Alþýðublaðið - 19.10.1961, Síða 6

Alþýðublaðið - 19.10.1961, Síða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Engin sýning kl. 7 og 9. Káti Andrew (Merry Andrew) •íý bandarísk gaman>mynd í lit. am og Cinemascope, með hiniim óviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 5. Sími 32075 Ljósar nætur Snilldarvelgerð og fögur rússnesk litkvikmynd, eftir einni frægustu sögu skáld- sagnajöfursins Dostojevskys. Sýnd kl. 9. Enskt tal. Bönnuð innan 12 ára. GEIMFLUG GAGARINS (First fligfht to the Stars Fróðleg og spennandj kvik mynd um undirbúning og hið fyTsta sögulega flug manns út í himinhvolfið. Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sfmj 1-64-44 Voðaskot Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. (Raugh Shot) Spennandi ný ensk njósna mynd. Joel McCrea. Eeve-lyn Keyes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iVýja Bíó Sími 1-15-44 Gistihús sælunnar sjöttu (The Inn Of The Sixth Happiness) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á sögunni „The Small Woman“, sem komið hefur út í ísl. þýðingu í tímaritinu Úrval og vikubl Fálkinn. Aðalhlutv.: Ingrid Bergman Curt Jurgens Sýnd kl 9. (Hækkað verð). Ungfrú Robin Crusoe Hin geysispennandz ævin týramynd. Endursýnd kl. 5 og 7. A us turbœj arbíó Sími 1-13-84 B R Ú I N (Die Brúcke) Sérstaklega spennahdi og áhrifamikil, ný, þýzk kvik- mynd. — Danskur texti. Folker Bohnet Fritz Wepper. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Borg syndarinnar Geysispennandi og sannsöguleg ný amerísk mynd um baráttu við eiturlyfjasala í Tijuna, mesta syndabæli Ameríku. James Darren Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sumar í fjöllum mm iíílik ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning í kvöld kl. 20. Allir komu þeir aftur Gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200,1 LEIK mtlkú F N A l? F J A (? Ð A R Sýnir Hringekjuna í Bæjarbíói, föstudagskvöld klúkkan 9. Aðgöngumiðasala frá 'kl. 4 á fimmtudag og föstudag. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Blái engillinn Stórfengleg og afburðavel leikin cinemascopeklitmynd. May Britt Curt Jurgens. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð yngri en sextán ára. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélag.ð Valur, Knattspyrnudeild. 2. flokkur. Æfingar fram að áramó- um verða á föstudögum kl. 10,10 — 11. Sími 50 184. Nú liggur vel á mér Jean Gabin. Hinn stóri merstari franskra kv/kmynda í sínu bezta lilutverki Sýnd kl. 7 og 9. V I K A N óskar eftir að taka á leigu húsnæði fyrir af- greiðslu, 100—150 ferm. á jarðhæð í Mið~ bænum eða Austurbænum. VIKAN. Tripolibíó Símí 1-11-82 Hýenur stórborgarinnar (The Purple Larn) Hörkuspennandi, ný ame- rísk sakamálamynd, er fjall- ar um harðsoðna glæpa- menn. Myndin er byggð á sannsögulegum viðburðum, og samin eftir skýrslum lög- reglunnar. Bomy Sullivan Robett Blakc. Sýaid kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Aska og demantar Pólsk verðlaunamynd, tal in’bezta mynd sem hefur ver ið sýnd undanfarin ár. Dans'kur texti. , Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn SÍMI 22140. Fiskimaðurinn frá Galileu Saga Péturs Postula. Myndin er heamsfræg amerfsk stórmynd í litum, te'kið á 70 mm og sýnd á stærsta sýningartjáldi á Norð urlöndum. Aðalhlutverk: Howard Keel og John Saxon. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. Stjómm. Knattspyrnufélag/ð Valur, Knattspyrnudeiíld. 5. flokkur. Æfingar fram ar áramót- um verða á sunnudögum kl. 1—1,50 fyrir C-D, og kl. 1,50 —2.40 fyrir A-B. Stjórnm. JUDO Æfingar eru á þriðjudag kl. 8 og á föstud. kl. 9, fyrir þá, sem áður hafa æft Judo. Mælið stundvíslega. JIU JITSU Kennsla í sjálfsvörn, byggð á hinr.i japönsku glímu Jiu- jitsu, er á miðvikudögum kl. 9—10 og á föstudögum kl. 8-9. Kvenfólk, sem áhuga hefur á að æfa Jiu-jitsu, mæti á mið- vikudögum. Allar æfingar fara fr.am í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar, Lindargötu 7. Judoderld Arinanns. Songmenn Karlakórinn Fóstbræður óskar eftir nokkrum söng mönnum nú þegar. Þeim umsækjendum, sem vald ir kunna að verða að loknu hæfnisprófi verður séð fyrir raddlþjálfun hjá óperusöngvurunum Kristni Hallssyni og Árna Jónssyni. — Nánari upp lýsingar veitir Þorsteinn Helgason, sími 24450 (milli kl. 9 f. h. og 5 e. h. Sími 16114 (eftir kl. 17). Kaupum hreinar léreftstuskur Alþýðublaðið xx x NPNK9N KHOKf 0 19. okt. 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.