Alþýðublaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 5
æw i¥Stnnzt séra Bfarna Þorsteinssonar í DAG, laugardag, eru liðir. hundrað ár frá fæðingu Bjarna Þorsfeinssonar tónskálds og prests á Siglufirði. Verður| þessa afmælis minnzt á ýmsa lund í útvarpi og með tveggja daga hátíðahöldum á Siglu astur fyrir söfnun á íslenzk- um þjóðlögum. Hið mikla og einstæða þjóðlagasafn hans var gefið út af Carlsbergs- sjóðnum á árunum 1906—1909. Safnið var yfir þúsund blað- síður að stærð og er grund- vallarrit á borð við þjóðsögur Jóns Arnasonar. Hann vann að sÖfnuninni í aldarfjórð- ung, reisti viða um landið og skráði lögin af vörum fólks- iiis, og rannsakaði auk þess nótnahandrit utan lands og innan_ Þjóðlagasafnið er sígilt verk, sem mun halda nafni hans á lofti meðan sungið er hér á landi, sagði Gunnar. Ævisaga Bjarna, sem Ing- ólfur hefur skráð, er um tvö hundruð og níutíu blaðsíður að stærð, skreytt 70 myndum. Stuðzt hefur verið við prent- aðar heimildir, dagbókarbrot og viðtöl við menn. Þá er þarna skrá um sönglög hans og úlgáfur. Þetta er tíunda bók Ingólfs Kristjánssonar. STEF heiðrar Bjarna Þor- steinsson FORRÁÐAMENN STEFs hafa nýlega ákveðið að- hylla Bjarna Þorsteinsson sem braut ryðjanda þjóðlegrar tónlistar á hundrað ára afmæli hans 14. október með fjárframlagi úr „Tónmenntasjóði STEFs“ og Minningarsjóði um látin ísl. tónskálti“, samtals tíu þúsund krónur til klukkuspils á kirkju S glufjarðar honum til heið- urs. __________ Geislamæling Framhald af 16. siðn björns verður séð, að geislun- in hér fram til 7. október er langt fyrir neðan þetta mark. Hún þarf raunar að tífaldast og vera lengi tíföld til að verk- Hval rnar frumvorp rædd i TEICIN voru til umræðu á al- þrngi í gær nokkur stjórnar- frumvörp. í neðri deild fylgdi Jóhann Hafstein ráðhérra úr. hlaðj tveimur frumvörpum, frúmvarpi til laga um Iðnaðar- málastofnun íslands og frum- j varpi til laga um ríkisborgara- rétt. í efri deild fylgdi Emil Jónsson ráðherra úr hlaði frv. tii laga um heimild fyrrr rík s stjórnina til þess að 'Jeyfa h.f, i innflutning á tveimur firði, þar sem séra Bjarni lifði og starfaði. Blaðamenn ræddu í fyrradag við þá Gunn ar Einarsson í Leiftri og Ing- ólf Kristjánsson vegna úlkomu bókar um Bjarna, sem nefn- ist Ómar frá tónskáldsævi. Höfundur er Ir.gólfur Kristj- ánsson, en útgefandi Siglu- f j arðarkaupstaður Gunnar skýrði frá því, að margt yrði gert til að heiðra minningu Bjarna og væri þessi bók einn þáttur í því. Aðalút- sala á henni er hjá Leiftri. S'éra Bjarni var prestur í Siglufirði í 47 ár samfleytt, eða lengur en nokkur annar prestur frá siðaskiptum. Hann var aðal menningarleiðtogi staðarins og forusfumaður um allar verklegar framkvæmdir Siglufjarðar, er bærinn var í einna örustum vexti. Barátta hans leiddi til þess að slaður- inn fékk kaupstaðarréttindi árið 1918. Þá var sr_ Bjarni kjörinn í fyrstu bæjarstjórn- ina, en áður sat hann í hrepps nefnd Hvanneyrarhrepps frá þvi um aldamót. Mæddu því á honum allar opinberar fram- kvæmdir sveitarfélagsins um langt æviskeið. Hann gerði m. a. tillögur ,að skipulagsupp- drætti um Siglufjörð, sem síð- ar hefur verið farið eftir. — Heiðursborgari Siglufjarðar- kaupstaðar varð Bjarni árið 1936. En auk þess að vera um ára tugi aðal forvígismaður Siglu fjarðar í andlegum og verald- legum efnum, var sr. Bjarni mikilvirkt tónskáld og þekkt- Eiríkur Smith sýnir i Lista- mannaskála EIRÍKUR SMITH, Iistmál- ar: opnar í dag kl. 2 málverka sýningu í Listamannaskálan- um. Sýnir hann þar 36 olíu- málverk, 22 vatnslHamyndir, 9 svartlistarmyndir (tushmynd ’r) og 3 „raderingar.“ Sýning in verður opin í hálfan mán- uð klukkan 2 til 10 daglega. Eiríkur hefur áður haldið 5 sjálfstæðar sýningar. Fyrst sýndj hann í Hafr.arf.rði árið 1948, en síðasta sýning hans var 1958. Myndirnar, er hann sýnir nú, eru málaðar á þrem síðastliðnum árum. hvalverSislapum og Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra fylgdi úr hlaði frv. til laga um breyt’ng á Iögum um skráningu skipa og lögum um aukatekjur ríkissjóðs. ana far; að gæta af hennar völdum. Þetta eru út af fýrir sig góð tíðindi mitt í hinum stórkostlegu atómæfingum, sem Rússar hófu öllum að ó- vörum og að nauðsynjalausu. Þeir bera fyrir sig, að þeir hafi orðið að byrja þessar æfingar fl£88HQSj&| ‘ c ri deild: Jó vegna atómtilrauna Frakka í ÍPSglfiyilSsg hann Hafstein Sahara, en þær voru ekki ann * l||§ iðnaðarmála- að en smámun r hjá æfingum ra®*ierra Rússa bæði að styrk og fjölda, j jgÉöK* ar hlaði frv. og slóðu í engu sambandi viðj um Iðnaðarmála heildarvígbúnað Vesturveld-j a stofnun íslands anna, eins og Rússar vilja vera : ák’yJXéJll. og skýrði írá láta. Frakkar voru þarna aðj því, að sam- reyna að gera sig g-ldandi á hljóða frum- alþjóðavettvangi og mikluj s®**®®^*****5 Varp hefði ver- fremur að þeir gerðu það í ó-' ið flutt á síðasía þingi sem þökk annarra atómvelda en stjórnarfrumvarp. Iðnaðarmála með stuðningi þeirra. Þessi rök stofnuninni er nú stjórnað eftir semd Rússa fyrir því að fara starfsreglúm, sem Gylfi Þ. nú að eitra andrúmsloftið er því haldlaus. Hitt mun sanni nær, að þeim hafi fundizt hæfa af stórpólitískum ástæðum að sýna heiminum helryk-ð af nokkrum sprengjum, þótt við séum enn blessunarlega laus við mest af því, hvað sém síð- ar verður. Eðlisfræðistofnun háskólans tók til starfa 1958. Hún er á þremur árum orðm ein þýðing armesla stofnun landsins, og; það verður þaðan sem við fréttj Tæk;n sem afla okkur þess. um, hvort andrumsloftið nalg- arar vitneskju eru harla fá. ast hæltumarkið eða hvort a- brotin vig fyrstu sýn, en þau standið er hættulaust ems og lQma á þv£ meiri tíðindum. nu. ' Gíslason þáverandi iðnaðar- málaráðherra setti árið 1957. Nokkrum sinnum hafa verið flutt frumvörp um stofnunina, en þau hafa ekkj orðið útrædd. Frumvarp það, sem nú er flutt á alþingi, gerir ráð fyrir því, að eftirtalin félagssamtök skuli eiga fulltrúa í stjórn Iðnaðar- málastofnunarinnar: Alþýðu- SELDI ILLA FENGNAR SKYRTUR FYRIR LITIÐ UNDANFARNA daga hefur ungur piltur geng’ð manna á meðal hér i bænum og boðið til sölu herraskyrtur. Mu» honum hafa tekizt að selja nokkuð magn af þeim, er í ljós kom, að þær voru illa fengnar. Pillur þessi mun hafa starf- að hjá heildsölufyrirtæki hér í bæ, og á einhvern hátt komist yfir skyrturnar án þess að eft- -r því væri tekið. Maður nokkur, er keypti eina skyrtu af piltinum, þurfti að fá henni skipt, þar eð hún var of lítil honum, og fór hann þá til fyrirtækisins og bar þar upp vandræði sín. Var hann þá spurður hvað hann hefði feng ið skyrtuna, og sagð. hann sem var Kom þá í ljós, að pilturinn hafði ekkert leyfi til að selja þennan varning. Mun hann hafa haft einhver lyklavöld'hjá fyrirtækinu, og geta komizt inn í vörugeymslu þess. Það- an hefur hann svo tekið skyrt urnar, og seldi hann þær á 140 kr. stykkið. E-ns og fyrr segir, er þarna um töluvert magn að ræða, og upphæðin, sem hann hefur fengið fyrir skyrturnar, skipt ir þúsundum. Ekki er blaðinu kunnugt um að mál þetta hafi verið kært. sambandið, Félag ísl. iðnrek- enda, Iðnsveinaráð ASÍ, Landt* samband iðnaðarmanna, SlS, Verzlunarráð íslands, Vinnu- veitendasamband íslands, ea auk þess skipi ráðherra for- mann stofnunarinnar þar fyYir utan. Eiga öll þessj samtök núi fulltrúa í stjórn stofnunarinnar nema ASÍ og Vinnuveitenda- sambandið. Neðri deild sam- þykkti þá tillögu ráðherra a|U vísa frumvarpinu til 2. um- ræðu og iðnaðarnefndar. Næsfc var tekið fyrir frv. til laga uru að veita 13 útlendingum ríkis- borgararétt. Dómsmálaráðh. hann Hafstein fylgdi því frum- varpi éinnig úr hlaði. Efr.i derbl. Em- il Jónsson sigl- ingamálaráðh. fylgdi úr hlaði frv um heira ild fyrir ríkis- stjórnina til þess að leyía H f. Hval inn- flutning á tveimur hval- veiðiskipum. Er þar um ni3 ræða frv. um að staðfesta bráðabirgðalög, sem gefin vorm út 13. júlí, en samkvæmt þeim . var h.f Hval heimilað a ö kaupa tvö skip, þar eð það átti kost á tveimur erlendum skip um, sem talin voru henta vel til hvalveiða hér við land. —» Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu. Næst var tekifl fyrir frv. tii laga um breyt. ing á lögum um skráningu skipa og lög- um um auka- tekjur ríkfs- sjóðs. Fylgdi Gunnar Thór- oddsen fjár- máiaráðherra því úr hiaði, Samkvæmt því frv. skal ráð- herra heimilt að ákveða gjölcl tii ríkissjöðs fyrir afrit af þjóft ernis- og skrásetningarskír- teini, afrit mælibréfs, einka- leyfi á skipsnafni, nafnbreyt- ingu á skipi, útgáfu þjóðernis- og skrásetningarskírteina, út. gáfu mælibréfs, áritun á þjóð:- ernis. og skrásetningarskír- teini, áritun á mælibréf, eítir- litsbækur og f.vrir mæiingu skips. Eru gjöld þessi nú fast- ákveðin í aukatekjulögum, nema gjöld fyrir mælingu sltipa, sem ákveðin eru mcö reglugerð. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og fjárhí\g3 nefndar. Aíþý’ðublaðið — 14. okt. 196Í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.