Alþýðublaðið - 19.10.1961, Side 1

Alþýðublaðið - 19.10.1961, Side 1
42. árg. — Fimimtudagur 19. okt. 1961 — 234. tbl. HLERAÐ »ðið hefur hlerað Að fjórir af v'nsælustu lcið- toguni Þjóðvarnarflokksins hafj formlega sagt sig úr flokknum. Það eru þe r Valdimar Jóhannsson, Bárö ur Daníelsson, Þórhallur Halldórsson og Þórhallur Vrlmundarson. Ríkisstjórnin athugar spurninguna: naía veríð neyacT efla örvggi sitt með aukr si Jp0mum með .kjarnavoprj sagði að þe:'m tilraunum Ijúka í mánaðariok. og : sprengd sprengja upp á 5( torni, en 100"'meeatbnh'h ss SVONA sagði Þjóðviljinn í gær frá 50 megatonna atómsprengjumu, sern Krúst. jov 1 o f a ð .i flokksþ nginu í Moskvu að s p r e n g d yrði næstu daga: inni í frétt á f mmtu síðu. Tortímingarafl sprengjunnar mun samsvara 2.500 „Hiroshimasprengjum“ HINS VEGAR taldi Þjöð- viljrnn sjálfsagt að birta þessa mynd á forsíðu (hún var þrídálka hjá hon- um) — og kostaði til þess 3.000 krónum. i RIKISSTJORN og ingar hennar rannsaka nú gaumgæfilega allar hliðar á afstöðu íslendinga til Efnaliags bandglags Evrópu, þar á með- al hugsanlega aðild eða auka- ! aðrld að bandalaginu, sagði Gylfi Þ. Gíslason viðskipta-! málaráðherra í einkaviðtali vrð Alþýðublaðið í gær. Gylfi! sagði, að fundur Alþjóða gjald | eyrrssjóðsins í Vínarborg fyrir , nokkru, sem hann sótti ásamt i Gunnari Thoroddsen fjármála- . ráðherra og nokkrum sérfræð- 1 ingum, hafi verið vel notaður tij að kanna þessr mál og ræða við fulltrúa annara landa. Gylfi kvað ríkisstjórnina leggja mikla áherzlu á að fylgjast sem bezt með þessum málum, en þau l*gju ennþá engan vegrnn SVo ljós fyrir, að verjandi sé fyrir ábyrga Islend >nga að taka endanlega afstöðu til þeirra. Sem dæmi má nefna, að árangurrnn af viðræðmn Breta við Sexveldin í Briissel getur haft veruleg áhrif á af- stöðu annarra ríkja, þar á með- al okkar. Alþingi og þjóðinnr verða að sjálfsögðu gefnar nákvæmar upplýsingar um gang þcssa máls strax og slíkar skýrslur verða tímabærar. Ekki er búizt vrð, að málið komizt á úrslita- stig fyrir okkur næstu vikur eða mánuði. Það er skoðun kunnugustu manna, hélt Gylfi áfram, að sérfræð-! samræður Breta vrð Sex veldin muni leiða til já- kvæðrar nið- urstöðu, þótt algerlega sé óvíst, hvern- ig það verð- ur, og enn verður ekkr Framh. á 12.s. mwwwwwwMmwMWWM ÞÚ og íþrótt- irnar ■jt HVAÐ er gJdi iþrótta fyrir fjöldann? ALÞÝÐU- BLAÐIÐ hefur fengið Benedikt Jakobsson iþrótta kennara 11 að svara þess- ar( spurningu í greina flokki. Fyrsta gre n Bene- dikts birt'st í dag. Hann er manna fróðastur um þessi mál. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ráðleggur þér að Iesa grein ar hans — og líka þótt þú sért ekk> „íþróttaunnandi". * r ■ Iþróttasíðan er I I 10. síðan KLAPPMYNDIN, sem Þjóð- viljinn birti á forsíðu í gær, kostaði blaðið að minnsta kosti'3.000 krónur. Myndin er frá 22. þingi kommúriistaflokks Sovét- ríkjanna, var tekin í Kreml í fyrradag og sýnir menn sem sitja á bekkjum og klappa. Myndin er grá og óskýr. ——— n k 11 ii iiiiniii————— Blaðið upplýsir £ texta hennar, að ,Jþes»á mynd fékk Þjóðviljinn símsenda frá Moskvu“. Alþýðublaðið athugaði í gær, hvað þessi framtak- semi mundi liafa kostað kommúnistablaðið. Niður- staða; Símsending myndar- innar getur ekki hafa kost- að minna en 3.000 krónur! gf Sendingarkostnaður frá Kaupmannahöfn var 1419 krónur og gera verður ráð fyrir að það hafi ckki kost- að minna að koma myndinni símleiðis frá ' Moskvu til Ilafnar. Er það raunar naumt reiknað miðað við vegaléngdir. Að því cr AÍþýðublaðið veif bezt, er þetta fyrsta myndin sem Þjóðviljinn læt ur símsenda sér að utan. — Bcr að óska blaðinu til ham ‘ngju með það, þótt sumum íslendingum kunni að þykja efnisvalið hæpið. Ennfremur kann þeim af stuðningsmönnum Þjóðvi/j- as, sem íslenzkir eru, að þykja nóg um kostnaðarhlið ina — jafnvel þótt myndin sé frá Kreml. Hún birtist líka á óheppi- legum tíma — vægast sagt. f fyrradag boðaði Þjóð- viljinn miklar breytingar á ritstjórn og prentsmiðju, — sagðist vera óttalega fátæk- ur eins og fyrri daginn og bað menn blessaða að spýta í byssuna. Og { gær keypti fátækling urinn þriggja dálka mynd fyrir 3.000 krónur!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.