Alþýðublaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 4
FLOKKSÞINGI íbrezkra íaifnaðarmanna ilauk um síð ustu helgi iog var niðurstað fiess sú, að samstaða flokks- ins er miklu meiri nú en áð oir, þó að talsverðar deilur Ihafi verið með mönnum. Gaitskell hefur nú öruggan meirihluta í iflokknum með sér í þeirri utanríkis- og varnarmálastefnu, sem hann vill fylgja og hefur fylgt. ÚEins og menn muna urðu Frank Cousins og þeir aðrir, sem heimta einhl ða atómaf- vopnun Breta, ofan á á flokks ‘þinginu fyrir éri, en að þessu sinni urðu þeir undir og Ihlaut stefna Gaitskells veru- legan meirihluta. Þess Iber að geta, að þingflokkur jafnaðar manra hefur allt þetta ár thaft samþykkt fyrra flokks- þings að engu en fylgt stefnu Gaitskells á þeirri for eendu, að þingmenn hæru á ibyrgð gagnvart kjósendum. Æ'em hefðu kosið þá, áður en tfvrr.nefnd breyting var gerð. IHefur raunar verið rætt mik ið um samskipti þingflokks og ársþings á s. 1. iári. en ekki skall farið út f það hér. Þrátt fyrir sigur Gaitskells að þessu sinni, er engan veg inn kominn á full ró í flokkn um að því er varðar utanrík is og varnarmál og má búast við endurtekningu hinna hörðu umræðna aftur að éri. Fra.nk Cousins, formaður flutni ngaiverkamannasam- !bandsins. er ekki maður, sem gefur sig við úsiguir. En það voru tfleiri atriði en atómatfvopnun, sem Gait- skoll og Cousin,-, voru ósam mála um. Harðasti árekstur þeirra varð ií umræðunni um innanríkismál, aðallega þjóð nýtingu. Gagnrýndi Cousins mjög harðlega stefnuskrána, £em kallast ,,MiIgtones for the 1960s“. Taldi hann hana óliósa og Iheimtaði skýrari afstöðu til þjóðnýf/igar. Um þetta atriði sagði Gait ekell, að enn væri ætlunin að jþjóðnýta stáliðnaðinn og að verulegu leyti flutninga á þióðvegum, en þetta var fhvort tveggja ,jaf-(þjóðnýtt“ af íhaldsmönnum, er þeir ikomust aftur til valda. Þá 1361111 hann á, að gert væri á hættuna, sem þeirra eigin iðngrein stafar iaf niðurfell ingu tolla, í öðru lagi þeir, sem óttast, að brezkum sósia lisma stafi ihætta af kapítalis manum á meginlandinu og samningur mundi torvelda stofnun sósíalistísks rfkis í Bretlandi (en sú afstaða er svipuð afstöðu þeirra íhalds manna, sem eru andstæðing ar EEC á þeirri forsendu, að aðild .mundi skerða fullveldi Eretlands) og loks þeir, sem vilja hlutleysi f utanríkis- málum og telja að ld að Bómarsamningnum koma í vefí fyrir slfkt. , Það ei.nkennilega við af stöðu hinna sginni tveggja hópa er, að hún fellur sam an við skoðanir þess hluta í- Ihaldsmanna, sem mótfallnir er.u aðild, sem sagt á þeim degi urðu Heródes og Pílatus vinir. Andstæðingarnir úr Itáðum flokkum taia m.ikjð um afstöðuna til samveldis- ins, ,þó að fhaldsmennii'inir geti sennilega talað stf meiri sannfæringu um slíkt. Þessi varfærnislega afstaða þingsins til markaðsmálanna 'er að sjglfsögðu miög skiljar leg og ef til vill sjálfsögð hji stjóruarandstöðuflokki þess skal getið, að forsvars maður tillögunnar, Georgi Brown. var allmikill fylgj andi aðild er fram kemur álvktun þeirri, sem hann ta* aði^ fyrir. , Á lokafundi þingsins var svo lokum staðfest .brottvikn ing Konni Zilliacus úr flokkn um. Þó að hart hafi verið deilt lá þinginu, skyldi enginn ihalda að það sé eitthvað nýtt 'á þingum þrezkra jafnaðar- manna. Þar hefur alltaf ver ið hart deilt og er það í senn styrkleiki og veikleiki flokks ins, að lifandi áhugi er ávallt á öllum helztu stefnumálum, þó að deilurnar vilji stund um verða í harðara lagi. Það má l. d. minna á að Sir Staf ford Cripps oS Aneurin Bev an voru báðir reknir úr flokknum um tíma. Hins veg ar er 'ekki laust við, að mönn um finnist deílur Gaitskells og Cousins orðnar svo mikl ar og persónulegar, að vand iræði gætu hlotizt af. . wimvwmmnvtmwmmn Efnilegur unglingur! PILTURINN á elndálka myndinni er aðeins 17 ára gamall, en samt oi'S nn for- hertur glæpamaður Á hinni myndinni sést ránsfengurinn, 4,500 krónur, sem hann stal úr banka nokkrum á Sjálandi í Danmörku og notaði til þess skotvopn er einnig sjást á myndrnn1. Piltminn skipu- lagði ránið út í yztu æsar, en þó sást honum yf'r citt atr- iði, sem varð til þess, að upp um hann komst. Pilturinn átti heima í bæn um Tárnby og hafði búið þar í citt ár, stundaði þar fyrst einhverja vinnu, en hefur ver ð aðgerðalaus upp á síð- kastið. Ránið framdi hann í spar sjóðnum í nágrannabæn- um, Gundsömagle. Daginn fyrir ránið stal hann bíl í Tárnby. ók honum t'l Gundsömagle og lagði hon um fyr.ir framan sparisjóðinn. Hann hélt síðan aftur heim á leið, nokkurn liluta Ieiðarinn ar á stolnu hjóli og sumpart með leigubíi Daginn eft'r fór hann á skell'nöðru fil Gun- sömagle, þar sem hann faldi skellinöðruna í hliðargötu. Pegar, hann hafði framið ránjð hélt hann á bí.Inum til hliðargötunnar. þar sem hann sté á skell noðruna og hélí rakleiðis tij Tárnby. ðleðan þessu fór fram leitað’ lögregl- an hans — i Gundsömagle. Nákvæmlega eins og hann hafði ætlað sér, Um kvöldið fannst bíllinn og enn var hans leitað — í Gundsömagle. — Sjálfur var hann auðvitað í Tárnby. En eitt sást honum yfir — þefvísi lögreglunnar í Tárnby, sem hafð‘ haft gætur á pilt- inum síðan hann liafði gerzt sekur um hilstuld þar hálfu ári áður. Effr yfirheyrslur í Hróarskeldu var þcssi 17 <iEíi afbrotamaðut' fangelsaður. Guðni Guðmundsson: ráð fyrir, að hæjarfélög tækju í sínar hendur laoid, sem ætlað væri til bygginga. í orðaskiptum þeirra út af þessu atriðj Vöktu einna mesta athygli þær upplýsing ar Gaitskells, að í Bretlandi kysu þrír af 'hverjum tíu með limum verkalýðsfélag.a íhald ið, en fjórar af hverjum tíu konum, og hann spurði Cous ins, hvort hann væri viss um. að allir meðlimir flutninga- verkamannasamhandsins kysu jafnaðarmenn. Kom þetla m. a. til af því, — að Cousins ihafði talið það mikla goðgá að semja stefnuskrá, sem að nokkru leyti miðaðist við að vinna kjósendur fi'á íhaldsmönnum. Það, sem HUGII GAITSKELL Cousins predikar í raun og veru er hin gamla _stefna jafnaðarmanna með þjóðnýt- ingu og öllu saman. en stefna Gaitskells er 'í meira sam- ræmi við ihina endurskoðuðu stefnu, sem tekin hefur verið upp víðast hvar á megln- landi Evrópu. .Annað mikjið |deilu'eíni á þimginu var aðild Breta að Fíínahagíbanda!.agi Evrópu og var niðurstaðan af henni ófullnægjar.di, þar eð engin ákveðin afstaða fékkst í raun og sannleika til þess vandamáls. Samþykkt þings- ing þýddi 'aðeins, að menn skyldu bíða og sjá hvað sæti. Skoðp>:r andstæðinga aðildar að Efnahagsbandalag inu voru þrenns konar. í fyrsta lagi eru þeir. sem líta 4 14. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.