Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 16
DJARFiR
HÖFUÐS
. : MYNDIlSr sýnij- for-
ÍSgja býltingartilráunár-
innar í Boja, Portúgal, á
'Hýársdag. Hánn ' heitir
tiomez og ®r hijfu-ðsmað-
ur .að. tign. Frjálslyndum
andstæðingum Salazars
einræðisherra er mjög tíð
rætt um „ævintýragjarna
höfúðsmenn“, sem reyna
að sýna sig \ Wutverkum
byltingaönánna með
vissu millibili. Fyrst var
bað Delgado, þá .Galvao
óg loks Gomez.
U2 TONN
£ 8.352
TOGARINN Ingólfur Arnar
son seldi afla sinn í Grimsby
gærmorgun.
Togarinn var með 142.3
tenn, sem seldust fyrir 8,352
sterlingspund.
43. árg. — Föstudagur 5. janúar 1962 — 3. tbl.
SHOM
SÁTTFÚS
Aluminiumvinnsla
eða fiskiðnaður?
HVORT eiga íslendingar
lieldur að leggja áherzlu á að
stórauka fiskiðnað sinn eða
koma á fót nýjum iðnaði t. d.
aluminiumverksmiðju? Þéssi
spurnmg er tekin til meðferð-
HáMWVrtWWWWWVWWVMW
DAGSKRÁ nýársfagnaðar
A/tþýðUflókksfélags Itvík-
ur .1 Iðnó annað kvöld
(föstudag) verður á þessa
leið: Gylfj Þ. Gíslason
menntamálaráðherra flyt-
ur ávarp — Bingó-sp'.l
(meðal margra ágætra
vinninga er hinn vinsæli
Sindrastóll) — Gaman-
þáttur Gefvistjörnuspá árs
ins cftir Loft' Gu'ðm. flutt
af höfundi. — Guðmundur
Jónsson óperusöngvan
syngur — Ómar Ragnars-
son syngur gamanyísur —
Dans til kl. 2 eftxr miff-
nætti. Affgöngumiðar á
flokksskrifstofunni í AI-
þýðuhús nu. Símar 15020,
16724.:
VMWVMMMMUMMUMtUmv
ar í tímariti Sölumiðstöðvar
^ hraðfrystihúsanna, siðasta
■ hefti. Er þar eindregið mælt
j með því að fiskiðnaður lands
manna verði stóraukinn.
Frost, tímarit SH, birtir
skoðanir norskra forustu-
I manna á sviði stóriðju varð-
andi framtíðarhorfur norskra
stóriðnaðarfyrirtækja í sam-
bandi við myndun sameigin
lega markaðsins. Er það skoð-
un þessara manna, að framtíð
norskra stóriðnaðarfyrirtækj a
muni verða í mikilli hættu, ef
Noregur gerizt ekki fullgildur
aðili að Efnahagsbandalagi
Evrópu:
Um þetta segir G. Hagerup
Larsen, forstjóri Elektrokem-
isk eftirfarandi:
j ,,Ef maður ætlar að rann-
j saka stöðu Noregs í alumini-
j umframleiðslunni í dag, er
nauðsynlegt að benda á eftir
farandi staðreyndir:
1) Norður-amerískir alum
inium framleiðendur hafa fest
töluvert mikið fjármagn í
evrópskum — ef til vill sér-
staklega enskum — alumini-
umvinnslu iðnaðarfyrirtækj
um. Reikna má með stöðugri
pressu á evrópska markaðin-
um vegna hinna miklu umfram
afkasta í framleiðslu á hrá al-
uminium, sem er nú í Banda
ríkjum N—Ameríku og verð-
ur ef til vill mörg ár fram í
tímann og einnig vegna hinn-
ar varanlegu og miklu út-
flutningsgetu Klanada. Bæði
hinn bandaríski og kanadiski
iðnaður hafa á prjónunum
miklar stækkunaráællanir.
2) í dag eru innan Sameigin
lega markaðsins í byggingu
eða bígerð stórar verksmiðjur,
sem innan fárra ára munu
auka framleiðsluna um fleiri
hundruð þúsund tonna. Meðal
þeirra aluminiumverksmiðja,
sem verið er að byggja, má
nefna framkvæmdir í Grikk-
landi, Spáni, Portúgölsku An
gola, Svíþjóð, Sviss og Noregi.
Þessar framkvæmdir og
aðrar, sem eru í undirbúningi
víða í Evrópu og löndum, sem
Evrópubúar ráða yfir í Afríku,
eru meiri en áætluð neyzlu-
aukning á næstu 10 árum.
Sé horft enn lengra fram í
tímann, hlýtur maður einnig
að taka eftir hinum geysilegu
möguleikum, sem hljóta að
vera fyrir slíkan iðnað í Af-
ELISABETHVILLE, 4. jan. —
(NTB—REUTER). Þjóðþingiff í
Katanga kom saman í dag til
'þess að ræða staðfest ngu samn
ings Tshombe forseta og Ado-
ula forsætisráðherra eftir við-
ræðurnar í Kitona fyrir jól.
Þessi fundur gekk betur en sá,
sem haldinn var í gær og þar
eff 35 þ’ngmenn af 70 eru mætt
ir txl þings eru þingmennirmr
nákvæmlega nógu marg:r 1il
þess aff þ'ngið sé fært um að
j taka ákvarðanir.
Tshombe talaði fyrst og kvað
mlðstjórnina oft hafa brot.ið
stjórnarskrána. Hann sagði, að
de'la mætti um atriðin í samn
ingnum um stjórnarskrá Kon-
gó. Hann sagð; að þingmennirn
ir ættu að ákveða hve langt
skyldi gengið í tilslökunum og
hvaða atLðum samningsins |
breyta þyrfti. Hann sagði, að j
beztu ráðstafanirnar væru þær, j
sem komið væri á eftir gagn-
kvæmar tilslakanir. Hann bað
þ'ngmenn að muna er þe'.r
tækju ákvarðanir sínar, að Kon
gómenn væru bræður þeirra,
og að vinna bæri að því. að
byggð verði upp stór, sameinuð
og efnuð Afríka.
Tshombe kvaðst ekk; hafa
beðið um vopnahlé í desember,
þar eð Katangamenn væru
þreytt'r orðnir á bardögum fyr
ir frelsi sínu, heldur vegna þess
að ríkisstjórnin vildi taka tillit
11 þjóðar sinnar og reyna af
fremsta megnj að binda endi á
dráp á óbreyttum borgurum Ka
tanga.
Tshombe notaði ekki orðið
„samningur“ um yfirlýs'nguna
eft:r samningaviðræðurnar við
Adoula.
Að fæðu Tshombe lokinni var
emnar mínútu þögn í virðingar
skynj við fallna Katangamenn.
Síðan voru þingmenn beðnir um
að athuga gaumgæfilega samn-
ing Kongóleiðtoga sem þeir
und rrituðu á Madagaskar i
marz í fyrra, og skjalið frá K -
tona.
Spaak, utanríkisráðherra
Belga, sagði í dag, að í undir-
búningi væru viðræður um mál,
sem varða same'ginlega hags-
muni Belgíu og Kongó, en ríkin,
tóku að nýju upp stjórnmála-
samband í fyrri viku. Spaak
átti hér einkum við efnahags-
mál, og kvað Kongó hafa beðið
Alþjóðabankann um að rann-
saka efnahagsvandamál Belgíu
og Kongó.
5. síóa
Álfabrenna
við Hlégarð
j UMF. Afturelding efnir íil
, Alfabrennu við Hlégarð á
I þrettándanum næstk. laugar
■ dag. Er þarna áhorfendasvæði
jfyrir um 10 þús. manns. Mik-
il brenna hefur verið undirbúin
svo og álfadans. Verður þarna
mikið riddaralið, kóngur og
drottning og fleira. Mikil flug
eldasýning verður og hvellhett
ur sprengdar. Brennan hefst kl.
8. Ferðir verða frá BSÍ kl. 6,15.
2 nýir varðstjórar
skipaðir hjá rann-
sóknarlögreglunni
TVEIR nýir varffstjórar hafa
veriff skipaffir hjá rannsóknar-
lögreglunni, þe'r Kristmundur
Sigurðsson og
Jón Halldórsson.
F M'-- 1 Kristmundur
pyl Sigurðsson hef
ur starfaff sem
í'élk, M runnsóknarlög-
reglumaffur í 17
ár. Hann hefur
Vvk unnjff í umferff
Kristmundur "deridinni, sem
fjallar um um-
ferffarslys og árekstra, og mun
gera það framvegis.
Jón Halldórsson
hefur starfaff
sem rannsóknar
lögreglumaður í
Hann hefur unn
A rannsaka og upp
jón*~ lýsa ínnbrot,
þjófnaffi og
hvcrs kyns afbrot. — Báffir
þessir menn hafa getiff sér mjög
góðan orffstí sem rannsóknar-
lögreglumenn.