Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 14
föstudagur
■LYSAVARBSTOFAN
cnr opin aUan sólarhringinn
LæknavörSar fyrfe vitjanlr
er á unu ataS kl, 8—18.
IHNNINGARSPJÖLD Kven-
félags Háteigssóknar eru af
greidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötn 35, Ás-
laugu Sveinsdóttur, Barma
hlíð 28, Gróu Guðjónsdótí-
ur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birki3, Barmahílð
45, Guðrúnu Karlsdóttur,
ónýsdóttur. Barmahlíð 7.
Stigahlíð 4 og Sigríði Ben-
é»háði söfnaðnnnn: Kvenfél.
safnaðarins heldur jóla-
fagnað fyrir börn n. k.
sunnudag kl 3 e h. íKirkju
bæ, aðgöngumiðasala i verzl
un Andrésar Andréssonar,
Laugavegi 3_ allan daginn
í 'dag og laugaxdag n. k. til
kl. 12 f.h.
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfáxi fer
t'l Glasg. og
K’nh kl. 08,30
í dag. Væntan-
leg aftur til
Rvk kl. 15,10
á morgun. —
GuU’axi fer til
Oslo, Kmh og Hamborgar kl.
08,30 í fyrramáh'ð. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað
að fljúga til <Akureyrar (2
ferðir), Fagurhólsmýrar, —
Hornafjarðar, ísafjarðar, —
K'rkjubæjarklausturs og. Vest
mannaeyja. — Á morgun er
áæflað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða —
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja.
Frá Guðspekifélaginu. Stúk-
an Veda heldur fund kl.
8.30 í Guðspekifélagshús-
inu. Sigvaldi Hjálmarsson
flytur erindi: „Yogar há-
fjallanna.“
Eimskipafélag
(slands h.f.:
Brúarfoss fór frá
Hamborg 4.1. til
Rvk. Dett'foss for
frá Duhlin 30.12.
tH"New York; Fjailfoss fór
feá Leningrad 3.1. til Rvk. —-
Goðafoss fer frá Rvk annað
fcvöld 5.1. til Vestmannaeyja
óg ‘þaðau austur og norður,
«m land til Rvk. Gullfoss
krOrá' til Kmh 4.1: frá Hamb.
(fcagarfoss er á Gr'mdarfirði,
fer þaðan t'i Akraness og R-
víkur. Reykjafoss fór frá Rott
erdam 29.12. væntanlegur til
fcvk í kvöld 4.1 Selfoss f.ór
fsá -New York 29.3 2. til Rvk
>— Tröllafoss fier fr i Rotter-
dam 4.1. til Hamborgar. —
Tungufoss kom til Lysekil
2.1. fer þaðan til Fur, Stett n
og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Rvk. Arn-
arfell er á Siglufirði. Jökul-
4eil fór 3. þ. m. frá Ventspiis
áieið's til Hornafjarðar. Dís-
arfeli losar á Húnaflóáhöfn-
tim. Litlafell kemur til Rvk í
-dag frá Austfjarðahöfnum. —
Helgafell er á Húsavík. —
ifíamrafell fór 26. f.m. frá
Batum áleiðis til Rvk. Skaan
sund er á Akranesi. Zheeren
Gracht er væntanlegt 11 Rvk
I dag.
(öklar h.f.:
Drangajökull kom til Brem
enhaven í gær, fe- þaðan til
Srimsby, Amsterdam og Ham
Gorgar. Langjökull er í Rvk.
Vatnajökull lestar á Vest-
fjarðahöfnum.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Konur, munið fundinn í
kvöld kl. 8.30 í safnaðar-
heimilinu. Stjórnin.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína, tingfrú Vig-
dís Unnur Gur.narsdóttir
frá Bólstað í Austur-Land-
eyjum og Sigurður Sigur
jónsson, Nökkvavogi 5.
Föstudagur
5. janúar:
12,00 Hádegisút
varp. 13.15 Les-
in dagskrá
næstu viku. —
13.25 „Við vinn
una“: Tónle'kar.
15,00 Síðdegis-
útvarp. — 17,40
Framb.k. í esp -
eranto og
spænsku 18,00
„Þá riðn hetjur
Ingimar Jóhann-
esson segir frá Gunnar- á
Hlíðarenda. 18,30 Harmoniku
lög. 19,30 Fréttir. 20.00 Dag-
legt mál (Bjarn; Einarsson,
cand. mag.). 20,05 Efst á
baug; (Björgvin Guðmunds-
son og Tómas Karlsson). —
20,35 Frægir söngvarar: 8.
Maria Callas syngur. 21,00
Ljóðaþáttur: Óskar Halldórs-
son cand. mag. les kvæði eft-
ir Bjarna Thorarensen 21,10
Gestur í útvarpssal; ■ Þýzki
píanólelkarinn Manfred
Grasse leikur verk eftir Ra-
vel, Bartók og Liszt. 21,30
Útvarpssagan: „Seiður Satúrn
usar“ eftir J. B. Pristley; I.
estur (Guðjón Guðjónsson
oýðir og les). 22,00 Fréttir.
12,10 Um fisk'nn (Stefán
Jónsson fréttamaður). 22,30
Á síðkvöldi: Létt-klassísk tón
list. 23,20 Dagskrárlok.
Happdrætti Háskóla Islands
vantar skrifstofumann á aðalskrifstofuna í Reykjavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og
menntun sendist aðalskrifstofu happdrættisins,
Tjarnargötu 4, fyrir 12. jan. n.k.
AUGLÝSING
um umferð i Hafnarfirði
Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hafa
verjð settar eftirfarandi reglur um umferð í kaupstaðnum
skv. heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 26 frá 2. maí 1948:
1. Aðalbrautir.
Auk þess sem greint er li auglýsjngu nr. 163 frá 1960
Ihefur verið ákveðinn aðalbrautarréttur á eftirtöldum
gatnamótum:
a) Vegamótum Austurgötu og Linnetsstígs, þannig að
umferð um Austurgötu hefur biðskyldu gagnvart um-
ferð um Lir.netsstíg.
b) Vegamótum Tjarnarbrautar og Mánastígs og Tjarnar
brautar og Arnarhrauns, þannlg að umferð frá Mánastíg og
Arnarhrauni hafi b ðskyldu gagnvart umferð um Tjarnar-
braut.
c) Vegamótum Hverfisgötu og Tjarnarbrautar, þannig að
umferð um Tjarnarbraut hafi stöðvunarskyldu gagnvart um-
ferð um Hverfisgötu.
2. Takmörkun á bifreiðastöðum.
a) B'freiðastöður eru bannaðar á Strandgötu að vestan-
verðu við götuna frá Vesturgötu að Linnetsstíg og frá Lands
símahúsinu að Lækjargötu.
b) Að austanverðu við Strandgötu eru bifreiðastöður bann
aðar milli L'nnetsstígs og hússins nr. 27 við Strandgötu.
c) Að vestanverðu við Strandgötu frá Landssímahúsi að
biðstöð strætisvagna við Linnetsstíg eru b'freiðastöður tak-
markaðar við 15 mínútur í emu frá klukkan 9—19 virka
'daga nema laugardaga frá kl. 9—12. Sama regla gild'r að
austanverðu við Strandgötu frá húsinu nr. 27 að Lækjar-
götu.
Tíminn
lei&réttur
Framhald af 1. síðu.
í allstórri frétt, stóft feitu
letri í formála, að löggjöf-
in hefði verið sett að frum
kvæði Hjálmars Vilhjálms-
sonar ráðuneytisstjóra.
Sannleikurinn er sá, að
að frumvarpið var flutt af
Alþýðuflokksmönnum í efri
deild Alþingis, þeir fengut
síðan stuðning Sjálfstæðis-
flokksins og málið náði
fram að ganga. Hjálmar
kom ,þarna hvergi nærri,.
og hafði aldrei séð frum-
varpið, þegar það kom fram
— enda var það samið af
Jóni Þorsteinssynj í sam-
ráði við meðflutningsmenn
hans.
Hjálmar er grandvar og
ágætur maður og bað hann
Tímann strax að leiðrétta
þessa fásinnu. Tíminn var
þarna staðinn að verki, —
en myndin sýnir, hvernig
li'ann faldi leiðréttinguna.
„Húsvörðurinn"
en ekki
„Næturvörðurinn"
Auglýsing nr. 163 frá 26. ágúst 1960 um umferð í Hafn-
arfirði breytist í samræmi við þetta.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Hafnarfirðþ 29. des. 1961.
BJÖRN SVEINBJÖRNSSON,
settur.
Lækningastofa
mín er að Gunnarssundi 8, Hafnarfirði.
Viðtalstími kl. 4—4.30 sd. nema laugardaga
kl. 1—1.30.
Sími ó stofu: 50275. — Sími heimla: 50126.
Páll Garðar Ólafsson
læknir.
Áskriftarsíminn er 14901
1 ALÞÝÐUBLAÐINU í gær
var frétt á baksíðu um nýlt
leikrit er Þjóðleikhúsið frum-
sýnir innan skamms. Þau leið-
inlegu mistök urðu í fréttinni
og fyrirsögn, að leikritinu var
gefið nafnið ,,Næturvörðurinn“
en það heitir á íslenzku ”Hús-
vörðurinn.“ Þessum dæma-
lausa ruglingi er ekkert hægt
að færa til afsökunar, og eru
viðkomandi beðnir velvirðing-
LAUGAVE6I 90-92
Skoðið bílana!
Salan er örugg hjá okkur.
Bifreiðir við allra hæfi.—
Bifreiðir með afborgunum.
WWWIWWWWWWW
14 5. janúar 1962 — Alþýðublaðið