Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 13
ÞAR sem kosningar fara
nú fram í Sjómannafélagi
Reykjavíkur, þykir mér rétt
að gefa nokkurt yfirlit um
gang félagsmála, og þá alveg
sérstaklega kjaramála, á því
stjórnarári sem er nú á enda.
Um það leyti sem kosningu
lauk í byrjun yfirstar.dandi
árs, áttum við í deilu við út
gerðarmenn báta. Að vísu
var búdð að ná svokölluðu
samkomulagi um bátakjörin
á landamælikvarða en mörg
félög og þar á meðal okkar fé
lag böfnuðu því samkomulagi
og áfram var haldið deilu, til
þess að ná meiru ef unnt
væri. Eftir langt samr.ings
þóf tókst að fá verulega við
bót, svo sem ákvæðið um 200
þú's. króna tryggingury^ og
fleiri veigamikil at-
riði.
A mig hefur nokkuð verið
persónulega deilt, í blaði
sem þeir kommúristar. sem
eru á B-listanum, gefQ út,
fyrir að hafa svikið það lof
orð er ég paf, aim að samn
ingur um bátakjörin skyldi
ekki gerður, ánjþesg að hann
væri s.amíbvkktur af báta
mönnunnm sjálfum.
Vissuleg'a gaf ég þetta lof
orð 0g vissulega ætjaði ég að
efna það, erda fundir haldn
ir með hátamönnum til þess
að þeir sepðu sút álit, en á
hinum mjög Svo fámenra
fundi er síðast var haldinn
um málið, var ekki unrt að
efna þetta loforð, ef félagið
átti .að halda virðingu sinni.
Kommúnistar voru í meiri
hluta á þessum fundi, enda að
eins 13 eða 14 bátamenn
mættir, er atkvæðisrétt áttu.
iSamningurirn var felldur,
þótt hins vegar menn keppt
ust við á eftir, ,að lýsa því yf
ir að þeir væru ekkert óá-
nægðir með samringinn og
svo þegar þess var krafizt,
að verkfalli yrði strax aflétt
og yfirlýsing kom fram frá
vissum rnönnum um það, að
þeir myndu aldrei sam
þykkja samnir g, hvernig sem
hann yrði, má hver sem vill
lá stjórn félagsins, þótt hún
■beitti ákvæðum laganna um
að láta trúnaðarmannaráð fé
lagsins útkljá málið-
Eftir slíka framkomu
kommúnistanna í stétt báta-
sjómanna, var það beinlínis
skylda stjórrarinnar að við
hafa þessa málsmeðferð. Þess
má geta, að stjórn félagsins
var eki| ein um það að gera
þennan samning sem trúnað
armannaráðið endanlega stað
festi. Þegar samr ingsnefnd A
yfir þeirri reynslu sem af
þessum samningum fékkst og
talið sjálfsagt að byggja á
sama grunni, en hins vegar
reyna að fá ýmsar lagfæring
ar nú og samræma hina
ýmsu samr.inga hetur en síð
ast tókst og helzt að ná ein
um samning, er gilt gæti fyr
ir landið allt.
Farmanr as.amningar voru
gerðir á s- 1. sumri og tók
ust án þess að til stöðvunar
kæmi. Kauphækkun nam frá
.11—33% og voru farmenn
eftir atvikum ánægðir með
þá Samninga, þótt ýmsum
smærri breytingum yrði að
sleppa, er farmenn gjarnan
'hefðu viljað ná.
Lífeyrissjóðsmálið var
þeim mikið atriði, en loforð
fékkst um, að frumvyrp
skyldi flutt um lögbundnn líf
eyrissjóð fyrir þá, og er það
rú komið fram sem stjórn
arfrumvarn, oe ætti því þá að
vera tryggður framgangur.
Varðandi kjaramál togara
sjómanna er allt verra að
segja. það skal játað-
Að vísu fengu þeir 10—12
% hækkun á s 1. ári. en það
var ekki meira en að vega á
rífleg að hægt sé að hækka
laun togaramanna myndar-
lega og vel.
Að sjálfsögðu tekur ekki
largan tíma að skrifa bréf og
lýsa yfir stöðvun á togurun
um, en ég held ég megi segje,
að um það sé enginn ágrein
ingur í sameiginlegri refnd,
að það sé ekki rétt að gera
það strax.
Ég býst við ,að hjá togara
ir önnum siálfum, ^éu nokkuð
margir þeirrar skoðunar einn
ig, þótt að sjálfsögðu séu þeir
allir á einu máli um, að þörf
?é verulegrar lapfæringar á
kjörunum og að þær lagfær
ingar ver&i að fást. í
Eins og að veniu í kosning
um, munu kommúnistar á B
listanum viðhaf.a mikinn áróð
ur í beim kosningum sem nú
slanda yfir í félagi okkar.
Grur-ur minn er þó sá, að
verið hafi mót vilja sumra
þeirra sem á listanum eru, að
fram’ væri hoðið að þessu
sinni eftir útreið er þeir
síðast fengu. Að sjálfsögðu
fengu þeir því ekki ráðið og
víst er, að skipun kom frá
flokksfory.stu kommúnist
anna um að bjóða fram í félag
iwwwwwwvwwmwww
SÍ hafði lokið störfum og við
héldum áfram fyrir S- R., tók
um við í stjórninni með okk
ur þrjá valinkunna báta
mern til samráðs, þá Sigurð
Wium, Skjöld Þorgrím'sson
og Harald Guðmundsson, er
allir lýstu samþykki sínu varð
andi þann samning er endan-
lega var gerður.
Á sjómannaHáðstefnu A.S.
í sem haldin var í haust, var
af flestum fulltrúum, hvaða
næva af landinu, lýst ánægju
4 sorgar sögur..........
Framhald af 4. síðu.
til, að hann væri að synigja
sitt síðasta vers sem sendi-
herra. Það er nú kom ð í ljós,
að þeir höfðu rétt fyrir sér.
Þriðjudaginn 2. janúar lét
Menshikov af störfum sem
sendiherra í Washington, en
við tók Anatoly F. Dobynin.
Ekki hefur verið látið uppi
hvort Menshikov hefur verið
ætlað eitthvað annað starf.
—o—
Fjórir karlar og ein kona
hafa verið handtekin í Mosk-
va sökuð um fjölda rána. —
Notaði glæpaflokkur þessi
svartar grímur, skammbyss-
ur og stolna bíla v ð aðgerðir
sínar. Formaður hóps þessa
er menntaður með próf bæði
í tungumálum og verkfræði.
Alþjóðlega kirkjuráðið hcf-
ur tilkynnt, að á s. 1. ári hafi
1500 kirkjum verið lokað í
Rússland' samkvæmt upplýs-
mgum stjórnarvalda þar. —
Yfirvöldin gefa þá skýringu,
að bættar samgöngur hafi
gert það ónauðsynlegt að
hverf smáþorp hefði sína
kirkju, en einnig hefðj fækk-
un meðal trúaðra valdið f jár
skorti, sem gert hefði nauð-
synlegt að loka kirkjum. Á
vesturlöndum vita menn hins
vegar, að hótan'r um efna-
hagslegar hefndarráðstafanir
að aðrar hegn ngar hafa vald
ið þessum lokunum. Er bent
á hina miklu aukningu á á-
róðri fyrjr guðleysi sem e na
sönnun fyrir afstöðu stjórnar
valda til kirkjunnar.
móti minnkandi afla og þar
með minrkandi tekjum, og
tæplega það.
Ef vel ætti að vera þyrftu
þeir að fá verulega bætt kjör
og breyta þyrfti samningum
þeirra frá grunni, ef vel ætti
að vera.
iSameiginleg samninga-
nefnd hefur verið kjörin af
öllum félögunum 8, sem samn
ingsaðild eiga. Flest hafa fé
lögin vinnustöðvurarheim
ilá á hendinni, þótt hún hafi
ekki verið látin koma til
framkvæmda, ennþá. Nokkr-
ir viðræðufurdir með útgerð
armönnum hafa verið haldn
ir. og þá nú siíðast fyrir milli
göngu sáttasemjara, en út
gerðarmern þykjast einskis
umkomnir um að hæta kjör
in og sennilepa er það rétt,
ef nókkuð má marka reikn
irga bæjarútgerðanna, þ- e.
a. s. þeirra sem ekki eru farn
ar á hausinn og ennþá halda
togurum sfnum úti Sameigin
lepa hefur samninganefndin
með bréfi, gert togaramörn
um grein fyrir hvernig málin
standa.
Ríkisstjórnin mur nú hafa
til athugunar, hvað gern
skuli varðandi mál togaraút
gerðarinnar. ocr má ekki drag
flrí úr hömlu ákvörður um
bvað gera skuli. en mitt álit
er bað, að togara getum við
ekki misst og ef aðstoð verð
ur veitt, þarf hún að vera það
inu, enda er vitað að meðmæl
endum með lista þeirra var
safrað aðallega af einum
manni. Kjartani Helgasyni
starfsmanni kommúnista
flokksins.
Um þessar mundir hafa
þeir við þungar raunir að
búa, vegra atburðanna í
austri, 0g þyrftu þeir að geta
sýnt húsbændum sýnum þar,
brátt fvrir allt, hafi þeir feng
ið rukið fvigi í þvf stéttarfé
lao-i íslenzku sem lengst af
hefur verið ardstæðast
þej'rra kenningum og áhrif
um.
Það er víst, að framboð
kommúnistanna rú, er ekki
framkpmið af einskærum á
huga fyrir bættum kjörum
félagsmönnum til harda, held
ur eingöngu af pólitískri nauð
syn flpkks kommúristanna.
Eg vil treysta því, að þeg
ar félagsmenn koma á skrjf
stofuna til að greiða at
kvæði, láti þeir málefni ráða,
hvort beir setja krosginn við
A eða B.
Ff þ01'r gera bað barf engu
að kvíða um framtíð félags
ins.
Félagar! lofið kommúnist
um að eiga sig með sín
flokkcvandræði. Gerið sigur
A-Iistars sem pflæcilegastan.
X við A-listann.
Jón Sigurðsson-
(Sjómaðurinn í blað Sjó-
mannafél. Reykjavíkur).
Orð og
athafnir
KOMMÚNISTAR þeir,
sem bjóða sig fram í Sjó-
mannaféiagi Reykjavíkur
stimpla núverandi forustu-
menn féiags ns svikara við
hagsmuni (! jómanna og
segja, að ólíkt yrði nú het-
ur unnið fyrir sjómenn ef
kommúnistar stjórnuðu fé-
laginu. Þetta er sam^ áróð-
urssöngurinn og alls staðar
er sunginn, ekki aðeins í
verkalýðsfélögunum, heldur
einnig í Þjóðviljanum. En
hvernig reynast kommún-
is*ar svo er þeir komast í
valdaaðstöðu?
Mönnum er enn í fersku
minn', er kommúnistar voru
í ríkisstjórn á valdatímabili
Vinstri stjórnarinnar. Voru
ekk kjör vcrkamanna og
sjómanna þá stórbætt? Ja
ekk' minnast menn þess. —
Fyrsta verk félagsmálaráð
herra kommúnista, Hanni
bals Validmarssonar, var að
gefa út bráðabirgðalög um
bindingu kaupgjalds. Slíka
ráðstöfun hefðu kommúnist
ar vissulega kallað sv k við
'verkalýðinn ef ekki hefði
viljað svo til að ráðherra
þeirra hefði fram-
kvæmt þá ráðstöfun. En var
þá ekkl Dagsbrún fljót að
bregða við og mótmæla ger
ræðinn. Nei, ekki aldeilis.
Þrátt fyrir þessa ráðstöfun
l^npj'hajs og þrájtt. -fyr.r
alla þá skatta, er vinstri
stjórnin lagði á þjóðina
hreyfði Dagshrún bvorki
hönd né fót. H‘ns vegar lét
Hannibal miðstjórn Alþýðu-
sambandsins hvað eftir ann
að samþykkja að ,,ekki væri
tímabært“ að gera neinar
aðgerðir. Ráðstafan r rikis
s'jórnarinnar yrðu að fá að
sýna sig! Þannig var sem
sagt að verki staðVð þeg-
ar kommún star voru sjálfir
í ríkisstjórn. Þá mátti pína
sjómenn og verkamenn með
sköttum og kaupbindingar-
lögum og þá var engin þörf
fyrir ,forustufélagið“ að
láta til skarar skríða. Þetta
sýnd vissulega að komm-
únistar eru reiðubúmr að
Iáta verkalýðsfélögin, sem
þe.ir stjórna, sitja og standa
eins og forustumenn komm
únista v lja. Sjómannafélag
Reykjavíkur kærir sig ekki
um forsjá slíkra manna.
HWMIWMWWWWWWWtW*
Alþýðublaðið — 6. janúar 1962 13