Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 7
 t). § VMSUM LÖNDUM HÆTT er við, að ýmsir hafi orðið fyrir vonbt-igðum á Edin- borgarhátíðinni s 1. laugardag, ef þeir hafa ætlað að hlusta á óperuna Lucia di Lammermoor aðallega til að heyra hina frægu Joan Sutherland í hlut- verkinu, sem gerði hana fræga Ungfrú Sutherland varð sem sagt að aflýsa söng sinum í ó- perunni vegna ígerðar í innra eyra, sem erfitt hefur reynzt að lækna. Ungfrú Mady Mes- plé frá Opéra Comique í París kom flugleiðis til Edinborgar frá París á iaugardag og söng hlutverkið um kvöldið. Ungfrú Mesplé er 28 ára gömul og hóf listferil sinn sem jazzpía- nisti. Grandma Moses hefur málað 25 myndir síðan hún varð 100 ára, en hún varð 101 árs 7. september s. 1. Grandma Mos- es, eða Anna Mary Robertson, eins og hún heitir raunveru- lega, fæddist einu ári áð.ur en borgarastyrjöldin brauzt út í Bandaríkjunum. Elún hóf að mála, þegar hún var 78 ára að aldri og hefur síðan orðið heimsfræg fyrir prímitívar myndir sínar af amerísku sveitalífi og gleðskap. Árleg verðlaun, að upphæð 2,500 dollarar, verða veitt af Bollingen stofnuninni fyrir beztu þýðingu á erlendum ljóð um yfir á ensku. Verðlaunin verða veitt Ameríkumanni fyr ir meiriháttar ljóð eða Ijóða- safn, sem „er fulltrúi hins bezta, sem gert er á sviði Ijóða þýðinga“. Mozartóperan La Finta Giar diniera hefur nýlega verið end urvakin á Cuivillesleikhúsi í Múnshen og hefur veriö marg- endurskoðuð og breytt síðan hún heyrðist fyrst í sömu borg, í Europaischer Phonoklub (og því Hljómplötuklúbbs Alþýðu- blaðsins) hefur búið óperunni þann búning, sem hún nú er flutt í. Hún er nú flutt fyrst og fremst sem opera buffa. Carl Ebert var setztur í helg- an stein vestur í Ameríku, en nú hefur verið ákveðið, að stjórna nýrr,; uppfærslu á Brúðkaupi Fígarós í Giynde- bourne næsta sumar. í enskum blöðum sjáum við, að Max Ernst hefur sýningu í Tate Gallery í London um þess ar mundir og segir einn gagn- rýnandi, að á síðustu 10 árurn hafi það orðið æ augljósara, að Ernst ber að telja fremstan þeirra málara, sem þroskast hafa eftir fyrri heimsstyrjöld- ina. SACHA PITOEFF leikara á píanó. Á þýzka tíma- bilinu verður m. a. -Mattheus- arpassía Bachs, auk verka eftir Schubert, Brucknerð HaycLn, Mahler, Beethoven, Brahms og svo Riegger, Carl Nielsen og Charles Ives. Einleikarar á því tímabili verða Isaac Stern og píanólekfirarnir Glenn Gould og Rudolph Serkin. Rússneski dansarinn Rudoif | Nureyev, sem fyfv í sumar I baðst hælis sem pólitískur flóttamaður í Frakklandi og i dansar nú í dansflokki de Cu- | evas, mun dansa í London 2. | nóvember og síðdegissýningu j í Drury Lane, sem kennd er við Dame Margot Fonteyne. Kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum er lokið og hlaut franska kvikmyndin L’Année Derniere a Marienbad eftir Alain Resnais fyrstu verðlaun og þótti það verðskuldað. — Rússar hlutu önnur verðlaun fyrir Pace a chi Entra. sern er sögð kýmin og þægileg mynd og mikil framför frá rússnesku myndunum á hátíðinn; t.vö síð ustu árin. Jafnvel talin standa næst mynd Samsonovs Engi- Framhald á 14. síðu. NEHRU forsætisráðherra Indverja hefur nýlega skýrt frá þeirri skoðun sinni, að árs- tekjur hvers einstaklings á Ind landi muni hafa náð um 4786 krónum árð 1976 Meðaitekjur hinna 438 milljóna Indverja eru hins vegar aðeins 3040 kr. Við sama tækifæri skýrði Nehru einnig frá því, að hann byggist við því, að þjóðartekj- urnar vaxi úr 29 billjónum á ári nú í 67 bU’.jónif árið 1976. Töluv þessar gaf Nehru upp við urnræOur i njvcrska þing ínu nýlegi. bsinr ræ.t var um endanlogt uppkas'. þ.U'jt; fiinm ára áæthúVir I: 'verja Hin nýja áætiua nær yfir'tímabilið frá 1. aprri PJbx t’. •sn.a tima 1966. Ekki er hægt að sogja. að hm nýja áætlun marki nein sérsök tímamót í efnahagsþró- un Indverja, en ýmsum þörf- um og merkum áföngum á þó að ná á því tímabili Merkasti áfanginn er vafalaust 30% aukning landbúnaðarfram- Fílharmoníuhljómsveitin -í New York, undir stjórn Leon- ards Bernsteins mun í vetur taka fyrir „gallísku aðferðina" og „teutónsku11 í hljómlist á tveim sex vikna tímabilum. Á franska tímabilinu verða leik in verk eftir omerísk tónskáld, sem orðið hafa fyrir áhrifum af frönskum, auk verka • franskra tónskálda. Má m. a. nefna „La Mort de Cléopatre" eftir Berlioz, „Les Choephor- es“ eftir Milhaud og ballaöðu Faurés með Cagsadesus sem ein leiðslunnar, en hún gerir þó ekki mikið meira en að fæö$i hinn ört vaxandi fjölda ibúa landsins, en gert er ráð fyrir, að þeir verði orðnir 492 millj- ónir árið 1966. Þá er gert ráS fyrir, 'að tekjur á einstakling í landinu verði komnar upp í 3477 kr., og þættu það lágar meðaltekjur í Evrópu. Ýmsar aðrar breytingar eiga að verða á framleiðslugetut landsins á þessu 5 ára tímabili_ Stálframleiðslan á að tæplega þrefaldast, framleiðsla alumini um á að meira en fjórfaldast, og raforkan að aukast úr 5,7 milljónum kilóvatta í 12,7 milljónir. Á sama tíma eiga einnig töluverðar framfarir afl verða í menntamálum landsins, nemendum á að fjölga úr 43,5 milljónir í 63,9 milljónir. Þessi nýja áætlun mun sjtilj- anlega kosta ríkið mikið fé, eða alls um 21 milljarð dollara^ Um fjórðungur þess fjár veiö- ur fenginn að láni erlendis fxá en innanlands frá mun bæði renna fé til framkvæmdanna frá riki og einstaklingum, —• Mikill fjárupphæð verður veitt í því skyni að koma í veg fyrir of mikla fólksfjölgun í landinu, sjúkrahjálp sem og opinber fræðsla og ráðleggingarstarf- semi aukin i því skyni að draga úr fólksfjölguninni. Þrátt fyrir þessa viðleitni stjórnarinnar, sem kostar hana hvorki meira né minna en um 4300 milljónir króna, er gert ráð fyrir því að íbúum Indlands fjölgi um 64 milljónir á þessum tíma. — Á tíma hinna tveggja fimm ára áætlana ber viðleitni hins op- inbera i því skyni að koma i veg fyrir of mikla mannfjölg- un, lítinn árangur. Við sama tækifæri ræddF Nehru um árangur tveggja fimm ára áætlunanna og kvað þann árangur merkastan, að mi gætu menn á Indlandi búizt við að ná ag jafnaði 47,5 ái'a aldri, en árið 1951 var meðal- aldurinn aðeins 32 ár. Einnig hafa þjóðartekjurnar aukizt um 42% á sama tíma landbún- aðarframleiðslan um 41%, og nemendum í skólum lan4sin» i fjölgað um 20 milljónir. Alþýðublaðið — 16. sept. 1961 'j£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.