Alþýðublaðið - 30.12.1961, Síða 10
tl
t'
:! Frá Madison
| Square Garden
j; ÞESSI skemmtilega
!’ mýntl er frá Bandaríkjun-
j; um og er frá le k milli
;! Western Kentucky og Nia-
!; gara Universities, sem fór
;! fram í Mad'son Square
!; Garden í New York.
WfWsWWVwvWWvS SWrWWrwWwWi
Benedikí Jakobsson X. grein:
Það er háttur hygginna manna
að hafa hljóða stund í einrúmi á
gamlaárskvöld. Líta yfir farin
veg og gera reikningsskil. Færa
íram þakkir fyrir allt sem þeir
hafa hlotið að reyna á liðna
árinu, bæð. blítt og strítt.
Hófleysi — skemmtanafýsn og
óskhyggja um veraldlega vel-
gengni eigi örugglega sína full-
trúa í brjóstum okkar vel flestra.
En við eigum þar líka aðra full-
trúa. þaðan berast fleiri raddir.
Raddir sem kalla okkur til auk-
ins skilnings, hærri þroska, vin
samlegrar sambúðar við alla
menn.
Að æfa íþróttir og þjáifa með
það eitt fýrir augum að setja
met — til þess eins að verða á-
berandi í skemmtanalífi bjóðar-
innar, veizlusölum og knæpum
og helzt að sleppa v ð algenga
vinnu er tæplega eftirsóknarvert
og því síður tll eftirbreytni.
fþróttirnar eru meðal til að ná
1 áúknum þroska, jafnt andlegum
' sám líkamlegum, mantffí'ækt
Ekki mark til að upphefja sjálf-
an sig.
Á fyrstu árum íþróttahreyfing .
arinnar var það metnaðarmál!
margra íþróttamanna að ástunda !
reglusemi. Neyta hvorki víns né j
tóbaks. Ganga snemma til hvílu. |
Temja sér snyrtilega framkomu 1
í klæðaburð; og fasi. Og drengi-
lega framgöngu í íþróttum.
Gliman sern þá var þjóðarí-
þrótt, með réttu, átti mikinn þátt
hér í .
Ég sakna þess oft hin síðari ár
hve orðið „drengskapur“ sést
sjaldan á prenti þegar íþróttum ;
er lýst og fréttir fluttar. Það er
sjaidan ritað um drengilegan
leik. heldur góðan leik og góða
glímu. Með orðinu ,,góður“ er
hér átt við allt annað. Það er
ekki átt við þann anda sem í-
þrótt n er frámkvæmd í heldur
er hér átt við hina tæknilegu
hlið leiks.ns, íþróttarinnar osfrv.
Og er það að sjálfsögðu góðra
gjalda vert.
Drengskapurinn — drenglynd
ið er annað æðra og fegurra. Það
er að hafa vald á geð; sínu og
tilfinningum sýna rósemi og fág
un þó móti blási, æðrast ekki við
tap. Kenna ekki öðrum um ófar
irnar þola jafnvel ranglátan dóm
án reiði eða öfundar.
Með orðunum, drengskapur
og drenglyndi, verður innra gildi
íþróttanna bezt táknað.
Líkamann á að temja svo, að !
hann verði þægur þjónn fyrir ;
anda okkar, ekki fýsnir. Fyrir á j
form okkar og störf, ekki kvik- |
lynd, og iðjuleysi. Fyrir þraut- j
seigju og nægjusemi ekki eyðslu
semj og ágirnd.
íþróttamenn sem ekki þola að
tapa,-eru óstundvisir stóryrtir og
uppvöðslusamir við meðbræður
1 sína og félaga, hafa ekki öðiazt
hin varanlegu verðmæt; íþrótt-
anna — drengskapinn. fþrótta-
maður sem æfir aðeins vöðvaafl
sitt verður að vísu mikill fyrir
sér t.l átaka en andleg reisn hans
getur þrátt fyrr það verið álíka
ömurleg og líkamsreisn þeirra
sem troða í sig bókviti einu sam
an og gleyma líkamsherðingu
sinni.
Báflar þessar m,anntegundir
eru einsýnar og haltar — Maður
Frh. á 11. síðu.
ÞRÓTTUR
Ritstjóri: ÖRN-'EIÐSSON
HÉR KOMA tvær íþróttamyndir
frá Vestur-Þýzkalandi:
Skíðadaman heitir Heid Biebl, 19
ára, sem nýlega sigraði í tveim
gre'num á skíðamót'j í Val d’Isére, í
frönsku Ölpunum. Biebi er e.in þekkt
asta skíðakona Vestur-Þýzkalands.
Hún sigraði í stórsvigj og tvíkeppn'.
Búast margir við bví, að B ebl verðV
skeinuhæt ?. heimsmeistaramótinu í
Chamon x í Frakkiandi í vetur.
Knattspyrnumyndin er frá Ieik
Boruss'a, Dortmund og ETB Essen,
en leiknum lauk með jafntefli, 1:1.
Leikmaður nn b ngst til vinstri, Man
fred Rummel er að skióta á markið,
en hann er ein-n beztj knattspyrnu-
maður Vestur-Þýzkalands.
í KEepps
holtið?
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ
Þróttur hefur hafið útgáfu fé-
lagsblaðs, sem áformað er að
komj út tvsvar á ári í fram-
tíðinní. Fyrsta tölublaðið kom
út skömmu fyrir jólin. í r.t-
nefnd eru: Jón Pétursson, Eyjólf
ur Jónsson og Sig. Guðmunds-
son. í blaðinu eru fjölmargar
grejnar, knattspyrnuannáll eft-
ir Jón B'rgi Pétursson, hand-
knattleiksannáll eftir Harald
Baldvinsson, afmælisgrein um
Baldur „B'H“ Ólafsson, fertug-
an, „Pelabarnið“ o. fl. í blaðjnu
er viðtal Vxð formann félagsins,
Harald Snorrason og b!rtum
! v.ð hér hluta úr því:
j — Er endanlega úr sögunni
I loforðið um íþróttasvæði handa
i Þrótti í Vatnsmýrinni?
I — Já, það er endanlega úr
sögunn og búið að afhenda
landið Háskólanum. Nú er efst
Frh. á 11. síðu.
,30. des. (1S61 — . Al|),ýðublaðið