Alþýðublaðið - 26.01.1962, Page 1

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Page 1
Hvað er neyðarvörn? Sjá: Lögíræði fyrir almenning — 7. síða 43. árg. — Föstudag-ur 26. janúar 1962 — 21. tbl. I BLAÐINU sl. sunnu dag var sagt frá stórri fjölskyldu, sem varð hús næðislaus, er íbúðarhús- •næði hennar brann. I gær morgun brann svo ofan af annarri stórri fjölskyidu, sem þá missti aleigu sína. Voru það hjón með finun börn, og á niyndinni sést móðirin, Halldóra Hall- dórsdóttir með þrjú barnanna. I BÆKLINGI, pem íSigurbjcjrn Einarsson biskup hefur samið og gefið út, varar hann eindregið fvið kenningum og starfsaðferðum trúflokks þess, er nefnir sig Votta Jehóva. Heitir hiskup ú landsmenn, að þeir hafrvi þessum mönnum: „Þeir eru afvega- leiddir . . . Þess vegna er eðlilegást að vísa þessum óboðnu og stundum nokkuð áleitnu og þráu gestum á dyr, kurteislega og einarðlega“. Alþýðublaðið sendi í gærlgrein, að umræddur trúarflokk út á biskupsskrifstofu og fékk ( ur geti tænlega talizt kristinn. eintak af bæklingnum. , Síðan rekur hann sögu hans i ... ... . nokkuð, sem í sannleika sýnist I upphafi mals sms seg.r h.n ævintýral ta bískup: „Her hafa um allmorg, Dœmi. Upphafsmað.ur trú- ar venðaferð boðberarnyrrar|flokksinS) bandarísUur maður mmm mwxiM mm FRAMLEIÐSLA MINNKAÐI VIÐ HEFÐUM getað selt 10— 15 þús. lestum meira af saltfiski en gert var s. 1. ár, segir Richard Thors í síðasta hefti af Ægi. Salt fiskframleiðslan s. 1. ár var 31.500 tonn eða 2 þús. tonnum minni en árið áður. Framleiðslan á skreið dróst éinnig sarnan s. 1. ár. ‘ sEntlanlegar tölur um sltreið- arframleiðsluna liggja ekk. fyr- ir en gera má ráð fyrir, að hengt liafí verið upp samfals um 45 þús. lestir. Veðurfar til skreiðar verkunar var óvenjulega gott og gekk verkun skreiðar vel. í ársbyrjun 1961 var nokkur hækkun á íslenzkri skreið. Út- flutningur á framleiðslu ársins 1961 hófst í september og hafa afsltipanir gengið greiðlega og til áramóta var lokið við að flytja út á vegum Samlags skreiðarframleiðenda um 30 % af vetrarframleiðslunni 1961. — Munu markaðshorfur nú góðar. Þorskmjölsframleiðslan á s. 1. árj varð miklu mun minni en árið áður. Mun láta nærri, að magnið hafi orðið um 17 þús. tonn í stað tæplega 23 þús. tonn árið 1960. Karfamjölið varð I einnig miklu minna eða um 5 þús. tonn í stað rúmlega 10 þús. tonn 1960. Aðalástæðan fyrir i minni framleiðslu á mjöli er aflabrestur togaranna og aukn- ar siglingar þeirra með aflann á erlendan markað. Framleiðsla þorskalýsis var einnig minni en áður. Nam hún 6948 tonnum á árinu eða 3560 tonnum minna en árið 1960. Illutur togaranna í heildarframleiðslunni fór minnk andi á árinu, varð 14,5%. En framleiðsla bátanna varð einnig minni en áður vegna verkfalls- Framh. á 5. síöu. “iii vcj’na oKursoiu a nve>ti, sen. hann taldi mönnum trú um að væri þrungið af sérstökum, guðlegum krafti. Reyndist hann sannur að sök — og hveit Frh. á 5. síðu. Blaðið hefur hlerað Að Magnús Óskarsson, félags málafulltrúi Reykjavíkur- bæjar, hafi undanfarið unn ið — sem útbreiðslusíjóri Vísis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.