Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 16
HLERAÐ
.Blaðið hefur hlerað: :
'
AS ævisaga Bernharðs Stef j
ánssonar fyrrv. alþingis '
r ■ rnanns sé væntanleg í
haust, og aft hún sé
jafnframt stjórnmála-
saga starfstímabils hans
og þar kenni iriargra
grasa.
Dýrt oð
tala -
í síma
NÝ gjaldskrá fyrir lands-
síitiann tekur gildi 1. okt. nk.
Fastagjald síma verður þá 500
kr'. á ársfj. í stað 450 kr. áð-
ur og umframsímtöl hækka
um tíu aura. Símskeytagjöld
hækka um fimmtán (innan-
bæjar) aura og tuttugu og
fimm (utanbæjar) aura orðið
og einnig verður hækkun á
u tanbæ j arsímtölum.
Hallbjörg
lengir lífið
HALLBJÖRG Bjarnadóttir
heldur fjórðu söngskemmtun
sína í Austurbæjarbíói í kvöld
og hefst hún kl. 11,30. Þetta
verður fjórða skemmtún Hall
■bjargar, en> hjá henni hefur
verið fullt hús á þremur sýn
ingum. Aðsókn er það mikil,
að fleiri skemmtanir eru fyrir
hugaðar. Ha’dbjörg er skemmti
kraftur á heimsmælikvarða og
alltaf gaman að fá hana hing-
að til að ve'kj,a hláturinn og
tengja -lífið í landanum.
ivwwvmuvwvwtvtmwo
Dregið á
rnorgun
'f ,-Á: MQRGUN verður
d-regið _ f happdrætti
verkalj’ðsmáianefndar
Alþýðuflokksins. Þeir,
sem fengið hafa senda
miJða etu beðnir að gera
"skil ' í skrifstofu Alþýðu-
fípkksins, Hverfjsg. 8-10.
ED^íItO)
42. árg. — Laugardagur 16. >sept, 1961 — 207, tbl,
VWFELL
ÚS. KR.
Grýlu-
kerti
FRJÁLS innflutningur á bíl
um hefur þegar sagt til sin
hjá bílasölunum, en þar varð
verðfall í gær, ámóta og ger-
ist í kauphöllum eriendis, —
þegar miklar breytingar verða
á mörkuðum.
Gleggsta dæmið um þessar
lækkanir er auglýsing á Volks
vvagenbíl árgerð ’61, sem les-
in var í útvarpinu í gær og
sagður til sölu á 115 þúsund.
Bíll þessi er mjög lítið keyrð
ur og vel með farinn. Samt
tókst ekki að selja hann í gær
og virðist hann þvf ekki enn
orðinn nógu ódýr. Hins vegar
VARÐ FYRIR
LÍKAMSÁRÁS
MAÐUR nokkur kærði í amsárás, og að 900 kr. hafi ver
fyrrakvöld til rannsóknarlög- ið stolið af sér.
■reglunnar, árás, sem hann varð
Kvaðst maðurinn hafa verið
fyrir á Landakotstúni aðfara- á heimleið skömmu eftir mið-
nótt sl. fimmtudags. Télur i nætti, tilgreint kvöid. Hafi þá
líann sig hafa orðið fyrir lík-1 Framhald á 14. síðu.
skýrði Alþýðublaðið frá því í
fyrradag, að Volkswagenbíl-
ar gengju þá á hundrað fjöru
tíu og fimm þúsund krónur á
borðið, það er að segja árgerð
’61, lítið keyrð. Það er því sjá
ar.legt að verðið á þessari bíla
tegund hefur falhð um þrjá-
tíu þúsund, ef ekki meir, þar
sem enn er ekki séð að bíll-
inn sem fyrr um ræðir selj-
ist á auglýstu verði. Þetta er
ekki óeðlileg þróun, þar sem
hver sem vill, gelur gengið
inn í bílaumboðið og keypt
þar rýjan 'Voikswagen fyrir
hundrað og tuttugu þúsund.
Samt sýnir það einna bezt
ruglinginn, sem innflulnings-
breyting hefur skapað, að einn
Volkswagen var seldur í gær
á 125 þús þótl 115 þús. kr.
bíllinr. fengizt á næstu bíla-
sölu og umboðið sé opið til
viðskipta.
Fyrirsjáanlega er mikil verð
lækkun á öðrum bílategundum
notuðum, þótt þetta sé glegg-
sta dæmið, sem vitað var um
í gær.Þá er hætt við að sumar
bílategundir verði óseljanleg-
ar hjá umboðunum á því verði
| sem yfirvöldin hafa ákveðið.
; Og er það náttúrlega hasar,
| sem fylgir ailri frjálsri verzl-.
i un.
A SYNINGUNNI Nor-
ræn Hst 1951—1961, er
meðal annars stórt ab-
straktmálverk eftir Sví-
ann Sven Erikson. Nefnir
liann verkið ISTAPPEN
eða Grýíukerti. Það er
málað með olíulitum og
tamperu. Verðið er 125
þús. og 300 ísl. krónur.
OWMWWMWWWWWWI
T ogaradeila
til Torfa
í GÆR var fyrsti viðræðu
fundur fulltrúa sjómanna
og útgerðarmanna um
kjör togarasjómanna. —
Ekki náðist samkomulag
á fundinum og var sam-
þykkt að vísa deilunni til
Torfa Hjartarsonar, sátta
semjara ríkisins.
Fyrir nokkru lét Sjómanna
félag Reykjavíkur fara fram
allsher jar atkvæðagreiðslu
meðal sjómanna á togurum
um það, hvort þeir vildu heim
iia stjórn og trúnaðarmanna-
ráði félagsins að boða vinnu-
stöðvún, ef ástæða þætti til.
Var samþykkt >að heimila það-
Ekki hefur þó enn verið boð-
uð vinnustöðvun né tekin á-
kvörðun um það hvenær eða
hvort’ það skuli gert. Mun að
sjálfsögðu verða reynt >að ná
samkomulagi áður með milli-
göngu sáttasemjara ríkisins.