Alþýðublaðið - 17.12.1961, Side 1
42. árg. — Sunnudagur 17. dcs- 1961
LJÓST er að freðfisksalan
í Bandaríkjunum á þessuH[ 1 I IT I IM !!
ári verður meiri en nokkru: !> I 1 /II |i
sinni fyrr. Samkvæmt nýút-j!» ||_ É J I I '[
komnum Hagtíðindum höfðu [!
í októberlok verið flutt út 18-! j j - - .
377 tonn af freðfiski til Banda [! \ | s\ Íl fS | » [ ;!
ríkjanna fyrir 295 mill'jónir j! j!
króna. Er það meira en flutt j; ? j!
var -út af freðfiski til Bahda j! ✓ j[
ríkjanna allt sl. ár, en þá nam !; I j | g
freðfiskútflutningur þangað j; I j g\ | 1 j;
þangað 18,300 tonnum allt ár- j! S LsSbvJ ;!
FYRIR nokkru var
hringt til konu
einnar, sem býr á Sel-
tjarnarnesi. Þegar hún
svaraði í símann, sagði
ókunnug rödd, að kvart-
að hefði verið yfir því, að
sími hennar værj bilaður.
Konan sagði, að ekkert
væri að símanum, en
röddin sagði, að rétt væri
að athuga það.
Röddin bað konuna að
flauta í símatólið á með-
an athugunin færi fram.
Konunni fannst þetta hálf
undarlegt, en varð þó við
þessari beiðni.
Konan flautaði og
flautaði góða stund, en þá
sagði röddin: — „Þetta
hljómar serh fagur fugla-
söngur.“ Síðan var símtól
ið lagt á.
Daginn eftir hringdi
Alþýðuhlaðið í eiginmann
þessarar konu, sem er
rakari, og spurði hann,
hvort hann hefði orðið
var við lús í hári ,við-
skiptavina sinna nýlega.
Maðurinn hélt að um
símagabb væri að ræða og
var eins og snúið roð í
hund. hvernig sem reynt
var að blíðka hann.
í októberlok
nam heildar-
útflutningur á freðfiski 35.921
tonni og var það að verðmæti!
552,4 millj. Til Bretlands j
höfðu farið 6,781 lest fyrir 9,1
milljón, til Sovétríkjanna 3987 ,
lestir fyrir 59,6 millj. og til'
Tékkóslóvakíu 2370 lestir j
fyrir 35,5 millj. kr. Útflutn-!
ingur til annarra landa var ,
minni. Stórlega hefur dregið1
úr útflutningi freðfisks til Sov j
étríkjanna
á þessu ári, en í
|fyrra nam heildarútflutningur
ÍÖPeðfislks • til Sovótríkjanka'
27.340 lestum fyrir 314,1 millj.
Sl. ár nam heildarútflutning-
ur freðfisks 64436 lestum fyr-
ir 895,9 millj. (miðað við sama
gengi fyrir allt árið 1960, 38
kr. á dollar). Er ljóst, að freð-
fiskútflutningurinn í heild
verður minni á þessu ári en
sl. ár. Er höfuðástæðan verk
föllinn í upphafi síðustu vetr-
arvertíðar.
ER ATÍA ARA
ÁTTA ára telpa — Herdís
Björnsdóttir, heitir hún —
heldur um þessar mundir
málverkasýningu hér í bæn
um! H.ún byrjaði að mála
fyrir rúm'u ári —■ og abstrakt
stefnan hefur hingað til
hrifið hana mest.
Málverk hinnar ’ ungu
listakonu eru til sýnis í
Myndabúðinni að Njálsgötu
44, sem er þekkt fyrir kín-
verskar eftirprentanir og
eru myndirnar hér á síðunni
teknar þar. Þangað lögðum
við leið okkar nýlega í miðri
jólaösinni og hittum eig-
anda verzlunarinnar, Skapta
Sigþórsson hljóðfæraleikara
að máli. Mikil eftirspurn er
eftir eftirprentunum, sem
hann fær beint frá Peking,
enda eru þær skemmtilegar
og verðið hóflegt.
Á veggjunum í búðinni
lianga listaverkin, bæði þau
kínversku og íslenzku
en kynnt eru verk þriggja
listamanna. Auk verka átta
ára stúlkunnar eru sýndar
teikningar eftir Jónas Svaf-
ár úr bók hans og auk þess
mjög skemmtilegar tbikning
ar eftir Tryggva Ólafsson. —
Trj'ggvi varð stúdenth fyrra
og er nú við nám í Kaup-
mannahöfn. Hann ; hefur
lilotið góð meðmæli, m. a. frá
Framhald á 3. síðu.
Blaðið hefur hlerað
Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra
hafi lagt fyrir ríkis-
stjórnina áætlun um
fjárhagsgrundvöll ís-
lenzks sjónvarps, en
hana gerðu formaður út-
varpsráðs og útvarps-
KJORDÆMISRÁÐ Alþýðu-
flokksins í Suðurlandskjör-
dæmi verður stofnað í dag kl,
tvö í Iðnskólahúsinu á Sel-
fossi. 1
stjóri
AÐEINS
6000
NOMk-R
jOlAVINNlNGURiVOLKSWAGEN