Alþýðublaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 7
Frábært öryggi
Stig Pettersson
Sund-
æfingar KR
SUNDÆFINGAR KR hefjast í
Sundhöll Reykjavíkur þriðju-
daginn 10. október nk. og verða
þær sem hér segir:
Þriðjudaga og f.mmtudaga
kl. 18.45—20.15 og föstudaga kl.
19.30—20.15 Sundknattleikur
Verður á mánudögum og mið-
vikudögum kl. 21.50—22.40.
Þjálfari verður áfram Kristján
Þórisson. Félagar frá því í fyrra
vetur og nýir félagar eru beðnir
að mæta á þriðjudag kl 18.30
til afhendingar félagsskirteina
fyrir veturinn.
♦einn bezti íþróttamaður Norð-
urlanda og Evrópu er samski
hástökkvarinn Stig Pettersson.
Svíarnir keppa geysioft, þeir
eru í seríukeppni allt sumarið,
auk alþjóðamóta, sem eru mörg
þar í landi o s. frv.
Áðurnefndur stökkvari hefur
22 sinnum tekið þátt í hástökki
frá 1. ágúst til 1. októbsr. Hæst
stökk hann 2,15 og lægst 2,05
m. 20 sinnum bar hann sigur úr
býtum, en tvívegls hafnaði Stic
kan eins og hann er kallaður í
öðru sæti. Meða’stökkhæð hans
á þessu timabili var 2 098 -m!
St'g Patterson.
Afhent Alþýðublaðinu:
f kr.
Frá starfsmönnum í á-
haldahúsi vegagerðar
ríkisins 1670
Frá knattspyrnumanni í
Ytri Njarðvík 100
Frá Borgarbílastöðinni 650
Frá Einari Ingimundars. 100
Frá starfsm. Landsbanka
ísl. og Seðlabankans 1245
Frá Oddi og Bigga 200
Frá Pétri Vigelund 200
Frá Gústav Olsen 200
Frá unnendum 100
Frá frjálsíþróttavini 100
Frá starfsm_ Bifreiðast
Steindórs 1625
Frá Jóni Baldv., Jóh. Árna
syni og Sverri Hermanns 75
Frá Jóni Ingimarssyni 100
Frá 'Vesturbæing 100
Samtals kr. ----------
Samtals kr. 6465
Auk þess hefur nokkur upp
hæð borizt beint til íþrótta-
síðunnar og verður þeirra fram
laga gelið síðar.
Hermir Guðjónsson.
Bikarkeppnin
d Akranesi og
í Rvík í dag
' HÆTT hefur verið við að skera
| úr um með knattspyrruileik,
! hvort Fram eða ísfirðingar færu
i upp í aðalkeppnj bikarkeppn-
I innar. Samþykktu báðir aðilar,
að viðhaft yrði hluikesti og var
svo gert. Dró dómarinn, sem átti
að dæma leik.nn, Einar Hjart-
arson, milli liðanna, og kom upp
hlutur Fram B. Leikur Fram
B því í 1. umf. aðalkeppninnar
gegn Akurnesingum Fer sá leik
ur fram nk. sunnudag á Akra-
nesi og hefst kl. 16.
;Sá sem s'grar í þeim leik
leikur gegn Keflvíkingum á
Melavelli sunnudaginn 15. okto
ber.
Hinn undanúrslitaleikur
keppninnar fer fram á sunudag
á Melavell num og leika þá
Fram A og KR. Hefst sá leíkur
kl. 14.
Strax að þeim leik loknum
i leika Valur og Þróttur í Haust-
móti 1. fokks og fer leikurinn
fram á Melavellinum.
Róðrarmót ís-
lands i dag
RÓÐRARMÓT ÍSLANDS
verður haldið um helgina á
Skerjafirði. Keppa þar áhafn-
ir frá þrem félögum:
Róðarklúbbi Æskulýsðs-
félags Akureyrarkirkju,
Glímufél. Armanni og
Róðrarfél. Reykjavíkur.
í dag hefst keppni kl. 14,30
og verður þá keppt á þessum
vegalengdum: 500 m. og 1000
m. karla.
Á sunnudag verður einnig
keppt kl. 14,30 og þá rónar
vegalengdirnar: 1000 m. róð-
ur drengja og 3000 m. róður
karla.
MELAVÖLLU R:
í dag kl. 2 leika: *
Fram - KR
AKRANES:
í dag kl. 4 leika:
Akranes-FramB
Útsláttarkeppni er alltaf spennandi.
Mótanefnd.
Brúðarhöfuðskraut ;
Brúðarslör J
Saumað eftir má%
Fögur brúður er í brúðarkjól frá okkur.
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
HRAUNPRÝÐI
i
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 10. okt. kl.
8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf,
ferðasaga, kaffidrykkja, félagsstörf.
Konur fjölmennið. Stjórnin.
AlþýðublaðiS — 8. okt. 1961 f