Alþýðublaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 10
BLYSAVARÐSTOFAN er op- ln allan aólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sama ataff kl. 8—18. Loftleiðir. Sunnudaglnn 8. okt er Snorri Sturlu- son væntanleg ur frá New York ki. 6.30, fer til Qslo og Heisingfors kl_ 3, Kexnur til 'baka ki. 1.30 cj heldur áieiðis tii New \ork .kl 3. Þorfinnur Karls eini er væntanlegur frá New York kl. 9, fer til Gautaborg ar, Khafnar og Hamborgar • Nki. 10.30 MESSUR Fríkirkjan: Messa og altaris ganga kl 11 f.h. Séra Jó hann Hannesson, próf. préd ikar og séra Þorsteinn Björnsson^ þjónar fyrir alt ari. Kristilegt stúdentafél. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Jóhana esson fyrrum prófastur pré d.kar. Rástaðasókn: Hátíðarmessa í Réttarholtsskóla kl. 2. Bisk up íslands flytur ávarp í messunni. Sr. Gunnar Árns^ son. R.ópavogssókn: Barnasam koma í félagsheimilinu kl. 10.30. Séra Gunnar Árna- son. líáte'gsprestakail: Messa í há tíðasal Sjómannaskóians kl 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason, Neskrrkja: Messað kl. 11 f.h Séra Jón Thorarensen Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f h. Séra Garðar Svavarsson. Bómk'rkjan: Sunnudag kl. 10.30, Prestvígsla. B skup inn herra Sigurbjörn Ein arsson vígir cantheol Sigur pál Óskarsson t 1 Bíldudals prestakalls Séra Jón Kr. • ísfeld lýsir vígslu, vígslu vottar auk hans: Próf. Björn Magnússon. Regen Prenter frá Árósum. Séra Jón Auð uns dómprófastur, er e nn ig þjónar fyrir altari H'nn nývígði prestur piédikar. Kl. 3 e. h þýzk guðsþjón usta. K1 5 e. h Messa, Séra Óskar J. Þorláksson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e, h. Séra Emil Björnsson. iwmBnenKSMarawi Minningarspjöld Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum itöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka- búð KRON, Bankastræti. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Œskunnar féiag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- ls miðvikudaga kl. 20—22. ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Minningarkort kirkjubygging ar Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Áif- heimum 35, Goðheimum 3, Langholtsvegi 20 Sólheim- um 17 Bókaverziun Kron, Bankastræti, Ljóstækn'félag íslands. Skrifstofa í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, opin kl 11 —12 f. h. alla virka daga. Sími 18222, pósthólf 60 Leið beiningar um ljós og lýsingu. Bókasafn Kópavogs: Útlán þr.ðjud. og fimmtu daga í báðum skólunum — Fyrir börn ki 6—7.30. Fyrir fullorðna kl. 8.30—10. Bókaverðir. Sunnudagur 8. október: 10.30 Prest- vígslumessa í Dómkirkjunni. 13.30 Guðsþjón- usta Fíladelfíu- safnaðarins í út varpssal. 14.30 M-ðdegistónleik ar 15.30 Sunnu dagslögin. 17.30 Barnatími. 18 30 Miðaftanstón- leikar. 20 Sonur lands, fað- ir þjóðar; Dagskrá úr Dalsfirði á Fjöllum, búin til flutn.ngs af Baldri Pálma- syni. 21 „Innan búðar og utan“: Jón R Kjartansson kynnir nokkra íslenzka tón- listarmenn úr verzlunar- stétt. 21.40 Fuglar himin: Árni Waage mjólkurfræð- ingur talar um skarfinn. Mánudagur 9. október: 12.55 „V ð vinnuna“: Tón- leikar 20 Um daginn og veginn (Vignir Guðmunds- son blaðamaður). 20.20 Ein söngur: Sigurveig Hjalte- sted 20.40 Ferðaþáttur frá Luxemborg (Einar M. Jóns- son r thöf.) 21 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan og uxinn“ eftir Kristmann Guðmundsson, XVII (höf. les) 22.10 Um fiskmn (Th. Smith fréttamaður). 22.25 Kammertónlist Blátindur Framh. af 1. síðu. vík að fir.na hann, en tókst ekki heldur. Bæði togarinn og Bragi voru í stöðugu sam- bandi við Blátind, en vegna einhvers rnisskilrJngs tókst þeim ekki að finna hann. í gærdag, er Slysavarnafé- laginu barst skeytið, var Hal- kion á leið til Blátinds, og mun hafa verið skammt frá hon- um. Halkion, sem var á leið til Þýzkalands, mun draga bátinn til Færeyja. í MYNDATEXTA með mynd frá kveðjuhófi í Útvegsbank- anum, er var í blaðinu í gær, hefur slæðst inn slæm villa. Þar er sagt að Adólf Björns- son, hafi verið formaður Starfsmannafélags Útvegs- bankans í 8 ár, en það eiga að vera 15 ár. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessari skekkju. , Garðar Loftsson sýnir í Reykjavík Nýr fiskur sveitirnar UM TVEGGJA mánaða skeið hefur nýr fiskur verið fluttur í frystibíl til sölu út um sveitir og er sérstaklega búið um fiskinn í þessum til- gangi. Eigandi bílsins er Jón Hjálmarsson, Njálsgötu 40 B. Þetta er fyrsta tilr.aun, sem gerð hefur verið hér til að dreifa nýjum matvælum með bíl, sem búinn er frystitækj- um. Bíllinn er Chevrolet vöru- bíll með drifi á öllum hjólum og er smíðaður á hann frysti- klefi, sem tekur þrjár og hálfa smálest. Klefinn er hólf aður niður og fiskurinn geymdur í alúmíníum kössum sem taka um 30 kg. hver. ls er hafður 1 kössunum til þess að hraða kælingunni Klefir.n er klæddur innan með alúm ííum og galv.aniseruðu járni og í hvívetna gætt hins full- komnasta hreinlætis í geymslu og meðferð fiskirs. — Bene- dikt Eirarsson, Kirkjuvegi 3 í Hafnarfirði setti upp kæli- kerfið og smíðaði klefann. — Alumíníumkassarnir eru smíð aðir af A/S Nordisk Alum- iniumindustri, Höyang, í Os- lo og fluttir inn af umboðs- mönnum verksmiðjunr.ar, Frið rik Jörgensen, Ægisgötu 7, Reykjavík. Eru kassarnir sér- staklega smíðaðir til þess að flytja í þeim fisk og önnur matvæli. Jón Hjálmarsson hefur um tveggja mánaða skeið í sumar haldið uppi skipulegum ferð- um um Borgarfjörð með fisk til sölu. Auk þess hefur hann farið einstakar ferðir um Suð- urlar.dsundirlendið, vestur um Mýrar og Snæfellsnes og norður í Húnavalnssýslur. Þessi nýbreytni í flutningi matvæla um sveitir landsins hefur hvarvetna vakið mikla lathygli og mælzt vel fyrir. — Hún er þó enn aðeins á byrj- unarstigi og enn til athugun- ar, hversu bæta megi dreifing j arfyrirkomulagið í heild. 1 Jón hefur kappkostað að j hafa á boðstólum í þessum | söluferðum sem fjölbreytt- ; astar vörur, allar fáanlegar teg af nýjum fiski, ný fisk flök,- nokkrar tegundir af sölt uðum fiski og enr.fremur nýlt hvalkjöt og rengi, Fiskbúðin Sæbjörg í Reykjavík hefur annast útvegun á fiskinum. Fyrir utan fisksöluna í sveitunum er frystibíll þessi e>nnig smíðaður með það fyrir augum að annast aðra fluln- inga á r.ýjum fiski og öðrum matvælum, ef þess er óskað. Benedikt Einarsson er nú að byggja yfir anr.an bíl af þessu tagi og er ætlun hans að reka hann í samvinnu við Jón GARÐAR Loftsson opnaði sýn ingu í Bogasal Þjóðminjasafns ins í gær kl. 2 e. h. Garðár er fæddur 23. sept. 1920 að Böggvistöðum í Svarfaðardal í Eyjafirði, og hefur fengist við að mála mörg undanfarin ár Hann hefur stundað ýmis störf til lands og sjávar, en hefur nú um allmörg ár starf að hjá KEA. Garðar hefur haldið sýrJngar á Akureyri við góða aðstjkn og sölii á árunum ,50—’54, og einnig tekið þátt í samsýningum. — Listkynr.ingu í Morgunblaðs- glugga hafði hann í janúar 1960. Fjölmargar myndir eftir hann hafa selst til Norður- lar.da og Ameríku. Þær mynd ir, sem hann sýnir nú, eru 42 og velflestar nýlega mál- aðar og að norðan bæði í olíu og vatnslitum Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22. 8. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.