Alþýðublaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 14
\laugardagur
BLTSAYARÐSTOFAN
er opin allan sólarhringlnn
Læknavörðnr fyrir vitjanir
er á sama etað kl. 8—18.
Flugfélag
slands.
Millilandaflug:
Hrímfaxi er
væntanlegur
til Rvlkur kl.
15.40 í dag frá
Hamborg. K,-
höfn og Osló.
Hrímfaxi fer
tii Glasgow og
I".iafnar kl. 8.30 í fyrramál
ái; Innanlandsflug: í dag er
í etlað að fljúga til Akur-
e, rar og Vestmannaeyja. Á
inorgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Hornafjarðar,
f ;afjarðar og Vestm.eyja.
Loftleiðir.
í dag er Snorri Sturluson
væntanlegur frá New York
fcl. 5.30 fer til Luxemborgar
kl. 7. Er væntanlegur til baka
kl. 23 og fer til New York
fcl. 0.30. Þorfinnur Karlsefn;
er væntanlegur frá New Y'ork
fcl. 8, fer til Osló, Khafnar og
Hslsingfors kl. 9.30.
Skipaedild SÍS.
Hvassafell er í
Rvik. Arnarfell
er í Kristian-
sand, fer þaðan
áleiðis til Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Jökui
fell lestar á Vestfjarðahöfn-
tim. Dísarfell er í Hamborg,
fer þaðan 19. þ. m. t:i Gdy-
uia. Litlafell er í olíuflutn-
iugum í Faxaflóa. Helgafell
er á Akureyir Hamafrell fór
G. þ. m. frá Hafnarfirði áleið
>is til Batum. Dorte Danieisen
fór 13. þ. m. frá Sigluf rði á-
leiðis til Batum. Skaansund
er í Leningrad. Heerengbachi
er í Leningrad.
Jöklar.
Drangajökull kemur til
Hvlkur í kvöld. Langjökull
kom til Gdynia 16. þ. m. og
£sr þaðan til Ventsp'Is. Vatna
j'jkull er á leið til Grimsby
cg fer þaðan til London og
Rotterdam.
Sigurrós Kristjánsdóttir, Sól
vangi, Hafnarfirði, verður
áttatíu ára 18. desember.
MESSUR
Dómkirkjan: Jólaguðsþjón-
usta fyrir börn kl. 11. —
Barnakór undir stjórn
Kristjáns Sigtryggssonar
syngur og strengjahjlómsv.
drengja undir stjórn Pam-
plichers leikur jólalög. —
Séra Jón Auðuns. Engin
síðdegismessa.
Laugarneskirkja: Jólasöngv-
ar kl. 2 e. h. Barnakór úr
Laugarnesskólanum undir
stjórn Kristjáns Sigtryggs-
sonar, söngkennara. Kirkju
kórinn undir stjórn Kristins
Ingvarssonar. Séra Garðar
Svavarsson.
Neskirkja: Barnamessa kl.
10,30. Jólasálmar kl. 2. Séra |
Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 f. h. Séra
Jakob Jónssoa. (Prestur-
inn óskar eftir því, að sem
flestir foreldrar barnanna
komi með þeim).
Háteigsprestakall; Samkoma
fyrir börn og fullorðna í
hátíðasal Sjómannaskóians I
kl. 10,30. Sungnir jólasálm
ar, séra Ólafur Skúlason
segir frá jólum meðal fs-
lendinga í Vesturheimí —
Söngflokkur syngur und'r
stjórn Guðrúnar Þorsteins-
dóttur. Séra Jón Þorvarðs-
son.
Hafnarfjarðark'rkja: Æsku-
lýðsguðsþjónusta k.l 11. —
Félagar úr Skátafélag:nu
Hraunbúar fara með ýmis
atriði guðsþjónustunnar, og
Lúðrasveit drengja leikur.
Æskufólk fjölmennið og
hafið sálmabækur með. —
Séra Garðar Þorste nsson.
I£ rkja Óháða safnaðarins: —
Messa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10,30 árd. (Lúðrasveit
drengja leikur jólasá’mia og
jólalög). Séra Emii Björns-
Sunnudagur
17. desember:
8 30 Létt morg
nlög. 9.20
Morgunhugle ð
ing um músík.
9.35 Morguntóu
leikar. 11 Jóla-
guðsþjónusta £
Dómkirkunni
fyrir börn. —
13.15 Úr sögu
Stjörnufræðinn-
ar, III. 14 Mið-
degistónleikar. 15.30 Kaffi-
tíminn. 16.15 Á bókamarkað
inum. 19.30 Fréttir og íþrótta
spjall. 20 Tónleikar. 20.15
Erindi: Thomas Payne. 20.45
Vinsæl lög. 21 Spurt og spjall
að. 22.10 Ðanslög.
Mánudagur 18. desember:
8 Morgunútvarp. 13.15 Bún-
aðarþáttur. 13.30 „Við vinn
una.“ 15 Síðdegisútvarp.
17.05 Sígild tónlisc fyrir ungt
fólk. 18 Rökkursögur. 20
Daglegt mál. 20.05 Um dag-
inn og veg'nn. 20.25 Emsöng
ur: Guðmundur Jónsson.
20.45 Einleiksþáttur: „Um-
komuleysi“ eftir Steingerði
Guðmundsdóttur. 21.05 Söng
ur næturinnar, sinfónla. 21.30
Gyðjan og uxinn. 22.10
H1 j ómplötusafnið.
son.
Matthías Johannessen
ræddi v/ð skáldib
í þessari merku bók ræðast þeir við Tómas Guð-
mundsson skáld og Matthías Johannessen rit-
stjóri um skáldskap Tómasar og annarra skáld-
bræðra’ hans, listina að lifa og listina að deyja.
Þetta er bók allra þeira, sem unna fögrum bók-
menntum. — Verð kr. 160,00. Félagsmenn AB fá
20% afslátt.
Almenna bókafélagið
Hallgrímur Jónsson
Framhald af 4. síðu.
öll lognmolla Var honum
fjarri skapi. Eftir honum var
tekið, hvort sem það var inn
an skólans eða utan. Hann
var vel máli farinn og hélt
fast á málstað sínum í orð-
ræðum og á mannfundum. —
Hallgrímur var ritfær í þezta
lagi og skrifaði persónulegan
stíl. Yndi hafði hann af skáld
skap og sjálfur vel skáld-
mæltur, og margri stökunni
kastaði hann fram í skólanum
um dægurmálin. Margt af
sögum hans og Ijóðum fyrir
börn og unglinga naut mik-
illa vinsælda. í blöð ritaði
Hallgrímur fjölda greina um
margvísleg efni, en mest þó
um uppeldis- og stéttarmál.
Hann stofnaði blaðið Vörð
árið 1917. Skyldi blaðið vera
málgagn kennara, en þeir
skildu ekki sinn vitjunartíma
og varð fjárskortur þeirri til-
raun að fótarkefli.
Þeir, sem störfuðu að
kennslu á fyrsta fjórðungi
aldarinnar eru nú flestir
horfnir af sjónarsviðinu.
Brautryðjendastarf margra
þeirra í íslenzkum skólamál-
um er ómetanlegt. Hallgrími
Jónssyni má tvímælalaust
skipa í fremstu röð þessara!
frumherja. Á sextugsafmæli
sínu var hann gerður heiðurs
félagi í Sambandi ísl. barna-
kennara og einnig lét sam-
bandið gera málverk af hon-
um. Kennarastéttin vildi
með þessu sýna honum þakk-
lætis og virðingarvott fyrir
mikil og vel unnin störf í
þágu stéttarinnar og íslenzkra
skólamála. Hallgrímur var
sæmdur Fálkaorðu fyrir
margháttuð og vel unnin
störf.
Hallgrímur var kvæntur
Vigdísi Erlendsdóttur frá
Breiðabólstað á Álftanesi,
mikilhæfri konu, er stóð
dyggilega við hiið hans í
blíðu og stríðu. Vigdís lézt
árið 1948. Þeim hjónum varð
sex barna auðið, en þau eru :
María, læknir, Anna kenn-
ari, g':ft Magnúsi Guðmunds-
syni, kennara, Meyvant Ösk-
ar, prenlari, kvæntur Hall-
beru Þorsteinsdóttur, og þrír
drengir, er létust í bernsku.
Eina dóttur, Hallfríði kenn-
ara, eignaðist Hallgrímur
áður en hann kvæntist.
Hallgrími Jónssyni þakka
ég langt og gott samstarf
sem samkennara og skóla-
stjóra.
Pálmi Jósefsson.
Jarðarför
HALLGRÍMS JÓNSSONAR,
fyrrv. skólastjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. des. 1961
kl. 1.30 e. h.
Börn og tengdabörn.
Systir okkar,
SIGRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR,
andaðist á Farsóttahúsinu 8. des. 1961. Bálförin hefur
farið fram. Innilegt þakklæti til þeirra, sem auðsýnt
hafa margvíslega hjálp og umhyggjusemi í langvar-
andi veikilndum hennar. Þeim, sem vildu minnast
hinnar 1 átnu, er vinsamlegast bent á styrktarsjóð
fatlaðra og lamaðra.
Fyrir hönd systkinanna og ættingja.
Þórður Brynjólfsson.
14 17. des. 1961 — Alþýðublaðið