Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 10
31. landsleikur Islands í dag ★ ÍSLENZKIR knatt- spyrnumenn hafa sex sinn- um borið s gur úr býl'im í lanclsleik og einu sinni varð jafntefli, gegn Ðiinum í Kaupmaunahöfn 1959. — íslend'ngar sigruðu Finjia 1948 í Reykjavik 2:0, Svía ‘951 í Keykjavik, 1:3, N'orð menn 1951 í Reykjavík 1:0, Bandaríkin 195G í Reykjavík 3:2, Norðmenn 1959 í Reykjavík 1:0 og Hollendinga 1961 í Reykja vik 4:3. — Alls hafa 23 Ieikir tapazt. íslentlingar hafa háð landsleik: gttgn eftirtöldum þjóðum: llómun 5, Norð- mönnum 6, Finnum 2, Frökkum 2, BeSgum 2, ír- um 2, Svíum 2, og einn gegn Englelidingum, V - Þjóðverjum, Austurríkis- mönnum, Hol’umdingum, og Bandarikjamönnum. Alls hafa íslend ngar skorað 43 mörk í fyrstu 30 Iandsleikjunum en fengið á sig 102. Helgi Dan. 20. landsleikurinn f DAG kl. 2 eftir íslenzkum tíma hefst 31. landsle kur fs- lands í knattspyrnu á Wycombe leikvanginum í Eondon. Þetta er í annað sinn, sem fslendingar og Englendingar mætast í knatt spyrnu, fyrri le kur þjóðanna fór fram í Reykjavík 1956 og þá sigruðu Englendingar með 3 mörkum gegn 2. Engu sk.ai snáð um úrslitin í dag, en flest'r sérfræði.ngar í knattspyrnu eru þeirrar skoðun ar, að leikurinn geti orð'ð jafn Og skemmtilegur. íslenzka lið'ð í dag er skipað reyndum leikmönnirn, sem ailir Landsleikir íslendinga hafa leikið í landsiiði íslands einn eða fleiri leiki, að undan- skildum Jóni Stefánssyni cg Jakob Jakobssyni frá Akureyri. íslenzka liðið í dag er skipað elfitirtöldum, ieikmönnum: Helgi Daníelsson, ÍA. Hann er 28 ára og er þetta 20. lands- leikur hans. Helgi er okkar reyndast; markvörður og hef- ur verið oftar i marki lands liðsins en nokkur annar og yf- irleitt staðið sig með mjkiilí prýði Jón Stefánsson, ÍBA, er hægri bakvörður. Jón er 24 ára og er þetta hans fyrsti landsleik- ur. Hann hefur áður verið val inn varamaður í landsliðið. Árni Njálsson, Val, er vinstri bakvörður Þetta er 11 lands- Framhald á 15. síðu. sagði Vilhjálmur við Alþýbublaðið ÞEGAR við sáum fréttina í „Spor im Bild“ i gær, (sjá for- síðufrétt), hringdum við strax heim til Vilhjálms Einarsson- ar til að heyra hvað hann hefði að segja um ásökun þá, sem að honum er beint í Sví þjóð. Vilhjálmur var ekki heima, hann hefur verið fyrir austan ásamt Höskuldi Goða Karlssyni, en þeir félagar eru að sýna kvikmyndina „í djörf um leik“. Eftir töluvcrða leit tókst okkur að hafa upp á Vil- hjálmi á Akureyri, en bann ætlar einnrtt að sýna áður- nefnda kvikmynd í Varðborg í dag klukkan 5. Við sögðum honum erindið Drengjameistara- mót Reykjavíkur hefst í dag DRENGJAMEISTARAMÓT Reykjavíkur hefst í dag ki. 2 á Melavellinum Þátttakendur eru 30 frá Ármanni, ÍR og KR. í dag verður keppt í eftirtóld- um greinum: 100 m, 400 m, 1500 m, 110 m grind, kúluvarp, kringlukast, hástökk, laog- stökk, 4X100 m boðhlaup. . . og spurðum hvað hann hefði um þetta að segja. — Þetta er bara vitleysa, sagði ’íhlhjálmur, ég hef aldrei fengið neinar aukagreiðslur fyrir íþróttakeppnj og tel slikt ekki samræmast hinum sanna iþróttaanda. Er þetta þá hreinn uppspuni? — Það er mér óhætt að full- lyrða. Að vísu dettur mér eitt , í hug, þar sem da Silva er nefndur í þessu sambandi. Eins , og margir muna kom hann hingað til lands fyrir nokkr- um árum og keppti á vegum ÍR. Mótið hér gekk ekkj nógu vel og var töluvert tap ÍR hringdi þá til Svíþjóðar og spurði, hvort áhugi værj f.vrir því að fá da Silva þangað í keppni með þeim skilmálum, að sá aðili, sem tæki við hon- um þar, greiddi ferðina frá Sví þjóð til Brazilíu. Svíar sam- þykktu það með því skilyrðii, að ég kæmi einnig og keppti við hann og þejr buðust til að greiða minn ferðakostnað og uppihald. Við da Silva keppt- um svo á nokkrum stöðu.m í Svíþjóð og sennilegt er, að sá aðili, sem skipulagði keppni okkar, hafi viljað fá eitthvað fyrr sinn snúð. Hann hefur því að líkindum gert nokkuð. háar fjárkröfur tii mótsaðila til að hafa upp í ferðakostnaðinn. Vilhjálmur hafði ^kkert ann að um þetta að segja og sagðist ekkert kannast við áðumefnd an Högström. an Högström, sem getið er um í forsíðufréttinni Dómaranámskeið KKÍ hefst í dag DÓMARAN ÁMSKEIÐ Körfu- knattleikssambands íslands (KKÍ) hefst í dag að Grundar stíg 2 A. Nauðsynlegt er að allir, sem taka ætla þátt í því, mæti. Norðmenn sigruöu Dani 3:1 OSL.Ó, 15. sep. (NTB.) Norð- menn sigruðu Dani í unglinga landsleik í dag með 5 mörkum gegn 1. í hálfleik var staðan 3:1 Á MEISTARAMÓTI Norður- i lands í dag sigraði KS IJMSS i með 5:1 • | HSÞ vann UMSE með 6:1, en ileikur KA og Þórs, sem fara játtj fram í gær, féll niður af ókunnum ástæðum. 10 16. sept. 1961 — A!þýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.