Alþýðublaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 13
'Starfsemi 'Hj artaklúbbsins
mun Shefjast innan skamrns,
■og er nú allt í fullum gangi
við að undirbúa vetrarstarf-
ið.
í vetur mun æskulýðsnáð
hefja starfsemi á tveim nýj-
um stöðum. Annar er félags
Iheinrjili £ húsa|kynnum S.í(.
B.S. að Bræðraborgarstíg 9,
þar mun fara fram fjölþætt
tómstunda- og félagsiðja. Þá
mun Hjartaklúbburinn bafa
þar vikulega tómstunda-
•kvöld. í Stónholti l mun
æskulýðsróð einnig fá afnot
af öðrum húsakynnum, log
-verður þar stofnaður skemmti
og starfsklúbbur, sem verð-
ur með líku sniði og Hjarta-
klúbburinn.
Mörg óbugamál æskunnar
eru enn óleyst, en æskulýðs
róð stefnir að því að auka
starfsemi sína eftir því sem
möguleikar leyfa. Vonir
standa til að húsnæði fáist
til fjölþættra leifelistar-. tón
listar- og söngiðkana. í sam
komusölum hinna nýju
skóia mun væntanlega verða
tækfæri til fjölþættari dans
0 a skemmtanastarfsemi, og
síðar er í undirbúningi nám
skeið í 'landbúnaðariðju, hlið
stætt sjév'innustarfseminni.
E:ns og fyrr segir, þá var
starfsemi Æsku.lýðsrfáðs með
miklum blóma á síðast liðnu
'ári. Starfið sýndi og sannaði
enn betur en áður bve góður
grundvöllur er fyr'r því hér
í Reykjavík. Unglingarnir
flykkjast á ým:s námskeið
og skemmtikvöld, og oft á tíð
um hefur það verið þannig,
að færri hafa komist að, en
viljað hafa, Það sem háir
starfseminni að nokkru eru
hin sífelldu húsnæðisvand-
ræði, og hefur oft þurft að
nota húsakynni sem eru mið
ur ákjósanleg.
Annað stórt vandamál hef
ur einnig komið til sögunnar
en það er skorturinn ó leið
beinendum, og öðru ungu
fólki, sem hefur áhuga á
iþessu starfi. Séra Bragi sagði
í viðtaiinu í fyrradag, að
enn meira þyrfti að gera fi'r
ir unga fólkið en gert væri.
Æskilegt væri að stofna
fleiri klúbba líka 'Hjart-
•klúbbnum, þar sem unga
fólkið gæti komið saman og
skemmt sér ó heilbrigðan
hótt. Á þá yrði einnig að
koma til móts við það í kröf
um þess um hentugt og gott
húsnæði.
síðasta ári fór fram fjöli
breytt starfsemi, bæði yfir
sumarið og veturinn. Mikill
fjöldi unglinga sótti tóm-
stundakvöldin, er haldin voru
að Lindargötu 50, sem er að
al aðsetursstaður æskulýðs-
ráðs. Auk framkvæmdastjór-
ans hafa starfað þar Jón
Pálsson, sem annazt hefur eft
iriit með tómstundaflokkum
víðsvegar um bæinn, útveg-
að leiðbeinendur og haft um
sjón með efi£iskaupum. Þá
hefur Haukur Sigtryggssoni
haft þar húsvörzlu með hönd-
um, séð um kennslu í Ijós-
mvrdaiðju og sýnt kvikm.
Fiöldi leiðbeinenda hefur og
starfað þar.
Önnur tómstundahe'mili og
föndurnámskeið í skólunum
voru mjög vel sótt. Það
sem lengst er á veg komið er
ugglaust sjóvinnan. Ásl. ári
voru sjóvinnunámskeiðin
fjölsóttari en nokkru sinni-
fyrr. Skólabáturinn var starf
ræktur í fyrrasumar, og kom
ust færri ó hann en vildu.
Talið er að um 30—40 piltar
geri sjómennsku að atvinnu
sinr; á hverju ár: fyrir til-
stllí þessara námskeiða. Er
þar um að ræða heila togara
skipshöfn. Ken.narar ó nóm-
skeiðunum hafa verið 'þeir
Framhald á 12. síðu.
VETRARSTARF Æskulýðs
ráðs Reykjavíkur er að hefj
ast um þessar mundir. VerS
ur starfsem.n nú fjölþættari
en nokkru simni' áður. Þó má
scgja a® starfið hafi nú tek/ð
á sig nokkuð fast form, þann
fg að ekki er um ne '/rar grund
vallarbreytí'ngar að ræða
heldur bætast v/'ð margar
nýjar gre/nar, og ýmislegt
7/ýtt er í undirbúning/.
Séra Bragi Friðriksson,
framkvæmdastjóri Æskulýðs
háðs og Jón Pálsson, héldu
fund með fréttamönnum
blaða og útvarps í fyrradag,
og skýrðu þeim frá starfsá-
ætlun xóðsins ó tímabilinu
október-desember, og starf-
semin.ni á síðast liðnu ári.
í tómstundaheimilinu að
Lindargötu 50 verður starf
að á 'hverju lcvöldi. Á mánu
dögum Verður þar bast-,
fága,- perlu-, beina og horna
vinna, og éinnig ljósmynda
iðja. Á þriðjduögum verður
taflklúbbur, smíðaföndur og
liósmyndaiðja. Á miðviku-
dögum verð'ur frímerkja
kvöld. Er það ætlað ungum
friímerkjascfnurum, sem geta
■komið, unnið að frímerkja-
söfnum sínum 0g jafnframt
ýmsa fræðslu um söfnun frí
merkja. Á miðvikudögum fer
ei.nnig fram mólm- 0g Ijós-
myndaiðia.
Á fimmtudögum er mosa'k
iðja, fluamódelsmíði og Ijós
myndaiðia. Á föstudögum er
svo tómstundakvöld fyrir
eldra óhugafólk. Á laugardög
um er sVokallað opið hús, en
þó eru sýndar Mjikmyndír
klukkan 4 og klukkan 8,30.
Þá er 'leikið af hljómplötum
og ýmis leiktækí verða
frammi. Sunnudagar eru not
aðir til fundarhalda. ,
1 Vogaskóla muru verða
starfrækfir tómstundaflokkar
nemenda, og er það skólinn,
sem sér Um þá. í Háagerðis-
skóla starfar Æskulýðsnáð í
samvinnu við sóknarnefnd
Bústaðarcóknar. Þar fer fram
ýmis konar föndurvinna á
mánudögnrn og miðvikudög
um kl. ^« 30. Þá verða þar
kvikmyndarvningar hvern
laugardací VI 4.30 og 8,45.
í Oolfskálanum starfa
tveir klúbbar í vetur. Annar
er hinn bekkti Vélhjóla
klúlhburinn Flding, og heldur
fundi s"ho hvern miðviku-
dag kl. p ^ A. Þar öðlast með
limirnir /Væðcju Um umferð
armál, oa akstursæfingar eru
háðar undír ctiórn Sigurðar
Þorsteincconar, lögreglu-
þjóns. Klúbburinn hefur op ð
verkstæði fyrir félag öðru
hverju. og þar fá piltarnir
leiðbeiningar um meðferð
vélhjóla, og einnig geta þeir
gert við hjól sín,
Þá verða í Golfskálanum
fundir hjá Fræðafélaginu
Fróði, en það er nýstofnað fé
lag af óbugasömum æsku-
mönnum. sem ætla að halda
þar mólfu-nda og fræðslu-
starfsemi. Þetta félag er ný
mæli, og vill æskulýðsráð
benda ungu fólki, sem er á
sugasamt um þetta, að þarna
er gott tækifæri til þát
töku. s
Áhaldahús bæjarins verða
opin hvern mónudag, og þar
fá ungir piltar prýðilega að
stöðu til að smíða margskon
ar hluti, og einnig fá þeir að
gang að vélum undir stjórn
sérstaks fagmanns. Á hverj
um miðvikudegj verður Við-
gerðarstofa Rókisútvarpsins
opin, og þar geta ungir menn
snúið sér að radíóvinnu. Á
bverjum sunnudegi verða svo
■kvikmy’ndasýningar í Aust-
urbæjarskólanum klukkan
fjögur.
1-^- MYNDIN var tek'n í ;i
fyrravetur í Hjartaklúbbn
um. sem starfaði á vegum
Æskulýðsráðs Reykjavík- !>
ur, Ilin myndin er af ;!
Reykjavíkurkynningunni !>
og sýn'r nokkra gripi, er ;[
unglingarnir hafa gerí á J>
tómstundanámskeiðum J
ráðsins.
Alþýðublaðið — 14. okt. 1961