Alþýðublaðið - 17.12.1961, Page 12
Undrið
Framhald af 2. síðu.
eitthvað á sig leggja til að
þroska hið góða í sjálfum sér
og verða með því sambúðarhæf
ar og nýtari einstaklingur, til
heilla sér og sínum og samfél-
aginu. Heiti sex síðustu kafla
bókarinnar eru þessir, — og
má nokkuð af þeim ráða um
efni þeirra: Lífsfylling, Allir
eiga sálræna hæfileika, Víkk-
þa vitundairsviðsins, Þjálfun
hugans, Vegur bænarinnar, Ný
viðhorf.
Bókin er rituð á látlausan
hátt og yfir allri frásögninni
hvíl r geðfelldur þokki. Sveinn
hefur þýtt bókina á gott mál,
er fellur vel að efni.
Bók þessi á vissulega erindi,
mörgum öðrum bókum fremur,
til þeirra er lesa bækur til ann
ars meira en stundargamans.
Hún fjallar á heilbrigðan og
öfgalausan hátt um framsókn
í átt til persónulegs þroska og
bættrar sambúðar og samfélags
sannkristinna manna.
Indriðj Indriðason
Litli Siggi
og kálfurinn
eftir Sigurð Joensen
með 32 myndura eftir
Fríðu í Grótinum.
Er bariiabók hinna
vandlátu.
Bókaútgáfan DÍMON.
Tébaksverzíuniti LONDON
JóiawindEarnir
komnir
Ronson gaskveikjarar — 15 gerðir.
Stórlækkað verð.
Seðlaveski, fjölbreytt úrval.
Konfektkassar — tilvalin jólagjöf.
Ný sending af enskum úrvals reykjarpípum.
Stórlækkað verð.
Tóbaksverziutiin LONDON
Austurstræti 14.
&L iunru
M6LE6X
Tilboð óskast
í braggaefni (bárujárn og boga), er verður til
sýnis hjá birgðavörzlu Landssímans.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu birgðavörzlunn-
ar kl. 14, fimmtudaginn 28. þ. m. að bjóðendum
viðstöddum.
Póst- og símamálastjórnin 16/12 1961.
t ýV Glæsilegasta drengjabók, sem vit hefur komið
hériendis — prýdd 345 myndum auk litprent-
aðs landabréfs af sögustöðum bókarinnar.
ýý Saga um ævintýri og svaðilfarir, hreysti og
fc hugrekki.
. ýV Tápmiklum drengjum verður ekki betri gjöf
I) gefin.
p-
I ýjf Vandlátir foreldrar á lesefni barna sinna
kjósa því
i
k-
fé1
W: .
Tölaim enn á máti
tfe;
fatnaði til hreinsunar fyrir jól.
Efnalaugin GLÆSIR
Hafnarstræti 5 og Laufásvegi 17—19.
Austin Sjö fjölskyldubifreið hefur alla góða
kosti stóru bifreiðarinnar, vélarorku, styrk-
leika og sérlega góða aksturshæfni.
Getum afgreitt eina bifreið strax.
GARDAR GÍSLASON HF
Bifreiðaverzlun.
Í2 17. des. 1961 — Alþýðublaðið