Alþýðublaðið - 30.12.1961, Side 14

Alþýðublaðið - 30.12.1961, Side 14
Jaugardagur* i ltsavarðstofan er opin &llan sólarnringinn Læknavörönr fyrir ritjanir er á iam& sta5 kl. 8—18. MESSUR ^ Dómkjrkjan: Aftansöngur kl. 6 síðd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Nýársdagur: Messa kl. 11. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Séra Jón Auðuns dómprófastur þjón- ar fyriraltari. Messa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson. ÉlTríklrkjan: Gamlárskvöld: — Aftansöngur kl 6. Nýársdag ur; Messa kl. 2. Séra Þor- ste'nn Björnsson. inarfjarðarkirkja: Gam árs fcvöld: Aftansöngur k.'i 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Prófessor Jcharin Hannes- son, prédikar. Bessastaðakirkja; Gamlárs- kvöld: Aftansöngur kl. 8. — Kálfatjörn: Nýársdag: Messa kl. 4. Séra Garðar Þorste nsson. Heskirkja: Gamlársdagur: — Messa kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Jón Thor arensen. Laugarneskirkja: Gamlárs- kvöld: Aftansöngur kl. 0. Séra Ingólfur Ástmarsson prédikar. Nýársdagur: — Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Maligrímskirkja: Gamlarsdag ur: Aftansöngur kl. 8. Séra Jakob Jónsson. Nýársdagur: Messa kl. 11. Séra Sigurjon Þ. Árnason. bangholtsprestakall: Messa í safnaðarhéim.Iinu við Sól- heima á gamlárskvöld kl. 6 og á nýársdag. Séra Árelíus Níelsson. Háteigssókn: Áramótamessur í hátíðasal Sjómannaskól- ans. Gamlársdag: Aftansöng ur kl. 6. Nýársdag: Messa kl. 2,30. Séra Jón Þorvarðs son. Frlkirlcjan í Hafnarf»rði: — Gamlárskvöld: Aftansötigur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Halldór Kolbe ns son prédikar. Séra Kr.stmn Stefánsson. mmsmm Glasgow kl. New York kl, Loftleiðtr h.L: Laugardaginn 30. desember er Snorrj Sturluson væntanlegur frá Stafangri, Amsterdam og 22,00. Fer til , 23,30. Skipaútgerð •íkjsins: Hekla fer frá Pv- vík kl. 20,00 1. jan. vestur um land til Akureyr- ar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum á hádegi í dag til Rvk. Þyrill fór frá Rvk 26.12. tii Purfleet og Rotter- dam. Skjaldbreið er í Rvk. Herðubreið er í Rvk. Skipade ld S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnar- feli er á Siglufirði. Jökulfell er í Ventspils'. Dísarfell kem ur til Hornafjarðar í dag frá Gdyn a. Litlafell kemur til Rvk í dag frá Akureyri. — Helgafell fer á morgun frá Gufunesi til Húsavikur. — Hamrafell fór 26. þ. m. frá Batum áleiðis til Rvk. Skaan- sund er í Þorlákshöfn. Heer- en Gracht er væntanlegt t 1 Rvk 2. jan. Laugardagur 30. desember: 8 Morgunútvarp (Bæn — 8.05 Morgunleik- fimi — 8.15 Tón leikar — 8.30 Fréttir — 8.35 Tónleikar — 9.10 Veður- fregnir — 9.20 Tónleikar) 12 Hádegisútv. 12.55 Óskalög sjúklinga (Bryn dís Sigurjóns- dóttir) 14.30 Laugardagslög- in — (15.00 Fréttir) 15.20 Skákþáttur (Guðmundur Arn laugsson) 16.00 Veðurfregirir — Bridgeþáttur (Stefán Guð hjonsen) 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson) 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Baldvin Halldórsson leikari velur sér hljómplötur 17.40 vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins 18.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Bakka-Knútur“ eftir séra Jón Kr. ísfeld; X. (Höfundur les) 18.20 Veðurfregnir 18.30 Tómstundaþáttur barna pg unglinga (Jón Pálsson) 18.55 Söngvar í léttum tón — 19.05 Tilkynningar. 19 30 Fréttir 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: ,Þjóðníðingur“ eftir Henrik Ibsen, í gerð Arthurs Millers Þýðandi: Árni Guðnason cand mag — Leikstjóri: Helgi Skúlason Leikendur: Þor- ste nn Ö. Stephensen. Guð- björg Þorbjarnardóttir, Krist björg Kjeld. Halldór Karls- son, Stefán Thors, Brynjólfur Jóhannesson, Haraldur Björnsson, Gunnar Eyjólfsson Steindór Hjörleifsson, Ró- bert Arnfinnsson. Valur Gísla son o.fl. 22.00 Fréttir og Veð- urfregn'r 22.10 Danslög — 24.00 Dagskrárlok fcfc; ) . MARA tASSO JACKfE iONES SONYA COROEAlf kærir írak KUWAIT og KAIRÓ, 29. des. (NTB—REUTER). FURSTADÆMIÐ Kuwait sendi formanni öryggisráðs SÞ harðorð mótmæli í dag gegn á- framhaldandi þvingunum íraks og gegn samdrætti liðs, sem beint væri gegn Kuwait. Mótmælaorðsendingin vekur { athygli öryggisráðs:ns á áfram haldandi hótunum íraks í garð Kuwait, sem ógna friðinum og örygginu í Mið-Austurlöndum og heiminum yfirleitt. Kuwait skoraði á öryggisráðið að gera þær ráðstafanir, sem nauðsyn- legar eru til þess að tryggja friðinn og öryggi þessa heims- hluta. 'Var þetta opinberlega tilkynnt í Kuwait. 1 Kaíró sagði utanríkisráð- herra Kuwait, Sjeik Subah alj Jólin og auglýsingar JÓLIN eru ekki einungis tiúarleg' hátið Þau eru einn ig ágætis ástæða til auglýs- Inga í einhvers konar mynd. Meðal þe rra, sem notuðu þau í auglýs'ngaskynj eru ungar stúlkur, sem dreymir um að verða kvikmyndaleikkonur. Til að vekja athygli á sér láta þær m.a. ljósmynda sig í „jóla-umhverfi“, láta gera jólakort eftir myndunum og senda þau aðila“. t 1 „áhrifamikilla Hér sjáum við sýnlshorn af vongóðum, ungum fegurðar- dísum og uppátækjum þeirra. Þær eru hin ljóshærða JACK IE JONES frá Lundúnum, hin skáeyga MARA LASSO frá Spáni og hin dökkhærða SON HVrtWWWWVMMVWVWWVWWWWWMMWWWWWMW STOKKHÓLMI: Árið sem ?eið var versta umferðaslysa ár í sögu Svía. Um 1 þús. lét- i ust, næstum 3 þi/. slösuðust alvarlega, og um 17 þús. lilutu minni meiðsl í umferðarslys | um á árinu, sem voru rúmlega 50 þús. talsins. Salim al Sabah, að það væru; ýkjur að segja, að viðbúnaður j Breta í Mið-Austurlöndum' hefði eitthvað með Kuwait að j gera. Astandið í Kuwait rétt- lætir ekki slíkan viðbúnað,1 sagði hann, er hann kom til Kaíró frá Líbýu. Varaframkvæmdastjóri Ar- ababandalagsins, Sayed Nau- fal, lýsti í dag þeirri ákvörðun Breta, að senda hersveitir til Mið-Austurlanda, sem upphaf inu á brezkri „heimsvalda pólitík" í nálægri Austur- löndum. STOKKHOLMI: Bifreiðin, sem ók út í Ulvundavatn aetti að stuðla að skýrirgu á hinu .svonefnda Ulla-máli. í ljós kom, að það var stolinn bíll, sem v.ar í vatninu. Enuinn var í bílnum og lögreglan er nú í ergum vafa um, að bíll inn stendur ekki í nsinu s’m ban^i við hir.a horfnu Ulla Persson. Eiginmaður minn ÞORBJÖRN ÞÓRÐARSON f.v. héraðslæknir andaðist á jóladag. Útförin fer fram frá Fossvogs kirkju þriðjudaginn 2. janúar kl. 13,30.. Guðrún Pálsdóttir. ' 14 30. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.