra alsírsku útlaga-
stjórnarinnar sagði í
f.vrstu útvarpsræðu sinni
til alsírsku þjóðarinnar í
kvöld, að eftir síðustu
ummæli de Gaulle Frakk
landsforseta um Sahara
ættu Frakkar og alsírska
útlavastjórnin að geta
stuðlað að friði í Alsír.
Hann sagði, að árang-
ursrík samvinna þjónaði
bezt þjóðarhagsmunum
Frakka og Alsírbúa, og
kvaðst sannfærður um
að þetta mætti takast
með heiðarlegum samn-
ingaviðræðum, þar sem
réttur „þjóðar vorrar“ til
sjálfsstjórnar í Sahara
og þjóðarheiður Alsírsbúa
væri haft í huga.
u'r, sem gegnt höfðu þing-
mennsku, voru dæmdar í 4ra
og hálfs árs fangelsi.
Enn er ekki ákveðið hvort
dauðadómunum verði fram-
fylgt. Það er þjóðeiningarráð
ið, sem ákveður það. í því
eiga sæti liðsforingjar þeir,
sem steyptu stjórn Menderes
í fyrravor.
tHHMHMHHHHHHHHHW
BÚLGARÍA : Fréttir hafa
borizt af óvenjulegum flutn-
ingum búlgarskra hersveita.
Sagt er, að menn, sem komn
ir eru á herskyldualdur, hafi
fergið tilkynningar um fyrir
fram herkvaðningu. Sagt er,
að bækistöðvar hins ólöglega
gríska kommúnistaflokks
hafi verið fiuttar frá Búkar-
est í Rúmeníu til Sofia, höfuð
borgar Búlgaríu.
Handtökur
A.-Þýzka-
landi
BERLIN, 15. sept.
Reuter tilkynnir, að
austur—þýzki kommún-
leiðtoginn Walter Ul-
bricht, hafi talað um
„nýjar ögranir“ í sjón-
varpsræðu í kvöld. Kom
múnistaleiðtoginn sagði
þetta í sjónvarpsræðu x
kvöld. — Hann kvað
„ögranirnar“ hafa átt sér
stað í nánd við borgar-
mörkin og í austur—
þýzkri lofthelgi.,
Amerískur talsmaður
segir, að Au.-Þjóðverjar
muni hefja handtökur á
au—þýzkum borgurum,
sem búa í nánd við svæð
ismörk Au. og V—Þýzka
lands og njójti til þess
stuðnings Rússa.
«whh»hmh%»hhhmhhw
USA sprengja
neðanjarðar
WASHINGTON, (NTB- RFUT
ER). Bandaríkjamenn hafa
gert tilraun með kjarnorku-
vopn neðanjaiðar. í yfirlýsingu
frá Kennedy forseta segir, að
sprengingin muni ekki orsaka
geislavirkt ryk. Sprengjan var
af minni gerð.
Spreng ngin var gerð kl. 6
(ísl. tími), á tilraunasvæðinu í
Nevada.
í yfirlýsingu Kennedys for-
seta segir, að Bandaríkin heíðu
ákveðið að hefja að nýju til-
raunir með kjarnorknvopn eft
’r margra ára tilraunir til að
komast að samkomulagi við
Rússa um bann gegn tilarunum
með kjarnorkuvopn.
Kennedy forseti sagði, að til
raunin í dag væri sú fyrsta í
áætlun, sem styrkja á varnir
h ns frjálsa heims Þegar áætl
un þessi væri kom.in á rekspöl
áRÐIR BARDAG-
í KATANGA
t yrðu tilraunirnar notaðar til
i þess að rannsaka notkun kjarna
vopna í friðsamiegum tilgangi.
Kennedy forset; ítrelcaði að
Bandaríkin væru fús til við-
ræðna við Sovétríkin um bann
við tilraunum undir eftirliti.
Bretar lýstu í dag yfir ein-
dregnum stuðning5 við ákvörð-
un Kennedys að hefja á ný til
raunir með kjarnavopn. í yfir
lýsingu stjórnar'nnar segir, að
það hefði verið mikið áfall þeg
ar tillögu Kennedys og Mac-
m'Ilans um bann við tilraunum
í gufuhvolfinu var vísað á bug.
Vestur-þýzka stjórnin hefur
jafnframt lýst yfir því, sxð hún
skiljj vel hvers vegna Banda-
ríkjamenn liafi haf ð tilraunir
neðanjarðar Þetta skref er siig
ið vegna þess, að Bandaríkin
gera sér grein fyrir ábyigð
s'nni á vövnum hins frjáísa
heims.
^WUHHH’« - • -«M»»»»»»»»W
Mikið mannfall
ELISABETHVILLE, 15. sept.
(NTB—REUTER)_ Rersveitir
SÞ og Kongómanna liéidu á-
fram í dag æðislegum bardög
um og var mannfall mikið báð
um megin. Þota Katangamanna
slapp með sprengjur í nánd við
bústað fulltrúa SÞ í Katanga,
Conor, O’Brien, og komst i ná
munda við flóttamannabúðir
SÞ í úthverfi El'sabcthville.
Þotan gerði árás á lierstöð SÞ
í Kamina í Norður-Kaíanga og
flaug yfir flugvöllinn í Elisa
bethv lle. Enginn féll eða særð
ist í oftárásum þessum.
Conor O’Brien skýrð; frá því
í dag, að 200 Katangahermenn
hafi fallið í bardögunum og
500 særzt, en á hinn bóginn
, hafi aðeins 7 SÞ-hermenn fall
ið og 26 særzt Við þetta bæt
ist svo mikið matmfall beggja
í hörðum bardögum í Jadot-
ville norður af Elisabelivi’le.
O’Brien sagði að margir úr iiði
írskra SÞ-sveita hafi fallið í
bardögum þessum. írarnir
urðu m. a. fyrir árás af hendi
þotu þeirra Katangamanna.
Hann gat ekki staðfest fréttir
frá Elisabethville þes; efnis,
að SÞ-hermenn þeir, sem af
lifðu hefðu gefizt upp, en hann
kvaðst álíta, að mótspyrr.u
þeirra væri lokið.
Belgíska fréttastofan Inbel,
sem er hálfopinber, bar ,,út-
varp Frjáls Katanga“ fyrir því
að írsk hersveit 150 hermanna
hefði gefizt upp í Jadotville
eftir að 50 menn höfðu fallið
úr þeirra liði.
O’Brien skýrði frá því að
írsku hermennirnir hefðu ver
ið sendir til Jadotville til þess
að vernda fólk af evrópskum
ættum, sem þar býr. Hann
kvaðst hafa skorað á ibúana í
Elisabethville að halda sér
innan dyra og bannað póstsend
ingar næsta sólarhring.
Iieo, npplýsingamá.aráð-
; herra miðstjórnarinnar í Leo
[poldville, seglr að stjórnin sé
; staðráðin í því að halda áfram
[ baráttunn; gegn niðurrifsöflun
um í Katanga Hvort stjórnin
jhefði' í hyggju að senda þang-
| að hermenn svaraði hann því
' til, að sem stæði virtust her-
sve’tir SÞ hafa í fuliu tré við
andspyrnuöflin. Hershöfðingjar
stjórnarinnar í Stanleyville og
Leopoldville hafa hafa báðir
boðizt til að senda SÞ í Ka-
tanga liðsauka.
Tólf franskir liðsforingjar,
sem munu hafa tekið þátt í
upnre’sninni misheppnuðu í
Alsir, eru sagðir meðal leigu-
h»rmanna Katangamanna. —
Belgíska fréttastofan segir. að
( raun’nni ráði SÞ aðems yfir
fimm stöðum ' Elisabethvile,
og að ekki sé um neinn f!óita-
mannastraum Katar.gamanna
tii Norður-Rhódesíu að ræða.
Stór flokkur veivopnaði’s. ind-
verskra og malnyiskra SÞ
hermanna mu vera á leið til
Elisabethville Talsmaðiir SÞ-
útvarpsins tilk.vnriti í kvöld, að
Tshombe muni ræða við O’-
Brien í höfuðstöðvmn SÞ í E1
'sabethville.
Svíinn dr,. Sture Linner, vf-
irfulltrúi SÞ í Kongó, segir í
skýrslu um viðburð; siðustu
daga, að Tshombe hafi beðið
I um vopnahlé strax þegar fyrstu
[ skotunum var hleypt af 13. sept
ember. Hann gaf fulltrúa SÞ í
i skyn, að ekki þyrfti að óttast
I afskiptj Katangahers af ætlun-
[ arhlutverki SÞ sveitanna.
i Franska stjórnin hefur látið
! í ljós áhyggjur sínar vegna á-
standsins og segir ábyrgðina
hvíla á herðum fran-.kvæmda-
ráðs SÞ, sem hefð' gengið langt
út fyrir verksvíð sitt. Talsmað
ur stjórnarimiar sagði í dag, að
hlutvérk SÞ væri að koma aft
ur á öryggi og friði Ástæða er
tij að bera fram fyrirspurn um
hvort aðgerð'r þessar séu ekki
brot á sáttmála SÞ.
„Nancy"
til Tokyo
TOKYO, 15. sept.
NTB-Reuter.
Fe/lííbyluéinn „Nan-
cy“ hefur fært dauða og
eyftileggjingu á Suður—
Japan á leið sinni norð-
ur yfir landið. Heimili
þúsunda eru eyðilögð, 50
hafa slasast og aft minn-
sta kosti fjórir liafa lát
ið lífift af völdum felli-
bylsins,
Þegar „Nancy“ skall á
fyrir alvöru á föstudags
morgun var vindhraði
hans 272 km. á klst. —
Búizt er viS því, að felli-
bylurinn geysi í Tokyo á
laugardagskvöld.
H»»»t»»»»Ht»WH»»»»»»t»»t«V
ÚKRAÍNA: Upplýsingar
þaðan eru af skornum
skammti, en sumar fréttir
herma, að rússneskar her-
sveitir séu á vesturleið.
Uppreisn
í írak
BAGDAD, 15. sept.
NTB-Rextter.
Uppreisn hefur brotizt út
í Norður—frak að því er Bag-
dad—útvarpið tilkynnir í
kvöld. Að sögn útvarpsins er
hér um lxreyfingu lieimsvalda
sinna að ræfta, sem ógnar ör-
yggi fraks.
Kassem, forsætisráðherra
hefur fengið þúsundir sím-
skeyta og bréfa, þar sem hon-
um er óskað sigurs og sem
staðfestir hollustu þjóðarinnar,
að því er tilkynnt var.
Fram* <-* o '4 síðu.
Alþýðublaftið
16. sept. 1961 3