Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 15
„Ef ég man rétt fylgdi Iherra Thrip manninum upp á loft sennilega þar sem hann álejt að maðurinn gseti betur annast skyldur sír.ar ef hann þekkti . . .” „Mér kom þínar ályktanir alls ekki við", hvæsti Shayne. „Var frú Thrip heima þegar maðurinn kom hingað?“ „N'ei, herra minn. Hún kom skömmu síðar. Hún spurði um manninn sem þér höfðuð ætlað að senda og virðist fegin að heyra að hann hefði komið og væri nú farinn". „Hver lokar húsinu á kvöldin?" „Það er ein af mínum skyld um herra minn en herra Thrip vakir oft fram eftir og leyfir mér að hátta án þess að loka bókaherberginu“- „Var það svo í gærkveldi?” „Jái, herra minn. Annars hefði ég lok?ð öllum glugg- ium og morðið hefði aldrei verið frarnið". Shayne skipti skyndilega um umræðuefni og spurði hann um hjna þjónana. Tvær þernur, eldabuska og bílstjóri reyndust vinr.a hjá ■ herra Thrip auk þjónsins um rælda. Þau sváfu öll á þriðju hæð og þjórninn sagði að þau hefðu öll háttað' klukk an hálf tólf. Þjónninn út skýrði fyrir Shayne >tð þjón ustuliðið væri aíls ekki full nægjandi og að þau væru yf irleitt þreytt og háttuðu snemma. Það fór ekki hjá því að þjónustuliðið hefði orðið vart við spenru á hejmilinu eða að þau hefðu heyrt eitt og annað falla. Þeim hafði öllum skilist að einkalögreglu maður gætti hússins og þou höfðu öll sofið værar en rokkru sinni síðan frú Thrip fór að fá hótunarbréfin. Eftir að Shayne hafði feng ið að vita að herra Thrip hefði verið í bókaherberg inu, að frú Thrip hefði verið í svefnherbergiru, og Dorothy og Ernst hefði verið að heim an í stað þess að hafa „partý“ heimtaði hann að sjá herra Thrip. Þjónm'nn fylgdi honum mæðulegur á sv*P upp stig ann. Hann var í þann veg inn að berja sð dyrum þeg ar Shayne heyrði Thrip tala til einhvers fyrir innan. • Hann ýtti þjóninum til hlið ar og læddist inn- Thrip var að t,ala [ símann. Hann sat í lágum stól og sneri ,baki að dyrunum. Hann var í svörtum silkislopp og reykti vindil. Þegar Shayne kom nær sá hann að síminn var jaðilitur og skreyttur með gulli. „Af hverju læturðu ekki sjá þig svo ég viti við hvern ég á“? sagði Thrip óþolinmóður. „Þessar dulbúnu ógnanir hafa engin áhrif á mig. Eg hlusta ekki á slíka vitleysu. Segðu mér hver þú ert og ég skal tala við þig“. Shayne stóð að baki Thrips þegar hann lagði símann á. Það var sem Thrip fremur findi návist 'Shaynes en sæi hann. Hann leit við og sagði fýlulega: „Hvernig komust þér inn og hvað á að þýða að liggja á hleri?“ Shayne glotti hæðnislega“. Ég er leynilögreglumaður“, sagði hann. „Ég vildi ekki ónáða yður við samræðurri.ar svo ég beið unz þeim var lokið“. „Þér látið yður ekki allt fyrir brjósti brenna, Shayne“, sagði fasteignamiðlarinn bit urt. „Mér finnst að þér æítuð að hika við að sýna yður í rnínum húsum eftir það, sem skeði í gær“. Shayne hló. Hann settist í stól og kveikti sér í sígaréttu. „Ef við göngum út frá því sem vísu að Darnell hafi kyrkt konu yðar er það jafn mikið yður að kenna og mér“. Thrip roðnaði. Neðci-vör hans titraði. „Farið héðan Shayne. Ég hef ekki hugsað „Nú skil ég,“ sagði Shayne dræmt. “Eg geri ekki ráð fyr- ir að kona yðar hafi vitað til hvers Darnell kom hingað í gærkvöldi? „Auðvitað vissi hún það ekki,“ Thrip var reiðilegur. „Slíkt mál verður að vera leynilegt. Haldið þér að kona mín hefði samþykkt að selja skartgripi sína? Ekki hún Leora. Henni stóð nákvæm- lega á sama um það þótt mig vantaði þá fjár,upphæð“. Shayne hagræddi sér bet- ur í stólnum. „Mér er nýfarið að skiljast hvílíkur þorpari þér eruð Thrip. Þér ætluðuð ekki aðeins að leika á trygg- ingarfélagið heldur einnig að stela skartgripum konu yðar og láta hana halda að um rán hefði verið að ræða. Eg fer að halda að þér hafið framið full kominn glæp. Það var verst að slysið skildi koma fyrir og eyðileggja allt.“ r hvað um hótunarbréfin? Hvar eru þau? „Eg lét herra Painler fá þau í morgun. Þau voru þrjú talsins og Leoru var hótað öllu illu, ef hún greiddi ekki hundrað þúsund dali.“ ”fíafnlaus?“ spurði Shayne kæruleysislega. „Já. Hún átti að setja aug- lýsingu í eitt dagblaðanna, ef hún vildi borga upphæð na.“ „Og það vildi hún ekki?“ „Hún harðneitaði því. Eins og ég hef áður sagt yður, lét kona mín ekki peninga íús- lega af hendi. í fyrstu reyndi hún að láta sem bréfin væru heimskuleg stríðni. Seinna viðurkenndi hún að hún hefði áhyggjur og lagði til að við fengjum einkalögreglumann. Eg verð að játa að ég varð taugaóstyrkur í gær, þegar hún kom svo óvænt á skrif- stofu mína, en sem betur fer komst hún það óljóst að orði mér að hlusta á móðgánir yðar“. „Ég verð hér kyrr og þér hlustið á það sem ég hef að segja yður. Hann krosslágði langa leggina og lét fara jvel um sig í stólnum. Svo sáug hann reykinn djúpt að sér, blés honum frá sér og sagði: „Þér megið ekki gleyma því að ég veit til hvers Darnell var hér — hversvegna hánn skildi gluggann eftir opinn og — hversvegna hann fór upp á loft árla morguns“. Thrip stakk vindlinum inn á milli þykkra varanna og dró reykinn að sér áður en hann svaraði: „Ég hef skýrt málið fyrir lögreglunni og þeir gera sig ánægða með útskýringu mína. Þér senduð hann hing að, þegar ég sagði yður frá hótunarbréfunum, sem kona mín hafði fengið“. Shayne lét í ljós uppgerðar undrun. „Bjugguð þér ‘ þá sögu til? Ég var einmitt að velta fyrir mér hvaða útskýr ingu þér mynduð gefa“. „Þér lendið í miklum vanda, ef þér mótmælið sögu minni. Þér getið ekki sannað hið gagnsiæða en lögreglan hefur hótunarbréfin undir höndum.“ Thrip hallaði sér aftur á bak í stólnum. „Eigið þér við að konan yðar hafi fengið hótunarbréf? Shayne hallaði sér fram i við. „Vitanlega. Og ég er fús að sverja að ég hafi sagt yð- ur það í gær.“ Þeir litust í augu. Thriþ var sigrihrósandi. Shayne hefði þótt gaman að vita hvort Thrip vissi um heimsókn konu hans. „Kona mín,“ sagði Thrip kuldalega, “var illgjörn og harðstjóri hinn mesti. Síðan við giftum okkur hefur hún notið þess að geta neytt mig og börn mín til að leyta til hennar og biðja hana um smávægilegar peningaupphæð ir auk hinna auðvirðilegu vasapeninga sem hún skammt aði okkur. Það var ekki nóg með að hún neitaði að út- nefna mig sem umboðsmann hennar í fjármálum heldur niðurlægði hún mig með að halda dauðahaldi um hvern einasla eyri.“ Hún átti peningana“, hvæsti Shayne. Thrip sat þráðbeinn í stól sínum og leit beint fram fyrir sig. Shayne virti feitlagið and- lit mannsins fyrir sér. Hann skildi að maðurinn hafði gert peningamálin að hreinasta ofsóknarbrjálæði. Thrip var í raun og sannleika sannfærð- ur um að hann hefði ástæður fyrir hneykslun sinni yfir að vera neitað um allan aðgang að eignum konu sinnar. Sha- yne skildi að slíkum manni finndist réttlætanlegt bæði að svíkja tryggingarfélagið og konu sína. Shayne kveikti sér í ann- arri sígarettu. „Allt í lagi, sagði hann. ”Eg skil hvað um var að vera. Eg ásaka yður ekki. Og ég skil að þér skilduð þegja eins og allt fór. Satt að segja yrði það ekki til góðs fyrir mig, ef það kæmist upp að ég hefði lofað að aðstoða yður við að ná í skartgripi konu yðar. Þér þurfið ekki að óttast, að ég taki til máls. En að þér lifðuð áfram í blekk- ingunni. „Stolt skein út úr rödd Thrip eins og hann hrós aði sér af dugnaði sínum við blekkingarnar. Það varð smá þögn. Shayne starði niður í gólfið og Thrip beint fram undan. Svo taut- aði Thrip fyrir munni sér eins og hann væri að tala við sjálfan sig: „Eg ætla ekki að látast vera hryggur yfir dauða konu minnar, en það var leitt að hún skildi deyja á svo grimmdarlegan hátt.“ Augu Shaynes urðu hvass ari að sjá en hann leit en niður fyrir sig, þegar hann sagði: „Þér segið að hún hafi látið sem hún áliti bréfin stríðni eina í fyrstu. Eigið þér við, að hún hafi vitað hvaðan þau komu?“ „Eg á við það. Eg er sann- færður um að hún vissi frá byrjun hver skrifaði þessi bréf. Eg gizkaði sjálfur á hver hefði sent þau og skildi í hvílíkri hættu hún var stödd, en þegar hún neitaði að líta á afleiðingarnar sem orðið gætu af að neita að greiða féð áleit ég mig hafa gert skyldu mína.“ „Þér hafið ef til vill vonast til,“ sagði Shayne hæðnislega, að hún yrði drepin og þér erfðuð alla hennar peninga?11 „Þetta er óþolandi herra Shayne,“ fasteignamiðlarinii reis á fætur og andlit hans va* rjótt af reiði. „Eg sé enga á- slæðu tii að leyfa yður að móðga mig frekar. Þér eruð ekki velkominn á heisnili mitt.“ Shayne bærði ekki á sé^. — Hann teygði úr löngum leggj unum. „Eg fer ekkert Thrip. Setjist þér og reynið að jafna yður. Þér ætl ð þó ekki að reyna að neita því, að þér og börn yðar erfið hana?“ Arnold Thrip iðaði í skinn inu af óþolinmæði. „Ég geri ráð fyrir að það verði fljót lega lýðum kunnugt að helrn irgur eigna Leoru kemur í okkar hlut“. Síhayne l'->it upp. „Og hinn helmingurinn?“ ,jÉg get ekki skilið að það komi yður við“, sagði Thrip, - en hróðjr hennar ftueíl Renslow erfir hinn helming- inn. Satt gð saqja fiáum við allar eigiu’ T .eoru — helm ing eigra föður hennar. 1 mörg ár hefur hún fengið arð inn af öl1>”r>- =i<rnuniim, en í erfðaskrá föður hennar stóð að bré^i- henrar skildi fá helminrf r>iyna sinnQ eft ir hennar dsrr — riæði hún áð ur en hanr U»nm úr fang elsinu sem harn var dæmd ur í fyrir f •++>>«„ 0g fimm ár um fyrir mnr* sVRdu eignim ar settar í vörslu fjárhalds manns“. Shayne h rökk við. »Byrj ið á byrjuninri og segið mér alla söguna“. Thrip leit á Shayne. „Ég "et ekki skilið að það komi '•ður við“, sagði hann virðn le-*a. Það glampaði á hálflokufS Shayne. „Morð hefuf framið herra Thrip“^ c""v: '' Tin lágt. „Þér og työrr eru við það riðin. Þaj5 ag þér gerðuð sjálf >'>"> rr-piða með að segja P' - - - ^ ■ - r>l'>>.kann“ n'áv^í rór í nýjaja ví- Vvpikt; ; Von >>m og átt’ ”a til "iD ' f ý O r'.y, q-] o” leið jnlo-B ***> rm ý' o- ’O'i n p* bér SVU-'i?S a* -r -vv °rt >>m „m Uong TT of l hr.v» h>-”— > riöð” i n-'rn~ í hióð a.T V pagði Sh avre éholjn „Tveim árum áður en ég gif+írt Leoru drap einkabróð ir h°nna- man>'. Har.n var .dæmd.ur. +il ævihirs f.angels ic o" tv'.-' i pforli" f'ýttu fvrir dauða föður Leoru. Faðir þeii— „ hofði grae++ -hosnfu. fé á gullnámu í Colorado. í erfðr‘ v"á hans sfóð að d-óttir ÓDÝií NÆRFÖT fyr:r börn og fullorðna. Miklatorgi ..■mmiuii HlltlMIIH • fMMIIIllilll jiMIIMIMMIl' ............. MMIMHMMMII MIIIMIMMIMil MMIIIIMIIIMM MlMMfMMIIM HnilllMMIMl 'MiniAlMMi ••nyiiMft UMMMMMM. milMMMIMII. IMMMIMIMMMl - JmUIMMIIMMI 1")HMMHIIMMI iYuYhVmYiYiY'" MMMMMMM' iIUMMMM' við hliðina á ísborg. Alþýðublaðið — 5. janúar 1962 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.