Alþýðublaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 11
ir á vangasvip Gays eins og
hann breyttist stöðugt fyrir
hugarsjónum hennar. Gay
leggui’ sjó,naukann frá sér og
horfir á hana. Hann vill ekki
láta dæma sig. „Viltu sjá?“
Hann réttir henni sjónauk-
ann. Hún hikar, en lyftir
honum svo að augum sér.
Hún sér stóðið, sem hleypur
í langri röð, folaldið síðast.
snoppa þess snertir næstum
tagl merarinnar. Flugvéli-n
læklcar flugið og þau hlaupa
hraðar. Myndin skelfur
vegna titrings handa hennar
hverfur sv0 þegar hendur
hennar missa afl sitt. Hún sit
ur, blind
Gay tekur sjónaukann og
ber hann aftur að au-gum sér.
Hún strýkur fingrunum yfir
augun. Annað skot heyrist.
Hún opnar augun. Perce og
Gay sS^ra á þennan fjarlæga
atburð yfir að gilinu. Hún
stendur á fætur og stekkur
hiður af bílpallinum. Perce
horfir á hana.
Það heyrist varla til henn
ár. „Ef til vill er svalara inni
í bílnum.“ Hún gengur að
húsi bílsins og sezt inn.
Gay og Perce sitja á hjól
börunum. Gay sér að Perce
er á nálum,
„Þetta er allt í lagi. Hún
sle-ndur sig vel“.
Perce gerir enga tilraun til
að svara. Þeir eru rólegir um
stund,
Perce: „Ég hélt að þú hefð
ir sagt að þeir væru fimmtán.
Það eru bara sex‘‘.
„Sex eru sex, Það er betra
en k-aup.” Perce svarar ekki,
„Er það ekk; betra en að
vinna fyrir kaupi?‘‘
Perce Mtur á skóskóla sína:
„Allt er betra e-n kaup“.
Þeir þegja um stund. Svo
krossleggur Gay fæturna.
„Perce? Við erum svo til
búnir að hreinsa allt hér, en
ef þú hefur álhuga fyrir pen
ingum þá er staður um það
bil hundrað mílur til norð
austurs — Mjaðmargrindar
fjall. Ég hef aldrei farið þang
að. En er svo erfitt að koma
þeim út. Þú verður að fara
ríðandi alla leið. En ég hugsa
að það séu fimm hundruð
þar. Kannske meira“. Perce
þegir og horfir til gilsins.
„Það væru peningar. Þú gæt
ir keypt þér allt mögulegt,
ef til Vil'l vagn líka og kom
ið eins og maður á sýningarn
ar og keppnirnar“.
Perce lítur ekki á hann.
Rödd ihans er óeðlilega hljóð
lát þegar hann segir: ,.Ég
veit það ekki Gay. Ef ég á að
segja þér sannleikann, þá
veit ég ekki hvernig fer með
keppnirnar hér ftir.“
„Það er komin launalykt
af þér dre,ngur.“
;.Ég vildi að p-abþi gamli
(hefði ekki dáið. Ég hef aldrei
séð fallegra býli.“
„Vinur, þegar þú 'hættir að
óska er ekkert eftir nema
karlmannsvinna Og af henni
er ekki margt eftir í þessu
landi.“
Þeir hrökkva Við þegar
hundurinn urrar grimmdar-
lega og Roslyn veinar. Þeir
stökbva báðir niður af pallin
um og sjá Roslyn hlaupa út
úr bílnum. Gay hleypur áð
bílhúsinu og sér tíkina á Sáét
inu, það skin á tennprna-r,
hú-n urrar.
Roslyn: „Hún titraði sVb
að ég —“ ' ' „
Gay teygir höndina inn
fyrir og hendir tíkinni út úr
b'lnum. Hún skríður aftur tH
hans með skottið milTi ’ fót-
•anna. Hann teygir. sig bak
við sætið, tekur fram snæri,
bi-ndur það fast í hálsband
hundsins og bindur hundinn
við höggdeyfinn. Hundurinh
skríður undir bílinn, í skugg
ann og leggst þar. Gay gertg
ur til Roslyn, sem skelfur,
leggur handleg-ginn utan um
hana.
Roslyn lítur í ardlit hans
eins og hann yrði að gera
eitthvað strax til að róa dýrið.
„Hún er dauðhrædd, Gay “
„Jafnvel hundi getur ekki
alltaf liðið jafn vel.“
Flugvélin hefur nálga'zt.
hestarnir h'iaupa beint að
uppþorrnaða vatnsborðinu,
en þeir eru enn á eyðimörk-
inni.
Nú er ekki nm annað hugs
að en það, sem fyéir höndum
er. Gay gengur framhjá Per-
ce, sem starir á Roslyn. Hún
l'ítur til hestanna. „Hjálpaðu
o-kkur hérna, Perce.“
Augu Perce eru dreymi-n
og hula yfir þeim. hann eltir
Gay, sem réttir honum
stólpa. Hann heldur honum
meðan Gay rekur hann ofan
í jörðina bindur reipi við
'hann, gengur fáeina metra
frá og gerir syo það sama við
a-nnan st'plpa og bindur reipi
í hann.
Nú fer Gay frá Perce, geng
ur að bí'Inum og hendir hamr
inum inn. Honum verðúf lit-
ið á Roslyn. Hún er stóreyg
og starir á stóðið Gay geng-
ur aftur til hennar, leysir
hundinn og bindur hann við
annan stólpanjj. Þau standa
öll þrjú þegjandj og virða
fyrir sér fluglvélina og stóðið,
sem nú fer yfir takmörk eyði
merkurinnar 0g leirsins hvíta
og eru ekki lengur í langri
röð, heldur hlaupa til vinstri
°g hægri til að komast aftur
á kunna eyðimörkina. skelfd
við að fara yfir hinn heita,
hvíta leir. Tvö þeirra snúa
við til fjalla og vonarglampi
er í augum Roslyn.
Guido lækkar flugið og þau
snúa við á ný, Flugvélin flýg
ur yfir höfðum hestanna-
Guido hefur fengið þá til að
snúa við og ,nú hlaupa þeir
yfir á leirsvæðið.
Gay tekur um handlegg
Roslyn og gengur með hana
að bílnum en hún neitar að
fara inn. Þau nen>a staðar.
„Farðu inn elskan.“
Áður en hún hefur ráðrúm
til að svara, lyftir hann henni
inn í bílinn, skellir dyrunum,
litur inn. snýr andliti hennar
að sínu og kyssir varir henn
ar. ,,Nú skaltu fá að sjá snöru
í lagi!“ -Hann stekkur á brott
mjög glaður og hleypur upp
á pallinn. Perce stendur enn
á jörðipni, han-n er á -báðum
áttum „Komdu upp Perce.
sýndu hvað þú getur!“
Perce finnur skipunar-
hreiminn í rödd Gays, hann
sér einnig að Gay hefur
greinilega sigrað, þvi Roslyn
situr hreyfingarlaus í bí'ln-
um. Hann stekkur upp á pall
inn.
KJÓLAEFNI
nýkomið.
Veti-artízkan.
Flugvélin flýgur ,nær, hún
lendir milli tveggja staura.
Guido stekkur út, gengur að
staurnum, festir flugvélina
við hann, svo að hinum. Tík
in urrar að -honum, en hann
laetur sem hann sjái hana
ekki og bindur vélina fasta.
Hann er með hlífðargleraug-
un á e-nninu. andlit hans er
þrútið, hann gegur að bíln-
um og sezt undir sýri Ha-nn
virðir Roslyn ekki viðlits,
snýr lyMinum. kveikir á vél
inni og ekUr af stað á fleygi
ferð yfir leirsVæðið.
„Haltu þér fast, við tökum
krappar beygjur.“
Hún tekur um mæla'borðið,
æsingur skín úr andliti henn
ar. Fölnuð flugliðsmerkin á
öxl hans ber við andlit henn-
ar.
Hún lítur á Guido. Hann
'ber enn hlífðargleraugun á
enninu; ákefðin,skín úr and
liti hans. Hún finnur að
skelfi-ngin er að heltaka hana
og lítur aftur fram á við,
hendur hennar taka fastar
um mælaborðið. Tveir hestar
eru í hundrað metra fjar
lægð. ibrjnga þeirra þenst út
og dregst aftur saman, nas
Vængir þeirra titra, þeir
hlaupa hlið við hlið. Guido
ekur að afturfótum hestanna.
Þeir snúa við og Guiodo snýr
við með þeim — bíllinn hall
ast hættulega — hann stíg
ur samtímis á bremsumar
og benzíngjöfina. Nú hlaupa
hestarnir beint af augum og
um leið og þeir gera það verð
ur bil milli þeirra. Guido ek
ur inn í bilið, sem breikkar
skjótt og hann ekur e:nn
hraðar. Nú er einn hestur á
hvora hlið bílsins.
Roslyn lítur á hestinn sem
hleypur í meters fjarlægð
Verzlun n S N Ó T
Vesturgötu 17.
Tökum að okkur veizlur
og fundahöld.
Pantið með fyrirvara í
síma 15533 og 13552.
Krí stiá-n Gíslason.
Fjórir seldu
iFJÓRIR togarar seltlu í
Grinisby í vikunni og var bezta
salan hjá Jóni forseta á fimmtu
dag, Hann landaði 116 lestum
og 'fékk fyrir það 9.277 pund.
Surprise seldi á mánudag-
inn 1154 kitt fyrir 4.768 pund,
Jón forseti seldi 1754 kitt fyr
ir 8.361 pund og loks seldí
Askur 1632 kitl fyrir 6.644
pund
♦----:-----------:------
frá henni. Hún gæti svo tili
teygt fram hendina og snert
hann. Þetta er í meðallagi
stór hestur, brúnn á lit, gljá
andi af svita. Andardráttur
hars er hávær og másandi og
hún heyrir undarlega mj'uk-
legt hófatak hans á leirnum.
Skyndilega fellur snara um
háls hans aftan frá og miss
ir.
:l
Alþýðublaðið — 8. okt. 1961 ^ 'i