Alþýðublaðið - 30.12.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 30.12.1961, Side 5
Stálu hundi pósfmeisfara PATREKSFIRÐI í gær: RÆÐISMAÐUR Þjóðverja á Patrekjifirði, Friðþjófur Ó. Jó'haunesson hefur haft sam hand við skipstjóran/? á togar anum Sabhelten fra Bremer- haven veg /?a þjófnaðar sjó að á sig þjófnaðinn. Verður þýfi/íu i kilað þegar togarinn kemur til Patreksfjarðar aft ur- sennilega að aflokinni veiði ferð. Sjómenn af togaranum voru hér á dansleik á 2. í jólum og manna af togaranum á Patreks I var síðan boðið í hús eitt í firði. Skipstjórinn á togaran um liefur yfirheyrt áhöfnina og hefur einn skipsmanna ját SmábátavertíÖ á SúgandafirÖi ' 13 TRILLUR réru, frá 1 manns fari ti’l 4ra manna. Útkoma með beA'a móti, alls öfluðu þessir bátar rúm 1300 tonn á tímabilinu maíbyrjun til 20. október. Fiskurinn fór til vinnslu í frystihúsin tvö, ísver h.f. og Fiskiðjan Freyja h.f. Aí| ahæstur var Vonin með 180 tonn. Skipstjóri Ólafur iFriðbertsson. E. S. B bænum. Þar munu þeir hafa j látið greipar sópa um yfirhafn [ ir, annan fatnað og ýmislegt I sm'ávegi> Þar að auki var | stolið hundi póstmeistarans, l Árna Gunnars Þorsteinssonar, I og mun sejinilega hafa verið' farið með hann um borð í tog axann. Tveim kössum af Vodka stolið NÚ í vikunni var stolið tveim kössum af pólskum Vodka úr Lagarfossi. Hefur þjófnaðurinn átt sér stað ei/? hver/itíman á tímajhilinu frá miðvikudagf morgni og fram að hádegi á fimmtudag. Þjófurinn braut upp læs ingu að lúguopi, og komst þar.nig niður í skipið og síðan inn í lestina. Þar voru m. a. þessir vj'nkassar, sem áttu að fara til Áfengis og tóbaks verzlunar ríkisins. Þeir sem hafa orðið varir við eir.hverjar ferðir til og frá skipinu á fyrnnefndu tímabili u.r S¥i Ólafsvík í gaer: NÝR BÁTUR, kom til Jón á Stapa, j •c,,,, , * , . , eru beðnir að gera lögreglunni Folk það, sem her atti hlut vigvart að máli, haff| samband við j _____________ býzka ræðismanninn, Friðþjóf j Ó. Jchannes?on, þegar uppvíst varð um þjófnaðinn. Sýslumað urinn, Ari Kristnsson, hefur krafizt þess, að togarinn snúi aftur til hafnar oor neitað að samþykkja að þýfinu verði skil að þegar togarir n _er kominn til Þýzkalands. Sennilega mun þó togarinn koma til Patreks- fjarðar áður en har.n siglir út, en liðið getur á löngu áður en veiðiferð hans lýkur. IHMMMUMUMMMMUHMIiV Enn bólar ekki á Móðu- harðindum Framsóknar MÓÐUHARÐINDIN, sem Framsókn spáði að mundu dynja yfir þjóð- ina, brugðust í ár. Og það blæs ekki byr lega fyrir Framsóknar- harðindunum á nýja ár i«u. Til dæmis hafði Alþýðu blaðið fréttir a£ því í gær að hver miði mætti heita uppseldur á nýársfagnaði veitingahúsanna — og kostar nýársgleðin þó allt að sex hundruð krónur fyrir panð (drykkjarföng ótalin). Laglega af sér vikið í höfuðborg þjóðar, sem stjórnarandstaðan hefur fyrir satt, að lifi við sult og seyru! WWMWMWAMWVWWWWMM 3 hafa selt eftir jól TOGARINN Freyr seldi 27. desember í Bremerhaven 306 tonn, svo til eingöngu síld, fyrir 150 þúsund mörk. Haukur seldi 28. desember í Grjmsby 175 tonn fyrir 10. Sjómennirr ir voru nokkuð [ 343 sterlingspund og í gær hávaðasamir og ölvaðir og bar mikið á þeim hér, enda þarf ekki stóra skipshöfn til þess ag mikið beri á henni í litlu plássi. Hér hafa verið ýmsar út gáfur undar.farið af ævintýr um sjómannanna. — Á. H. P. seldi Jón forseti í Grimsby 109 tonn fyrir 7.133 sterlings pund. Búizt er við, að 7 til 8 ís lerzkir togarar selji erlendis fyrstu vikuna í janúar 1962, flestir í Bretlandi. SKOZKIR ÞJÓÐDANSAR EFTIR áramótin kemur hing að til landsins dansflokkur frá Skotlandi og sýnir skozka þjóðdansa í Þjóðleikhúsinu- Sýnt verður tvisvar sinnum og verða sýningarnar 7. og 8. janúar n.k. í dansflokkinum eru 18 skozkir listamenn, dan s.arar, sekkjapípuleikarar,; er búinn fullkomnum sigling göngum, en yfirbyggingin cx» öll úr léttum málmi nema hval Óíafsvíkur í morgun. bakur. Báturinn er hinn glæsi legasti og frágangur vandaður. Víglundur Jónsson hóf út gerð á mb. Snæfelli, 17 töhna bát, 1939 úr Hafnarfirði og var formaður a honum. Árið 194!> fluttist hann til Olafsvíkur og. gerði bátinn út héðam. Nokkna síðar keypti hann mb. Framtíð- ina með Lárusi Sveinssyni ög stóð sú sameign þar til Lárús fórst 1947. 1950 stofnaði Víg~ ! lundur fiskvinnslufyrirtækifí Hrói hf., og verkaði eftir þaðí' afla báta sinna. Nokkru síðar hætti hann formennsku og ga? sig eingöngu að sljórn fyrir- Itækja sinna. 'Víglundur hefur haft mesfc fjóra báta, en á nú þrjá báta, sem allir hafa verið smíðaðir fyrir hann; JÖKUL, 55 smál!, smíðaður á Akureyri 1957; STAPAFELL, smíðaður í Djúp vík 1959, og hinn nýja bát, Jór> á Stapa. Öll hefur starfsemi Víglundar verið hin farsælasta., ^ryggvi Jónsson, meðeig- andi Víglundar að bátnum, cv þekktur aflamaður. — Ottó. TRYGGVIJÓNSSON skipstjóri Báturinn er eign Víglundar Jónssonar, útgerðarmanns, og Tryggva Jónssonar, skipstjóra í Ólafsvík, sem verður skip- i stjóri á bátnum. Báturinn er i smíðaður í Djúpvík í Svíþjóð,1 og var fjóra og hálfan sólar- ! hring frá Haugasundi í Noregi. Hann fékk ágætt veður og var Guðni Jóhannesson frá Reykja vík skipstjóri á heimsigling- unni. Jón á Stapa SH 215 er 219 br. lestir að stærð með 515 ha. júni munktel dísil og 16 ha. Lister hjálparvél til ljósa og hitunar á beitingarskýli. Hann söngvarar 0g píanóleikari Skozkir listdansar eiga ar- 0g fiskleitunartækjum, þ. á. m. japanskri ljósmiðunar aldagamla hefð, en á síðari árum stöð af fullkomnustu gerð. — verið færðx í listrænt form. — , Báturinn er smíðaður úr eik og Þessi dansflokkur hefur á und- er með hvalbak og lokuðum anförnum árum sýnt á Edinborg arhátíð'nnj og hafa dansar þeirra orðið mjög vinsælir þar. Auk þess ehfur flokkurinn sýpt ! víða í Evrópu að undanförnu við i mikla hrifn ngu. Listafólkið hef- | ur einnig farið í sýningarferð, Framhald á 11. síðu. I ’ í ‘stwttu Konunni finnst vatnsmeistarinn dýr KONA, sem ekki vill láta nafns síns geti'ð að svo stöddu, hefur beðið blaðið að koma þeirri fyrirspurn á framfæri við rétta a'ðila, hvort það geti talizt sann- gjarnt verð á seldri þjónustu að taka á fimmta þúsund krónur fyrir að sækja fjögur hreinlætistæki út í bæ og tengja þau við vatns- og skolplögn f þriggja her bergja íbúð. Konunni finnst verkið dýrt Reikningur verktaka hljóðar upp á kr. 4.314.15. Sama kona hefur í hönd- um annan reikning frá sama aðila. Sá er upp á 700 krón- ur. Hann er fyrir tengingu á hitaveitu við vatnslögn íbúðareiganda. Sá sem seldi konunni íbúð ina, tjáir heríni að umrædd hitaveituvinna liafi naum- ast verið meira en handtak. Eða eins og hann orðar það: „Maurinn þurfti naumast annað en skrúfa frá einum krana“. OSLÓ: Þjófnaður, bæði venjulegur þjófnagur og bíla- stuldur, færðist mjög { vöxt á árinu. Framin voru 4.703 rán á árinu (3.600 í fyrra) og 3.365 bílarán. Eitt morð var framið í í fyrra. Osló í ar, en Þrjú [ STOKKHOLMI: Japanska flugfélag.ð Japan Air Lines hef ur tilkynnt, að það hafi áhuga á að ráða til sín flugmenn frá Skandínavíska flugfélaginu SAS. VÍGLUNÐUR JÓNSSON útgerðarinaður Jálatrés- skemmtun í Iðná ALÞÝÐUFLOKKS- FÉLÖGIN í Reykjavík efna til jólatrésskemmti unar í Iðnó miðvikudag inn 3. janúar kl. 3 e. h* Jólasveinn kemur í heim- sókn, börnin dansa um jólatré og fá hinar ágæt ustu veitingar. Miðaverði er mjög í hóf stillt. Að- göngumiðar eru seUlir á flokksskrifstofunni í Al- þýðuhúsinu, símar 15020 og 16724. MHVHWttWUnHtMMWtil Aíþýðublaðið — 30. des. 1961 . iMW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.