Alþýðublaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 7
iéSakort í glæsilegu úrvali. Yfir 300 tegundir. Mjög mikið af fallegum ódýrum korl- um (kr. 1,00 og 2,50 með umslagi). Allt ýll að gera jólabögglana skrautlega: Spil úrval af fallegum jólapappír, mjög margar gerðir af jóla-merkispjöldum, jólaböggla-skraut, úrval af jólaböggla-skrautböndum, jólaböggla-límband, rauður sellofanpappír, silkipappír í mörgum litum. Jóla-plastdukar, jóla-pappírsdúkar og borðdreglar úr pappír, margar teg- undir. Jólaservíettur, úr 20 tegundum að velja. Jóla-pappírsskraut (loftskraut) fallegt og ódýrt. JólaHborðskraut. Jólasveina-grímur, fleiri gerðir. Jóla-Iuktir úr pappír, mjög fallegar. sérstaklega mikið úrval (yfir 40 tegundir). Þar á meðal mjög falleg spil í gjafakössum. Ekta plastspil (amerísk) í gjafakössum. TIL JÓLAGJAFA: Skjalatöskur úr leðri og úr gerviefnum. Úr 35 tegundum að velja. Leður-skrifborðsmöppur, vandaðar og fallegar, margar teg. Plast-skrifborðsmöppur, fallegar og ódýrar. Seðlaveski og buddur úr leðri, mikið úrval, mjög hagkvæmt verð. Pennaveski úr leðri og úr plasti, falleg og ódýr. Bréfsefnamöppur, margar nýjar gerðir. Ljósmyndaalbúm. Sérstaklega mikið og fallegt úrval. Pappírskörfur, margar gerðir. Sjálfblekungar og kúlupennar. Hverg i á landinu annað eins úrval. Vaínslitakassar, litkrít, litabækur. Úr miklu að velja. Mótunarleir í gjafakössum, mjög ódýr. Prentverk, þrjár stærðir. Einnig Myndastimplar í öskjum. Mikado-spil (aðeins 19,50). Rúlettu-spil (2 stærðir). Spilakassar með 5 og 7 spilum. Lúdó, Lottó, Zorro, Umhverfis jörðina, Mattador,, Bingó, Handboltaspil, ofl., ofl. Pappírs- og ritfangaverzlunin. Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84. :r,^: !|h| =::3 ::::: ::::: ::::::: ::::: i:::3 ::::: I! :;:a 11 :s:3 *:5i y.v. Sííji :is:r :x:x Bi j:j:5 IHl! IHIi j£j| i3si? :i:i:i:::ii:i:::ii:::i::i:ii Alþýðublaðið — 17. des. 1961 'f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.