Alþýðublaðið - 09.01.1962, Qupperneq 13
KUL í HLÁTRI
INNAN skamms frumsýnir
Þjóðleikhúsið le.kritið HÚS-
VÖRÐINN eftir brezka leik-
ritahöfundinn Harold Pinter.
Leikr.t þetta gerist í Eng-
landi í dag eða í gær. Það fjall
ar um þrjá menn, sem velkjast
um lífsins ólgusjó, en hver
siglir sinn eig nn sjó.
Húsvörðurinn er gefinn fyrir
að vinna í höndunum, gera v ð
bilaða raftengla og saga. Kann
ski ætlar hann einhverntíma
að byggja skúr úti á grasflöt-
inni.
Hann hefur boðið landshorna
mann num DAVIES upp á rúm
til að sofa í, á meðan hann er að
athuga sinn gang. Davies sefur
í rúminu, sem í fyrstu var falið
undir drasli, en var í rauninni
rúmið hans MICK, bróður hús-
varðarins, eða hennar gömlu
móður hans.
Le kritið fer allt fram í her
bergi húsvarðarins og þar er
allt á tjá og tundri og þar er
mikið drasl.
Um atburðarrás er ekki að
MYfÍDIR bessar eru teknar af K. M. á æfingu á le'kritinu
Ilúsvörðurinn. — Valur Gíslason og Gunnar Eyjólfsson.
ræða í þessu leikriti né liggur
djós fyrir neinn sérstakur til-
gangur sem höfundur kunni
að hafa á bak við eyrað, —
nema það aðeins að bregða upp
mynd af þessum þrem mönnum
— e ns og þeir eru — en hvorki
eins og þeir voru — né eins og
þeir verða.
Þetta hefur m.a. verið sagt
um leikrit Harold Pinters:
,,Það sem e nkennir þau einna
mest er, að þar eru þverbrotin
þau lögmál, sem áhorfandinn
býst við og á að venjast. Þár
eru engar útskýringar á því,
sem gerist, engar ástaaður gef
nar fyrir neinu. Persónurnar
eru ekki skýrðar á ne'nn hátt,
— það er ekkert gefið upp um
það, hvaðan þær komu, hvað
þær vilja, — né hvert þær eru
að fara. Að horfa á leikrit eft
ir Harold Pinter hefur verið
líkt v ð það að eiga leið fram
hjá götubardaga eða koma að
slysi. Vegfarandinn fylgist með
atburðunum af áhuga, og virð
ir fyr r sér hlutaðeigandi.
En hann veit ekkert meira
um þá —- veit ekkert hvaðan
þeir eru né hvers vegna þeir
lentu í þessu. Hann veit ekkert
hvað um þá verður, þegar hann
sleppir af þeim sjónum og held
ur áfram sína leið.
Harold Pinter skrifar ein
göngu fyrir s g sjálfan og eng
an annan. Hann hirðir því ekki
um að hjálpa áhorfendum við
að skilja, hvað hann er að fara
— né hafa áhrif á þá.. Hann
nær þeim áhr fum, sem hann
sjálfur vill ná( — og lætur þar
við sitja.
A yfirborðinu eru leikrit
P nters gamansöm á köflum,
— en það er „kukl í hlátrin-
um“.
Þegar leikritahöfundur neif
ar skyldu súrir v'ð áhorfendur,
er alltaf hætta á því, að hann
noti tákn, er hann einn skilur,
en hafa ekki gild fyrir aðra.
Stundum hefur Harold Pinter
fallið í þá gryfju“.
INS er annars það að segja, að
hann fæddist árið 1930. Út-
skrifaðist úr leikskóla 18 ára
gamall. Hefur fengizt við allt
sem nöfnum tjá r að nefna í
leikhúsþ bæði að tjaldabaki og
í sviðsljósum. Hann hefur íeng-
izt v.ð leiktjaldamálun, leik-
tjaldasmíði, leik og leikritun,
og efalaust fleira í þessum dúr
Hann hefur ritað nokkra ein-
þáttunga, og brezka sjónvarp-
ið hefur opnað dyr sínar fyrir
honum
HÚSVÖRÐURINN var sýrd
ur í London í ár, — nú er leik
ritið sýnt á Breiðstræti í New
York og innan skamrns í Þjóð
leikhús nu.
Leikstjóri hér er Benedikt
Árnason. Davies er leikinn af
af Gunnari Eyjólfssyni Mick er
leikinn af Bessa Bjarnasyni.
•—o—•
Pinter er mjög nákvæmur
í því, hvern g setja eigi leikrit
hans á svið. Lengd og fjöldi
þagnanna er til dæmis mikil
væg í HÚSVERÐINUM, þar
,eru eflaust hnitmiðuðustu
þagnir, sem þagðar hafa verlð
á íslenzkum leikfjölum.
•—o—
Eflaust mun marga fýsa að
sjá þetta fyrsta leikr.t Pinters,
sem hérlendis er sýnt. Enginn
skyldi láta dæma fyrir sig, —.
heldur dæma sjálfur, eftir að
hafa séð og heyrt.
VALUR GÍSLASON
—o—
Um höfund HÚSVARÐAR-
a
BESSI BJARNASON
Alþýðublaðið —• 9. jan. 1962