Alþýðublaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 5
Á flótta og flugi. * 1
Unglingssaga eftir
Ragnar Jóhannesson. s
Útgefandi: Ægisútgáfan.
RAGNAR Jóhannesson er
löngu þjóðkunnur maður fyr-
ir ritstörf, útvarpsfyrirlestra
og önnur störf. Hann hefur
samið marga skemmtiþætti,
gleðisöngva og ljóð. Hann var
eitt helzla skáld í skóla síns
aldursflokks — og margt hef-
ur honum verig til lista lagt.
Nú hefur hann sent frá sér
fyrstu skáldsöguna. Hún er
samin fyrir unglinga, en þó
ágæt bók fyrir fullorðið fólk,
að minnsta kosti er ég svo
Ragnar Jóhannesson.
barnalegur, að ég skemmti
mér vel við lesturinn. Þetta
er ekki neitt smákver. Hún
er í allstóru broti, um 170
blaðsíður að stærð. Bókin er
mjög spennandi, þannig að
ævintýrin reka hvert annað
og glettinn svipur yfir allri
frásögninni. Söguhetjurnar
eru aðallega skólasystkin,
piltur og slúlka. Fyrst framan
af gætir stúlkunnar ekki að
ráði. Þá eru piltarnir tveir,
en síðar fer annar þeirra í
sveit langt burtu og svo vill
til að ein skólasystirin fer á
næstabæ. Þar þerast ævintýr
in flest Skrítnir karlar og
kerlingar, fólk, sem ekki er
við eina fjölina fellt, jafnvei
smyglarar og misindismenn
ganga ljósum logum, en börn
in verða samrýmd og senda
meri með flugdrekum — og
leggja síðan á flótta yfir fyrn
indin, lenda iangt upp á ör-
æfum og. .. Ég segi ekki sög-
una lengri.
Þetta er varla eins og venju
legar barnabækur, því að
Ragnar Jóhannesson leggur
alúð við persónusköpun sína.
Hver maður, ungur og gamall, j
hefur sinn sérstaeða — og sér- •
kenniíega svip — og við-
brögð þeirra eru í samræmi
við hann.
Það er ekki annað að sjá
en að Ragnar hugsi sér fram-;
hald þessarar bókar. Að!
minnsta kosti læt ég mér ekki
nægja annað en að fá meira
af sögu barnanna.
En sagan var lesin f útvarp
af höfundi á síðastliðnu ári
og náoi miklum vinsældum
meðal yngri hlustendanna.
V. S.V.
BYRÐINGUR nefnist bók, sem
Sveinafélag: skipasmiða í Rvík
gefur út í tilefmi 25 ára afmælis •
sins á þessu ári. Gunnar M.!
Mágnúss rithöfundur tók saman. i
í Byrðingi er að finna margs
konar fróðleik um skipasmðíar
til forna og fram á þennan dag.
Sagt er frá skipum og skipalægi,
heitum bátshlutanna trjáreka
og t mburkaupum til srníða. í
kafla, sem nefnist Skipasmiðir á
19. og 20. öld, er greint frá
fjölda skipasmiða víðs vegar um
landið og hinum merku störfum
þeirra.
i í bókinni eru 150 myndir af
; mönnum, skipum og atvinnufyr-
irtækjum. Prentun og bókband
annaðist Prentsmiðjan Hólar hf
Fróðleg bók
um skipasmíð-
ar á íslandi
Óskabók allra kvenna
/t
Bók handa unnustunni
Bók handa eiginkonunni
Bók handa móðurinni
Bók handa öllum góSum vinum
Ein bezta og skemmtilegasía hók, sem við höfum
sent frá okkur á þeim 17 árum, sem við höfum
gefið út 150 bækur.
BÓKFELLSÚTGÁFAN
Þessi sendibréf ná yfir 100
ára tímabil og eru skrifuð
af 14 konum.
Þarna eru m. a. bréf frá
Ragnheiði dóttur Finns
biskups, Ragnheiði, tengda
dóttur Skúla fógeta, Jak-
obínu, konu Gríms Thom-
sen og Ingibjörgu, móð-
ur hans og frá Sigríði,
móður Nonna (Jóns
Sveinssonar).
í bréfunum koma kon-
urnar til dyra eins og
þær eru, segja opinskátt
frá ástum sínum og á-
hyggjum, gleði og sorg-
um.
Þetta er frábær bók, sem
jafnt konur sem karlar á
öllum aldri munu hafa
ánsegju af.
Jólasöngvar
í Neskirkju
EINS og á sl. árj gengst Bræðra
félag Nessóknar fyrir almenn-
um jólasöngvum nk. sunnurlag
17. des. kl. 2 e. h. í Neskirkju.
Þar syngur banral;ór undir
stjórn Eru Stsfinsdóttur söng-
kennara nokkur jóUlög, lesnar
verða ritningargreinar urn boð-
skap jólanna, og annast leik-
menn þann lcstur, þá leiðir org
anisti og k rkjukór almeunan
safnaðarsöng, þá jóiasálma sem
sungnir verða hefur félagið lát-
ið sérprenía fyrir aíja kirkju-
gesti svo auðveldara verði rð
taka undir.
Sóknarpres'arinn sr. Jón
Thorarensen annast altarisþjón
ustu. Markmiö júlásöngvn er að
sameina hugi cem flestra til unct
irbúnings að komu jólanna.
Söngurinn er e-n æðsta náðar -
gjöfin, sem maður-mn heiuí-
hlotið, same.'numst því öll í jóla
söngvum og syngjum sanna jóla
gleði í hvei’s manus hug og
Ihjarta.
I
j Á síðustu jólasingvum í Kra
, kirkju var fjöimenni svo mikið
sem kirkjan frekast rúmað’, og
vænta má að svo veroi einnig
nú.
NÝJARJðLABÆKUR
MlN LILJAN FRÍÐ, ný frábær skáldsaga eftir Ragnhei ði Jónsdóttur. Ragnheiður hefur undanfarin ár sótt hratt
fram og upp í sæt; hinna fremstu höfunda. Þessi nýja bók hennar markar alger tímamót á skáldskaparferli
hennar, svo mjög er hún fremri öllu, er hún hefur skrif að áður. — Þetta er jólabók kvenfólksins.
GRÝTTAR GÖTUR heitir nýtt safn smásagna eftir Jak ob Thorarensen. Jakob þarf ekkj að kynna íslenzkum
lesendum, en hann er jafnsnjall sagnahöfundur og ljóðs káld, en bar skinar hann nú sæti með þeim fremstu. —,
Jakob fer ekki troðnar götur í skáldskap sínum, leiðir han liggja ævinlega utan alfaravegar, en frásagnargleði <
hans og húmor er rammíslenzkt.
A’ðrar nýjar Helgafellsbækur: Ásmundarbókin, Sjálfst ætt fólk, Atómstöðin, Strompléikurinn, Sögur að norðan,
Sjálfsævisaga Pasternaks, Nýja íslandssagan „ísland í máþ og myndum“.
HELGAFELLSBÆKUR
Eyðið ekki meira fé en nauðsynlegt er. Verz lið í Unuhúsi, Veghúsastíg 7. — Sími 16837.1
-------------------------------h
Aíþýðublaðið — 17. des. 1961