Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 15
Guido mistekst herferð sín sakir feimni. ,Hafið þér komið upp í sveitina fyrir ut an Reno, frú Tatoer?“ Rosly.n: „Ég gekk einu sinni út að foorgarmörkun um, en — ég sá ekkerl þar“ Guido: „Ó”. Gay: )rÞað er einmitt þar, sem allt er“. Rosiyn: ,.Eins og hvað?“ „Sveitin". „Hivað gerir maður þar?“ „Lifir“. Roslyn hefur fyllsl áhuga og lílur í augu Gay og spyr: „'Hvernig lifir maður?“ „Nú . . fyrst fer maður að sofa. Svo fer maður á fætur þegar hann langar til. Svo klórar maðnr sér . . “ þeir hlæja. „síeikir egg, alhugar veðrið, hendir steini ríður hesti, fer í heimsókn, flaut ar . . .“ Roslyn lítur aflur í augu hans: „Ég veit við hvað þér eigið“. Isabella: ,Þetta hljómar vel elskan, en af hverju ferð þú ekki á hestbak?“ Guido: ,,Ef ykkur langar til að hvílast, á ég hús, það er í noikun, rétt hjá Hawley ville. Þér megið vera þar, ef þér viljið fá að vera í friði og ró áður en þér farið lil baka“. R'oslyn brosir; ,,Er nýjasta konan farin?“ „Nei! Mér er alvara“. Guido opnar óvænt hjarta sitt. „Ég hef aldrei boðið neinum það fyrr“. „Þakka fyrir! Ég myndi ekki búa þar, ea ég var að hugsa um að leigja mér bíl og skoða sVeitina . “ „Gay hefur vöru'bíl og ég get náð í minn bíl“ . , „Nei Þá þyrftuð þið að aka mér heim aftur.“ „Fyrirgefið — ég verð alll af . . hún er taugaóstyrk yf ir að þurfa að mótmæla hon um, “að finna að ég ég sé sjálfstæð. Ég leigi mér bíl. Hvar get étr gert það?“ „Gay: „Núna strax“? Roslyn? „Því ekki það?“, Gay stendur á fætur: „Gott og vel! Þér eyðið svei mér ekki l'ímanum til einsk is!“ Guido: „Ég þarf að skreppa yfir á verkstæðið og segja upp“. „Gay: ,,Þetta iíkar mér drengur!“ Þau ganga gegnum bilið milli spilavélanna í áttina að götunni. Skyndilega hafa þau öðlast takmark, braut brott frá hversdagsleikanum. 3. Bíllinn, sem Roslyn leigði, ekur eftir beinum endalaus um veginum, myúfjórðung á eflir tíu ára gömlum vöru bíl Gays. Það ern aðeins þess ir tveir bílar á þjóðveginum. Á báðar hliðar brasa gróður lausar hæðir Nevada við í ó- endanlegri röð. Af og til streymir ryk á milli þeirra og vekur þá furðulegu tilhugs un að hægt væri að finna mannabústaði þar. Ekkert •hús sést; einstaka girðing sýnir að hér er,u stundum nautgripir á beit. Hæðirnar umihverfis þjóðveginn minna á bringur risa; fyrir augum þeirra, sem fram hjá aka virðast brjóst þeirra hifast og hníga eins og jörðin sjálf andaði. Hádegis sólin lýsir á rauða bletti á yfirborði hæð anna, rauða bletii, sem líkj ast sárum, ei.nn er prpura litaður, næsti bleikur, en „Ég held að þú gætir ver ið það e f einhver treysti þér.“ „Ég er ekki lengur viss um það. Ef til vill á ekki að trúa því, sem fólk segir Ef til vill er það ekki réltlátt“. „Nú . . spurðu mig ekki, vinan. Ég Ihef aldrei þekkt eða skilið þennan heim .. . innst inni“ TILKYNNBNG Nr. 22/196L Yerðlagsnefnd hefur ákveðið nýtt hámarksverð á blaut sápu sem héii segir: Heildsöluverð pr. kg. .................. kr. 14,40 iSmásöluverð með söluskatti pr. kg. . . — 18,10 Þær þagna. Rloslyn virðir Reykjavík, 15. sept. 1961. FÉLAGSLÍF SKÍÐADEILD KR. Nú um helgina verður unnið 'af fullum krafii á skiðasvæð inu í Skálafelli. — Félagar, mætum öll, því að margar íhendur vin,na létt verk. Far ið verður kl. 2 í dag, laugar dag, frá BSR. Stjórn Skíðadeildar KR. annar brúngulur. Þrátt fyr^r vélardyninn virðist þögn landsins órofin, þögn 'sem eykst í huga manns, - unz hún verður rödd án orða. Roslyn ekur með Isabelíu við hlið sér og snýr sér stöð ugt frá veginum og siarir ,á hæðirnar miklu. Augú henn- ar eru þrungin virðingu. Roslyn: „Hvað er að baki þeirra“ Isabella: „Fleiri hæðir.“"' „Hver er þessi dapamlega lykt? Þetta er eins og .ilmur in»n af grænu ilmvatni11. „Salvía, elskan“. „Alveg réít! Ég hef að«*s fundið lyktina af því úr flöskum fyrr“! Hlær. „Ó, Isa'bella, fin,nst þér ekki fall egt hér,na?“ . Isabella sem finnur hve æst Rosl.yn er: „Ég ætti vfst að segja þér hvernig kúrekar eru, elskan“. , Roslyn hlær blíðlega: „Þú hefur áhyggjur mín vegná“! „Þú ert of trúgjörn elsk an. Kúrekar eru síðustu karl j men.n heimsins, en þéir éru í áiíka áreiða,nlegir og hérar“. * „En hvaða máli skiplir það. í raun og veru á ég við“. „Ég geri ráð fyrir að það sé erfitt að trúa þessu“. „Heldurðu að ég sé áreið anleg?“ hæðirnar og liti þeirra fyrir sér í bílnum fyrir framan þær situr Guido undir slýri. Að baki hans mókir Gay með hattinn yfir augunum. Guido: ,,Ég heyrði ekki, ihvað hann sagði við hana, en,“ hann htur á Gay eins og iil að fá hann til að sanna sannleiksgildi orða si,nna, „mér fannst allt benda lil að hnn hefði yfirgefið ha,nn. Manninn sin,n- Það er hólf erfití að átta sig á hen,ni. E':na stundina er hún barna leg eins og smákrakki. Kannske hefur hann komist að því að hún hélt fram hjá 'honum ha“ Gay þegir. „Fi.nnst þér hún ekki fljót að ákveða sig?“ Gay: „Jú. Hnn er fyrsta flokks. Guido tekur aftur íil máls, en ákveður svo að leyfa Gay að sofa. 'Þeir aka þegjandi á fram. Þeir fara framhjá tveim Indíánum í brúnum og hvíium buxum, sem láta hesla sína lötra eftir naul gripaflokk. Guido hægir á ferðinni lítur út um glugg ann og veifar til Roslyn. Han,n ekur út af þjóðvegin um yfir a óhreinan troðning og líiur í spegilinn. Roslyn eltir bíl hans í átt ina lil hæðanna. Augnabliki seinna aka þau upp háa hæð. Vegurinn er grýttur og beygjurnar krappar. Skyndi lega birtist hns að baki hæð anna; Roslyn nemur staðar fyrir aftan vörubílinn og þau slökkva á vélum bílanna. Þær Isabella siíga út og llíta á húsið. Mennirnir koma til þeirra. Húsið hefur aldrei verið fullgert. Svariur tjöruþappi sýnir greinilega staðina, sem álti að klæða við og við urinn liggur á jörðinni í stúrri hrúgu. Þakið er heldur ekki fu'lllangt, sumsstaðar skán í tjörupappann. Þetta er hvorki bngarður né bær; það virðist sianda hér vegna útsýnisins eins. En au.ðkýf ingur, sem hefði haft efni á að reisa hús, úisýnisins eins vegna, Ihefði varla haft það svo lítið né svo venjulegt. Roslyn finnsi tilgangsleysi þess skáldlegt, eins og ómeð vitaðar þrár hefði verið negld ar lauslega saman. Roslyn: ,,Af hverju er það ekki fullgert?“ Guido 'biiurt: ,Það er vind þétt. Komið þið inn“. , Guid0 fylgir þeim inn um hliðardyr. Ha.nn bíður þang að til að þau eru komin inn, snýr sér að Roslyn og klapp ar á svartar eina.ngrunarplöt ur, sem skín í milli Veggj anna: „Einangrað". Hún kink ar kolli, skilur ekki vel við ihvað hann á og hann heldur iáfram inn lí setustofuna. Hann baðar út handleggjun um og segir: „Se!uslofa“ og hún kinkar kolli og lítur á húsgögnin, af Morris stóin VERÐLAGSSTJÓRINN. ÍÞRÓTTIR Framhald a 1 10. síSu leikur Árna, en hann er okk ar sterkasti bakvörður í dag. Árni er 25 ára. Garðar Árnason, KR, hægri framvörður. Hann er 23 ára og þetta er 7. landsleikur Garð ars, en hann er einn okkar sterkasti og lagnasti leikmað- ur. Ilörður Felixsson, KR, miðfram vörður er 29 ára og aldursfor- seti liðsins. Þetta er 8. lajlds leikur Harðar Hann er einn okkar reyndasti miðframvörð- ur. Helgi Jónsson, KR, fyrirliði, er vinstri framvörður. Hann er 25 ára og leikur nú sinn 3. landsleik. Helgi er mjög vax- andi leikmaður og hefur áttJ góða ledq í sumar. Örn Steinsen, KR, hægri útherji er 21 árs. Hann leikur sinn 8; landsleik í dag. Örn er bezti útherji, sem fsland hefur á að skipa nú. Jakob Jakobsson, ÍB A. er hægri innherji Jakob er 24 ára, hef ur áður verið valmn varama'ð ur-í landsliðið og leikur núJ sinn fyrsta landsleik. e:ns og félagi hans Jón Stefánsson. Jakob er einn af snjöllustu leikmönnum okkar. Þórólfur Beck, KR, er miðherjl og leikur nú sinn 9. landsleik.- Þórólfur er leiknasti knatt- spyrnumaður okkar i dag Ellert Schram, KR, v'nstri inn- herji er 21 árs. Þetta er 3. landsleikur hans. Ellort er dug legur leikmaður og sérlega lag inn að skalla. Gunnar Felixsson, KR. vinstrí útherji Gunnar er 21 árs og leikur sinn 2. landslelk í dag. Hann er sá af yngr; knatt- spyrnumönnum okkar, sem! hvað mestar vonir hafa verið tengdar við. SKIPAUTG6RÍ) • RIKISINS Baldur fer til Rifshafnar, Gilsfjarðar og Hvammsfj arðaiáia f n a á! þriðjudag. Völmmóttaka á mánudag. Alþýðublaðið — 16. sept. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.