Alþýðublaðið - 30.12.1961, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.12.1961, Qupperneq 1
*T * HHMMHMHHMMHWMMMMMMHHWMMMMMMMMHHW 1ÍSLAND ENDURGREIDDI |! | 86 MILUÓNIR í GÆR !! | [) [) l) [) sjá baksíðu | HLERÁÐ Blaðið hefur hlerað Að m kil átök hafi verið viff stjórnarkjör í Vélstjórafé- lagi íslands á dögunum. — Orsökm: misheppnað fram- boð formannsins, Egils Hjör vars, við forsetakjör á síð- asta þ'ngi Farmannasamb. TUGÞÚSUNDIR síldar- tunna hafa borizt á Iand við Faxaflóa undanfarna daga- Nú er svo komið, að síldar verksmiðjurnar við flóann hafa ekki undan ;að bræða °ST hrúgast síltiin upp. Það mun taka verk. miðjurnar eina viku að brœða það magn sem safnast liefur í þrærnar. Verksmiðjurnar frá Grir.daVÍk til Aki-anes geta brætt um 12.800 tunnur á sólartiring, eða um 1280 tonn. Auk þess er bægt að bræða í Vestmannaeyjum um 3000 tu-r.nur á sólar hring. Þetta sýnir greini lega hversu alvarlegt ástand ið er, því bátarnir koma oft með yfir 30 þúsund tunnur inn eftir nóttina. Sé veiðiveður sæmilegt er því óhjiákvæmilegt að mikið safnjst fyrir hjá bræðslustöðvurum. Hjá,Síld ar- og f.skimjölsverksmiðj- unni Klettur í Reykjavík eru um 3000 tonn sem biða : í þrónum oS mun taka um viku að bræða það magn. Verksmiðjan ajjkastar um 500 tonnum á sólarhring, en stöðugt bætist í þrærnar. Hjá Lýsi og Mjöl í Hafnar- firði_er síld í þrónum fyrir 8 :daga vinnslu. Afkástaget an um 230 torin át sólar hring, á Akranesi fir hún svipuð en mun minrii ann ars staðar við flóánií. Víð ast vantar þróarplássí Atíhugaðir eru um þessar mundir möguleikar til að fiyfja síldina til bræðslu til síldarverksmiðjanna á Norð urlar.di, en heyrzt hefur að það sé talið af ýmsum ill mögulegt vegna mikils flutningskostnaðar. Ennfremur hefur verið í athugun, að selja Norð mönnum síld frítt um borð í Reykjavík verði hún ekki flutt norður. Ólíklegt er hins vegar, að það borgi sig að það sig ekkj að flytja hana norður. Eins og stendur eru það ógæftir öðru (hvoru sem gera verksmiðjurum kleift að vinna á gíldarfjöllin, sem safnast saman. Verði hins vegar gott veiðiveður er.u líkur til að takmarka verði veiðarrar, ef ekki verður af síldarflutningum frá Eaxaflóasvæðinu. BUÐU KRÓNU í KÍLÓIÐ OHEMJUMIKIÐ hefur borizt að landi af síld aff undanförnu og er nú svo kom ið, að bátarnir eiga { nokkr um erfiðleikum með að losna vð. aflann. Sem kunnugt er hafa síldarkaupendur og síldar$eljendur gerf með séi- samkomulag um faí t verð á síldinni. í gærmorg uií var gerð tilraun til að sundra samkomulaginu með undirboði eins síldarkaup anda. Samkvæmt gildandi sam komulagi skal verð fyrir kíló af síld til frystingar vera kr. 1.70, til 'söltunar kr. 1.60 af því sem nýtist, en afgangur á bræðslusíld arverði, sem er 80 aurar fyr ir kílóið, og loks skal greiða kr. 1.20 fyrir síld upp úr skipi til súrbíldar. í gærmorgun fóru tveir menn frá fyrirtæki Tryggva Ófeigssonar um borð í skip í Reykjavíkurhöfn og buð ust til a'ð kaupa síldina fyr ir eina krónu kílóið. Þrátt fyrir nokkur vand kvæði á að losna við síld ina harðneitaði skirl tjór inn að ganga að þessu til boði, enda var síldin allgóð vara hvað stærð snerti. Auk þess hefði þetta verið brot á gerðu samkomulagÍ. Frystihúi .aeigendur hafa nú sagt upp samkomulaginu um síldarverðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.