Alþýðublaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Helgi Daníelsson heiðraður
r leikið
ndsleiki
HELGI DANÍELSSON cr
einn kunnasti knattspyrnumað
ur lands ns. Um árabri hefur
hann staðið í mar.ki íslamls í
landsleikjum, ýmist hérlend s
cða erlendis, samtais 20 sinn-
um, fram að þessum tíma.
Fyrsti •, landsleikurinn sem
Helgi tók þátt í, var gesn Aust
urríki árið 1953, sá leikur fór
- fram í Reykiavík. Austurrík-
ismenn sigruðu 4:3. F.n 20.
leikur Helga var í haust gegn
Englandi og var háður í Lond-
on AIls hefur Helgi leik ð II
landsleiki í Reykjavík. 2 í
Kaupmannahöfn, 2 í Osló og:
e'nn f hverri eftirtaljnna •
borga; Dublin, London, Nantes j
‘ ‘ Helsingfors og Bergen. — Af j
1 ' leikjum þessum, hafa 17 tap-1
r ast, tveir unnist og e'nn orðið
jafntefli, en mörk hafa alls
verð skoruð 21 gegn 07. Auk i
þess hefur Helgi verið vara-1
f markvörður landsi ðsins fimm
sinnum.
í tilefni af 20 landsleik
Helga, sem fram fór í haust,
svo sem áður er um getið, var
hann, af stjórn Knattspyrnu-.
sambands ns sæmdur. ..styOu
knattspyrnumannsins“ úr silfri
og er slikt. oinn mesti he ðnr
og v'ðurkenning, sem knatt-
spyrnumanni getur, hlotanst
hérlendis.
líelg1 D.iníeisson er Akur-
m singur, svo sem kumugt rr |
En þar hefur áhuginr> fvr'r |
knattspyrnuiiiréttinni, vrr ð j
hvað mestur og almeni’astur á j
landi hér. utan Reykjavikúr I
Þaðan komu kappar scm ógn j
England - 1
Wales i dag
í LEIK VVales og Englamls í
dag le kur, Kelscy í marki Wales.
í liðinu er einnig Mel Char!r»,
hann fékk leyfi hjá félagi sínu,
Juventus.
uða „Reykjavíkurvaldiu i“ á
knattspyrnusviðinu svo um
munaði og Öáru sigurorð hvað
eftn annað, aí þeim samfund-
um En Akivinesl.'ðió er það
eina, sem r.nnð hefur í.A'ids-
meistaratitunn í kn.it' pyrnu
af félögum utan ReykUvikur.
Meðan hö*'uokempur l:f .«'.os,
þeir Ríkharður Jónsson, I»órð-
ur )>órðarson, Halldóv Sigur-
lijcrnsson t>g Guðjón Finnboga
son o. fl. voru „í fullu fjöri“
lék ekki á tveim tungum um
heimilisfang, besta knatt-
spyrnul'ðs Iandsins.
Enn sk’par þó Akranesliðið,
með Helga Dan. og aðr i eldri
og yngri leikmenn, virðulegan
sess í röðum knattspyrnufélaga
I. deildar.'nnar, og varði þar
meistaratitil sinn um íslands-
brkarinn á sl. hausti, tapaði að
vísu, en varð annað í röðinni,
og hafa að sjálfsögðu ekki sagt
sitt siðasta orð.
í því andrúmslofti knatt-
spyrnuáhugans, sem leikift hef-
ur um Akranes nú um áratugi
og gert staðinn, ekki aðeins
Helgi með styttuna,
JQ 14. okt. 1961 — Alþýðubiað/ð
Lið Akranessbæjar,
fremri röð frá vinstri:
Gylfi Halldórsson, Helgi
Hannesson, Hinrik Har-
aldsson, Björn Finsen,
Rúnar Hjálmarsson. Aft-
ari röð: Helgi Hálfdánar-
son, Gunnar Gunnarsson,
Svavar Sigurðsson, Skúli
Hákonarson, Tómas Run-
ólfsson og Sigurður Har-
aldsson.
landsfrægan heldur og víð-
kunnan me'ö öðrum þjóðum,
ólst Helgi Daníelsson upp, svoi
ekki var að furða þó sncmma
beygðist krókurinn að því er
verða vildi. Eþi hann liefur nú
um mörg ár, verið aðalmark-
Firmakeppni í knatt-
spyrnu á Akranesi
UM sl. helgi lauk Firma-
keppni í knattspyrnu á Akra- j
nesi, Æs úrslitale-k milli j
starfsmanna Akranessbæjar og j
Sementsverksmiðju ríkisins
og s-gruðu hinir fyrrnefndu
með1^ mörkum gegn 1. Er
þetta í annað sinn sem starfs-
merm bæjarins vinna þessa
keppni, en keppt er um „Sem-
entsbikar.nn" er Semenlsverk-
smiðja ríkisins gaf í fyrrasum
ar til slíkrar keppni.
Alls tóku fjögur fyrirtæki
þátt í keppninnj í ár og var
keppn.n mjög hörð. Eftir venju
legan leikfjölda urðu þrjú fyr-
irtæki jöfn og þurftu þau því
að leika að nýju og lauk þeirri
viðureign eins og áður er sagt,
með sigri bæjar.ns, en í öðru
sæti var Sementsverksmiðjan.
vörður Akruness jafnframt
landsliðinu, og fyrirlrði liðsins
á leikvelli h‘n síðari ár. Einn-
ig verið leiðtogi 0g þjálfari
yngri flokkanna og óþreytandi
í að vekja áhuga ungl nganna,
fyrir hinni göfugu knattspyrnu
íþrótt. Helgi er alltaf glaður og
kátur,, hreinn og be'.nn og
hispurslaus í framkomu, er því
í hópi hinna ágæustu íþrótta-
félaga sem völ er á. Helgi er
prentari að iðn, en lítið fengist
við hina „svörtu list“ nú um
skeið. Meðan hann dvaldi við
nám hér í Reykjavík var liann
félag og leikmaður, í Val og
varði þar markið af m-killi
leikni og dugnaði E B
9185 kr. til
Álþýðublaðsins
Auk þeirra upphæða, sem
getið hefur verið um hér í blað
inu í söfnuninnj til Ríkarðs
Jónssonar, hefur þetta borizl:
Frá Önnu Óskarsd. kr. 100,
K. J. 100, P.S. 100, Pétri Kristj
ánssyn. 100, Pétri Antonss. o.
fl. 350, Frá starfsfólki Trygg-
ingastofnunar ríkis-ns 750. —
Alls kr. 1500. — Áður hafði
borizt alls kr. 7685.
Fimleikadeild KR
eykur starfsemi sína
- í GÆR boðaði fimleikadeJd: leikum og er það vel, sú íþrótt
KR íþróttafréttamenn á sinn er bæði fögur og sérstaklega
fund og skýrði þeim frá ýmsu|ho11 fyrir mannslíkamann.
í sambandi v-ð vetrarstarfið. Eramliald □ 11. síðu.
Formaður deildarinnar, Árni
Magnússon skýrði frá, að und
anfarna vetur hefði einung-s
úrvalsflokkar karla æft hjá
KR. Nú hefur stjórn deildar-
innar ákveð’ð að auka starfið
til muna. Stofnaður hefur ver
ið unglingaflokkur, auk frúar
ftokks og öldungaflokks, ,,old
boys.“
Benedikt Jakobsson hefur
verið þjálfari úrvalsflokksins
árum saman og unnið þar
mjög gott starf, en nú hafa 3
íþróttakennarar verið ráðnir
t l viðbótar, Björn Þór Ólafs-
son og Jónas Jónsson og Gur,n
vör Björnsdótlir.
Það virðist fara vaxandi
áhugi á hinni fögru íþrótt, f-m