Alþýðublaðið - 17.12.1961, Síða 6

Alþýðublaðið - 17.12.1961, Síða 6
Gamla fííó ' Himt 1-14-75 Tarzan bjargar öllu (Tarzan‘s Fig>ht for Life) Spennandi og skemmtileg ný frumskógamynd í litum og Cinemascope. Gordon Scott Eve Brent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GOSI Sýnd kl. 3. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Risinn (Giant) Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri, sögu eftir Ednu Ferber. íslenzkur skýringartexti. Elizabeth Taylor, Eiock Hudson, James Dean. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. _______(Hækkað verð) Hafnarf jarðarbíó Sími 50-24» Seldar til ásta Mjög spennandi og áhrifamikil ný þýzk kvikmynd. Joachim Fuchsberger Christine Corner Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. DAUGAHÚSIÐ. Amerísk draugamynd í sér flokki. Vincent Price Carol Ohmaro. 'Sýnd kl. 5. Lifað hátt á heljarþröm. með Jerry Lewsi. Sýnd kl. 3. T ripolíbíó Sími 1-11-82 Árásin Hörkuspennandi amerísk stríðsmynd frá innrásinni í Evrópu. Jack Palance Eddie Albert. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýn ng kl, 3; í STRÍÐI MEÐ HERNUM Jerry Lewis. Hafnarbíó Hinir ódauðlegu Afar spennandi og dularfull jiý amerísk kvikmynd. PAMELA DUNCAN RICHARD GARLAND Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja fííó Sími 1-15-44 Sonur Hróa Hattar. Æsispennandi ævintýra- mynd í litum og Cinema Scope, um djarfa menn í djörfum leik. Aðalhlutverk: AL HEDISON. JUNE LAVERICK. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leynilögreglumaðurinn KALLI BLÓMKVIST Hin skemmtilega og spennandi unglingamynd. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Vopn til Suez (Le Feu Aux Poudres) Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd. Tekin og sýnd í Cinemascope. Aðalhlutverk: Raymond Pellegrin, Peter Van Eyck Francoise Fabian. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýn ng kl. 3: HAPPDRÆTTISBÍLLINN. með Jerry Lews. Stjörnubíó Harðstjórinn Spennaadi og viðburðarík ný amerísk litmynd um út- lagann Billy the Kid. Anthony Dexter. Marie Windsor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ELDGUÐINN (Tarzan) Sýnd kl. 3. Verzlymn Snót AUGLÝSIR Dúkadamask, serviettur, léreft, margar tegundir og breiddir, verð frá kr. 18,00 m. Glasaþurkur, verð kr. 11,50. Náttfataefni, kjólaefni, mik- ið úrval, verð frá kr. 38,00 pr. m. og margt fleira. VerzlunÉn Snét, Vesturgötu 17. Dagbók Önnu Frank 2o. CENtUnVt-rOX pr*f«nU GEORGE STEVENS' production starring MILUE PERKINS ANNEFRANK CinemaScopE Heimsfræg amerísk stóimynd í C.nemascope, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu og leikið á sviði Þjóðleikhússins. Sýnd kl 5 og 9. Miðasala frá kl. 2. Barnasýning kl. 3: SONUR INDÍÁNABANANS með Bob Hope, Roy Rogers og Trigger. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 TIL HELJAR OG HEIM AFTUR. Amerísk stórmynd með Audie Murrhy. Endursýnd kl. 9. Þetta er drengurinn minn. Dean M.artin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýn'ng kl. 3: LITLI BRÓÐIR Miðasala frá kl. 1. Píanó Nokkur góð, notuð, píanó, á hagstæðu verði, komu með Gullfossi. IIELGI HALLGRÍMSSON, Ránargötu 8 Sími 11671 Barnadýnur BÓLSTURIÐJAN, Freyjugötu 14. Sími 12292. «ui 50 184. Pétur skemmtir Fjörug músíkmynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Kraus. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drottning dverganna Ný Tarzanmynd. Sýnd kl. 3. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga verður Armbandsúr, 12 manna kaffistell, gólflampi, eplakassi o. fl. hígulklúbburínn Tómstunda- og skemmtiklúbbur Æskulýðsráðs. DANS í kvöld kl. 8.30 í BURST Stórholti 1. Hljómsveit Tigulklúbbsins leikur. Tígulklúbburinn. Jólatréssalan er byrjuð Grenisala, kransar og krossar, skálar, körfur, mikið úrval af alls konar jólaskrauti á góðu verði. Fyrir þá, sem vilja skreyta sjálfir alls konar skraut í körfur og skálar. Gott verð, góð þjónusta. Blóma og Grænmetismarkaðurinn, Laugavegí 63, og Blómaskálinn vig Nýbýlaveg. Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er opinn alla daga frá kl. 10—10. * * * 1 g 17. des.,1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.